Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Rúmlega 70% plantnanna sem voru ræktaðar með jarðarfræjum voru lifandi eftir 17 daga - bara örlítið fleiri en plönturnar sem voru ræktaðar með geimfræjum - rúmlega 66%.
s-1
n01024010
Rúmlega 70% plantnanna sem voru ræktaðar með jarðarfræjum voru lifandi eftir 17 daga - bara örlítið fleiri en plönturnar sem voru ræktaðar með geimfræjum - rúmlega 66%.
Just over 70% of the plants grown from Earth seeds were alive after 17 days - just slightly more than the plants grown from space seeds - just over 66%.
[2] tree
Niðurstöðurnar úr þessari tilraun eru frekari sönnun þess hægt fljúga með geimflaugarfræ til alþjóðlegu geimstöðvarinnar og geyma þau þar í sex mánuði án þess það hafi veruleg áhrif á getu þeirra til spíra og vaxa á jörðinni.
s-2
n01024013
Niðurstöðurnar úr þessari tilraun eru frekari sönnun þess að hægt sé að fljúga með geimflaugarfræ til alþjóðlegu geimstöðvarinnar og geyma þau þar í sex mánuði án þess að það hafi veruleg áhrif á getu þeirra til að spíra og vaxa á jörðinni.
The results from this experiment provides further support that rocket seeds can be flown and stored on the International Space Station for six months without having any significant impacts on their ability to germinate and grow on Earth.
[3] tree
RHS tók saman athugasemdir skólabarna og kennara sem tóku þátt í tilrauninni.
s-3
n01024016
RHS tók saman athugasemdir skólabarna og kennara sem tóku þátt í tilrauninni.
The RHS collected comments sent in by schoolchildren and teachers involved in the experiment.

Edit as listText viewDependency trees