Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Því næst starfaði hann í fjögur ár við útvarpssendingar BBC World Service í Bush House.
s-1
n01072010
Því næst starfaði hann í fjögur ár við útvarpssendingar BBC World Service í Bush House.
He then spent four years with BBC World Service radio at Bush House.
[2] tree
Hann starfaði hjá BBC í áratug.
s-2
n01072012
Hann starfaði hjá BBC í áratug.
He worked for the BBC for a decade.
[3] tree
Í einni margra sorgarfærslna þeirra á Facebook var setning sem hefði kætt Chris: Ég hef ekki þekkt neinn afrískari en þig.
s-3
n01072021
Í einni margra sorgarfærslna þeirra á Facebook var setning sem hefði kætt Chris: „Ég hef ekki þekkt neinn afrískari en þig.“
One of their many grieving Facebook posts has a line which would have delighted Chris: “More African than you, I have not known.”

Edit as listText viewDependency trees