Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Platón taldi mun öruggara að fela vandlega menntuðum gæslumönnum völdin.
s-1
n01064009
Platón taldi mun öruggara að fela vandlega menntuðum gæslumönnum völdin.
It would be much safer, Plato thought, to entrust power to carefully educated guardians.
Eins og margt fólk sem ég þekki hef ég eytt síðustu mánuðum í að vaka fram eftir og lesa skoðanakannanir með skelfingu.
s-2
n01064096
Eins og margt fólk sem ég þekki hef ég eytt síðustu mánuðum í að vaka fram eftir og lesa skoðanakannanir með skelfingu.
Like many people I know, I’ve spent recent months staying up late, reading polls in terror.
Caplan gefur lítið fyrir eftirákosningar og vitnar í tvo fræðimenn sem segja þær „engu rökréttari en að drepa faraóinn þegar Níl flæðir ekki yfir bakka sína“.
s-3
n01064113
Caplan gefur lítið fyrir eftirákosningar og vitnar í tvo fræðimenn sem segja þær „engu rökréttari en að drepa faraóinn þegar Níl flæðir ekki yfir bakka sína“.
Caplan dismisses retrospective voting, quoting a pair of scholars who call it “no more rational than killing the pharaoh when the Nile does not flood.”
Edit as list • Text view • Dependency trees