Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Í bænum Hillsborough, rétt fyrir utan Chapel Hill, fleygði einhver eldsprengju í höfuðstöðvar repúblíkanaflokksins í síðasta mánuði.
s-1
n01058037
Í bænum Hillsborough, rétt fyrir utan Chapel Hill, fleygði einhver eldsprengju í höfuðstöðvar repúblíkanaflokksins í síðasta mánuði.
In the town of Hillsborough, just outside Chapel Hill, someone firebombed the Republican Party headquarters last month.
[2] tree
Eftir Norður-Karólína hafði samþykkt frumvarpið um auknar skorður við kosningarétti árið 2013 fór Campbell á milli kirkja til kenna fólki takast á við vefengingar á skráningu.
s-2
n01058052
Eftir að Norður-Karólína hafði samþykkt frumvarpið um auknar skorður við kosningarétti árið 2013 fór Campbell á milli kirkja til að kenna fólki að takast á við vefengingar á skráningu.
After North Carolina passed its restrictive voting-rights bill in 2013, Campbell went around to churches teaching people how to deal with challenges to their registration.
[3] tree
Hann gat skynjað áhrif kosninganna í umhverfinu, í árásarhrinunum og undarlegu samspili nýrra hugmynda og gamalla.
s-3
n01058064
Hann gat skynjað áhrif kosninganna í umhverfinu, í árásarhrinunum og undarlegu samspili nýrra hugmynda og gamalla.
He could detect the effects of the election around him, in the bursts of conflict and the curious intersection of new ideas with old ones.

Edit as listText viewDependency trees