Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Heimurinn, og þar af leiðandi Bretland, glímir við skort á fólki með hæfileikana sem þarf til snúa vörn í sókn.
s-1
n01096006
Heimurinn, og þar af leiðandi Bretland, glímir við skort á fólki með hæfileikana sem þarf til að snúa vörn í sókn.
The world – and by extension the UK – is facing a shortage of people with the skills needed to mount an effective defence.
[2] tree
Fyrirtæki reyna ef til vill setja upp eldvegg á milli viðkvæmra kerfa og erlendra ríkja, en það virkar ekki alltaf.
s-2
n01096032
Fyrirtæki reyna ef til vill að setja upp eldvegg á milli viðkvæmra kerfa og erlendra ríkja, en það virkar ekki alltaf.
Companies may try to set up a firewall between sensitive systems and foreign powers, but it does not always work.
[3] tree
En þeir geta minnsta kosti lagt gildrur til trufla og fæla frá hugmynd sem kallast virk vörn.
s-3
n01096040
En þeir geta að minnsta kosti lagt gildrur til að trufla og fæla frá – hugmynd sem kallast „virk vörn“.
But they can at least lay booby-traps to confuse and deter – a concept known as “active defence”.

Edit as listText viewDependency trees