Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Þótt ljósmynd hafi verið birt í morgun segist lögreglan í B.C. enn hafa fleiri spurningar en svör um mann sem virðist vera heimilislaus og var ákærður fyrir að stinga og myrða unglingsstúlku í miðskólanum hennar í Abbotsford.
s-1
n01035004
Þótt ljósmynd hafi verið birt í morgun segist lögreglan í B.C. enn hafa fleiri spurningar en svör um mann sem virðist vera heimilislaus og var ákærður fyrir að stinga og myrða unglingsstúlku í miðskólanum hennar í Abbotsford.
Despite the release of a photo this morning, police in B.C. say they have more questions than answers about an apparently homeless man charged in the fatal stabbing of a teen girl at her Abbotsford high school.
Áður hafði lögreglan í B.C. sagt að Klein virðist ekki vera á sakaskrá og gaf út óljósar upplýsingar um hvar hann hefði dvalið að undanförnu.
s-2
n01035013
Áður hafði lögreglan í B.C. sagt að Klein virðist ekki vera á sakaskrá og gaf út óljósar upplýsingar um hvar hann hefði dvalið að undanförnu.
Police in B.C. said earlier Klein did not appear to have a criminal history and released vague details about his recent whereabouts.
„Við teljum ekki að hinn grunaði hafi tengsl við þennan skóla, stúlkurnar tvær eða Abbotsford-svæðið sérstaklega“ sagði hún.
s-3
n01035025
„Við teljum ekki að hinn grunaði hafi tengsl við þennan skóla, stúlkurnar tvær eða Abbotsford-svæðið sérstaklega“ sagði hún.
'We do not believe the suspect has ties to this school, or to the two girls, or specifically to the Abbotsford area,' she said.
Hann sagði einnig að Klein væri þögull, ósamstarfsþýður og vildi ekki ganga frá klefa sínum í kjallara dómshússins til að vera viðstaddur málflutninginn.
s-4
n01035030
Hann sagði einnig að Klein væri þögull, ósamstarfsþýður og vildi ekki ganga frá klefa sínum í kjallara dómshússins til að vera viðstaddur málflutninginn.
He also said Klein was uncommunicative, uncooperative and unwilling to walk up from cells under the courthouse to attend his hearing.
Edit as list • Text view • Dependency trees