Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Hún hóf feril sinn hjá RSC á miðjum sjöunda áratugnum, þegar hún lék vistmann á geðveikrahælinu í Marat/Sade.
s-1
n01116009
Hún hóf feril sinn hjá RSC á miðjum sjöunda áratugnum, þegar hún lék vistmann á geðveikrahælinu í Marat/Sade.
She started out at the RSC in the mid-Sixties playing an asylum-inmate in Marat/Sade.
[2] tree
Búningarnir eru nútímalegir.
s-2
n01116014
Búningarnir eru nútímalegir.
The dress is contemporary.
[3] tree
Hvaðan fær hún alla orkuna? Eða röddina, sem er svo öflug hún getur valdið höggbylgjum?
s-3
n01116018
Hvaðan fær hún alla orkuna? Eða röddina, sem er svo öflug að hún getur valdið höggbylgjum?
Where does all her energy come from? Or that voice, which can blast out with a force to induce shockwaves?
[4] tree
Hálsinn á henni þrýstist reiðilega fram svo æðarnar koma í ljós, hendurnar á henni skjálfa.
s-4
n01116021
Hálsinn á henni þrýstist reiðilega fram svo æðarnar koma í ljós, hendurnar á henni skjálfa.
Her neck pushes forward in vein-accentuating confrontation, her hands shake.
[5] tree
En hver getur álasað þeim í ljósi frábærrar frammistöðu Glendu?
s-5
n01116035
En hver getur álasað þeim í ljósi frábærrar frammistöðu Glendu?
But having allowed Glenda to score such a blinder, who can blame it?

Edit as listText viewDependency trees