Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Fréttir af blekkingum fyrirtækisins, sem höfðu staðið yfir árum saman, lækkuðu virði fyrirtækisins um milljarða evra og kostuðu framkvæmdastjórann Martin Winterkorn starfið.
s-1
n01107005
Fréttir af blekkingum fyrirtækisins, sem höfðu staðið yfir árum saman, lækkuðu virði fyrirtækisins um milljarða evra og kostuðu framkvæmdastjórann Martin Winterkorn starfið.
News of the company’s deceit - which had run for years - wiped tens of billions of euros from VW's value and cost chief executive Martin Winterkorn his job.
[2] tree
Þær hafa einnig gert það verkum háar skaðabótakröfur og málaferli vofa yfir VW og fyrirtækið hefur lagt rúmar 16 milljónir evra í úrbætur.
s-2
n01107006
Þær hafa einnig gert það að verkum að háar skaðabótakröfur og málaferli vofa yfir VW og fyrirtækið hefur lagt rúmar 16 milljónir evra í úrbætur.
It has also opened VW up to huge compensation claims, legal action and has seen it take more than €16bn of provisions.
[3] tree
Rannsóknin hófst í júní, með áherslu á Winterkorn og vörumerkjastjórann Herbert Diess, sem starfar enn hjá bílaframleiðandanum.
s-3
n01107008
Rannsóknin hófst í júní, með áherslu á Winterkorn og vörumerkjastjórann Herbert Diess, sem starfar enn hjá bílaframleiðandanum.
The probe began in June, focusing on Mr Winterkorn and brand chief Herbert Diess, who remains at the car maker.
[4] tree
Hann fékk stöðuhækkun og varð stjórnarformaður í október 2015, mánuði eftir hneykslið var gert opinbert.
s-4
n01107010
Hann fékk stöðuhækkun og varð stjórnarformaður í október 2015, mánuði eftir að hneykslið var gert opinbert.
He was promoted to chairman in October 2015, the month after the scandal was unearthed.

Edit as listText viewDependency trees