Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Bergeron-flokkunin er loftmassaflokkun sem víðast er notuð.
s-1
w01009010
Bergeron-flokkunin er sú loftmassaflokkun sem víðast er notuð.
The Bergeron classification is the most widely accepted form of air mass classification.
[2] tree
Þótt byrjað hafi verið nota loftmassagreiningu í veðurspám á 6. áratugnum fóru veðurfræðingar fyrst notast við veðurfræðilega greiningu á grundvelli þessarar hugmyndar árið 1973.
s-2
w01009017
Þótt byrjað hafi verið að nota loftmassagreiningu í veðurspám á 6. áratugnum fóru veðurfræðingar fyrst að notast við veðurfræðilega greiningu á grundvelli þessarar hugmyndar árið 1973.
While air mass identification was originally used in weather forecasting during the 1950s, climatologists began to establish synoptic climatologies based on this idea in 1973.
[3] tree
Monsún er árstíðabundið hvassviðri sem varir í nokkra mánuði og er undanfari regntímabilsins.
s-3
w01009027
Monsún er árstíðabundið hvassviðri sem varir í nokkra mánuði og er undanfari regntímabilsins.
A monsoon is a seasonal prevailing wind which lasts for several months, ushering in a region's rainy season.

Edit as listText viewDependency trees