Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Þetta er í besta falli barnalegt og í versta falli sleppur þrýstihópur skotmanna auðveldlega enn eina ferðina.
s-1
n01091013
Þetta er í besta falli barnalegt og í versta falli sleppur þrýstihópur skotmanna auðveldlega enn eina ferðina.
At best it is naive and at worst it would yet again let the shooting lobby off the hook.
[2] tree
Yfirmaður náttúrverndarmála, Jeff Knott, sagði: Það kæmi mér mjög á óvart ef annaðhvort bann eða leyfisveiting kæmi til sögunnar í kjölfar hennar.
s-2
n01091017
Yfirmaður náttúrverndarmála, Jeff Knott, sagði: „Það kæmi mér mjög á óvart ef annaðhvort bann eða leyfisveiting kæmi til sögunnar í kjölfar hennar.“
Their head of nature policy, Jeff Knott, stated: “I’d be amazed if either a ban or licensing was introduced off the back of it”.
[3] tree
Viðhorf RSPB hafa líka valdið átökum við marga leiðandi náttúruverndarsinna, allt frá upphafsmanni undirskriftasöfnunarinnar, Mark Avery, til sjónvarpsmannsins Chris Packham.
s-3
n01091019
Viðhorf RSPB hafa líka valdið átökum við marga leiðandi náttúruverndarsinna, allt frá upphafsmanni undirskriftasöfnunarinnar, Mark Avery, til sjónvarpsmannsins Chris Packham.
The RSPB’s stance has also brought it into conflict with many leading conservationists, from the author of the petition, Mark Avery, to the TV presenter Chris Packham.

Edit as listText viewDependency trees