Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - Modern
Language | Icelandic |
---|
Project | Modern |
---|
Corpus Part | test |
---|
showing 1 - 100 of 438 • next
Virðulegi forseti. Ég þakka fyrir svarið.
s-1
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4656263,1.1
Virðulegi forseti. Ég þakka fyrir svarið.
Ég held að margir vilji vinna að þessum málum með hv. þingmanni og flokknum hennar.
s-2
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4656263,2.2
Ég held að margir vilji vinna að þessum málum með hv. þingmanni og flokknum hennar.
Við í Bjartri framtíð erum með svipað kerfi sem heitir heimasidan.is þar sem við leitum í grasrótina.
s-3
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4656263,3.3
Við í Bjartri framtíð erum með svipað kerfi sem heitir heimasidan.is þar sem við leitum í grasrótina.
Hver sem er getur komið með athugasemdir og pælingar sem fara svo í gegnum kosningakerfi og geta endað á Alþingi sem tillaga.
s-4
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4656263,4.4
Hver sem er getur komið með athugasemdir og pælingar sem fara svo í gegnum kosningakerfi og geta endað á Alþingi sem tillaga.
Þar er líka grundvöllur.
s-5
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4656263,5.5
Þar er líka grundvöllur.
Aðeins að þessari fátæktarskýrslu.
s-6
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4656263,6.6
Aðeins að þessari fátæktarskýrslu.
Mig langar að nefna hér að hv. velferðarnefnd hefur tekið vel í það, allir sem einn þar, að fjalla um hana.
s-7
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4656263,7.7
Mig langar að nefna hér að hv. velferðarnefnd hefur tekið vel í það, allir sem einn þar, að fjalla um hana.
Þá sjáum við hvert framhald þeirrar vinnu getur orðið á Alþingi.
s-8
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4656263,8.8
Þá sjáum við hvert framhald þeirrar vinnu getur orðið á Alþingi.
Mig langaði líka að koma að, ég gleymdi því áðan og kom því heldur ekki að, komugjöldunum eins og þau heita víst núna, ekki legugjöld lengur.
s-9
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4666392,1.9
Mig langaði líka að koma að, ég gleymdi því áðan og kom því heldur ekki að, komugjöldunum eins og þau heita víst núna, ekki legugjöld lengur.
Það er erfitt að taka afstöðu til einhvers í fjárlagafrumvarpi sem maður veit ekki hvað er og mér heyrist enginn vita hvernig þessi komugjöld eiga að vera.
s-10
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4666392,2.10
Það er erfitt að taka afstöðu til einhvers í fjárlagafrumvarpi sem maður veit ekki hvað er og mér heyrist enginn vita hvernig þessi komugjöld eiga að vera.
Við í velferðarnefnd vorum þó svo lánsöm í morgun að fá einhverjar útskýringar frá Landspítalanum um hvernig þau héldu að þetta mundi líta út.
s-11
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4666392,3.11
Við í velferðarnefnd vorum þó svo lánsöm í morgun að fá einhverjar útskýringar frá Landspítalanum um hvernig þau héldu að þetta mundi líta út.
Þá fengum við þær upplýsingar að miðað við um 30 þúsund komur á ári, þær voru það á síðasta ári, væri líklegt að um 1/3 mundi borga þetta komugjald, 2/3 eru börn og öryrkjar.
s-12
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4666392,4.12
Þá fengum við þær upplýsingar að miðað við um 30 þúsund komur á ári, þær voru það á síðasta ári, væri líklegt að um 1/3 mundi borga þetta komugjald, 2/3 eru börn og öryrkjar.
Þau höfðu auðvitað bara áhyggjur af því að geta ekki innheimt þetta.
s-13
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4666392,5.13
Þau höfðu auðvitað bara áhyggjur af því að geta ekki innheimt þetta.
En komugjaldið yrði eitthvað um 18 þús. kr., Forseti hringir. eftir því sem ég kemst næst.
s-14
ALTHINGI_BO_2013_G-33-4666392,6.14
En komugjaldið yrði eitthvað um 18 þús. kr., Forseti hringir. eftir því sem ég kemst næst.
Herra forseti. Ég þakka andsvarið og stuðninginn.
s-15
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4608528,1.15
Herra forseti. Ég þakka andsvarið og stuðninginn.
Varðandi rafrænu sjúkraskrána mætti auðvitað flokka hana sem fjarheilbrigðisþjónustu en kannski fyrst og fremst styður þetta hvert annað, þetta yrði þá samþætt þjónusta sem allir fagaðilar geta nýtt sér til heilla fyrir þann sem verið er að þjónusta.
s-16
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4608528,2.16
Varðandi rafrænu sjúkraskrána mætti auðvitað flokka hana sem fjarheilbrigðisþjónustu en kannski fyrst og fremst styður þetta hvert annað, þetta yrði þá samþætt þjónusta sem allir fagaðilar geta nýtt sér til heilla fyrir þann sem verið er að þjónusta.
Þetta talar auðvitað mikið saman.
s-17
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4608528,3.17
Þetta talar auðvitað mikið saman.
Annað sem talar mikið saman og styður hvort annað er það sem hv. þingmaður nefndi, það er að til að nýta fjarheilbrigðisþjónustu sem best þarf auðvitað netsamband að vera í lagi alls staðar á landinu.
s-18
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4608528,4.18
Annað sem talar mikið saman og styður hvort annað er það sem hv. þingmaður nefndi, það er að til að nýta fjarheilbrigðisþjónustu sem best þarf auðvitað netsamband að vera í lagi alls staðar á landinu.
Ég held að þetta tvennt ætti að geta stutt mjög vel hvort við annað.
s-19
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4608528,5.19
Ég held að þetta tvennt ætti að geta stutt mjög vel hvort við annað.
Herra forseti. Ég þakka spurningarnar frá hv. þingmanni.
s-20
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4507277,1.20
Herra forseti. Ég þakka spurningarnar frá hv. þingmanni.
Hvað lýtur að hugmyndum mínum um hvar ætti að verja peningunum betur höfum við í Bjartri framtíð helst talað um að þeim yrði varið í að lækka vaxtakostnað ríkissjóðs, borga niður þær skuldir okkar úr því að við erum að tala um jöfnun fyrir fólk og það er sannarlega eitthvað sem nýtist öllum og þá helst til framtíðar og á það legg ég mikla áherslu.
s-21
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4507277,2.21
Hvað lýtur að hugmyndum mínum um hvar ætti að verja peningunum betur höfum við í Bjartri framtíð helst talað um að þeim yrði varið í að lækka vaxtakostnað ríkissjóðs, borga niður þær skuldir okkar úr því að við erum að tala um jöfnun fyrir fólk og það er sannarlega eitthvað sem nýtist öllum og þá helst til framtíðar og á það legg ég mikla áherslu.
Þingmaðurinn spurði um leiguhúsnæðið, hvort mér fyndist koma til greina að nefndin ynni einhverjar tillögur til handa þeim sem eru á leigumarkaði.
s-22
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4507277,3.22
Þingmaðurinn spurði um leiguhúsnæðið, hvort mér fyndist koma til greina að nefndin ynni einhverjar tillögur til handa þeim sem eru á leigumarkaði.
Mér þætti mjög gott ef það yrði gert.
s-23
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4507277,4.23
Mér þætti mjög gott ef það yrði gert.
Ég skil raunar ekki alla þessa gríðarlegu áherslu á að fólk komi sér alltaf upp eigin húsnæði og mér finnst svolítið að þessar aðgerðir snúist um það.
s-24
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4507277,5.24
Ég skil raunar ekki alla þessa gríðarlegu áherslu á að fólk komi sér alltaf upp eigin húsnæði og mér finnst svolítið að þessar aðgerðir snúist um það.
Ég skil ekki af hverju það er eitthvert takmark í sjálfu sér.
s-25
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4507277,6.25
Ég skil ekki af hverju það er eitthvert takmark í sjálfu sér.
Það væri mjög gott og vissulega þarft ef nefndin skilaði tillögum þess efnis.
s-26
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4507277,7.26
Það væri mjög gott og vissulega þarft ef nefndin skilaði tillögum þess efnis.
Herra forseti. Ég þakka spurningarnar.
s-27
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,1.27
Herra forseti. Ég þakka spurningarnar.
Nei, ég vil ekki endilega draga upp glansmynd af Evrópusambandinu.
s-28
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,2.28
Nei, ég vil ekki endilega draga upp glansmynd af Evrópusambandinu.
Ég tel að það sé margt ágætt þar en það er líka margt þar sem er ekki gott.
s-29
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,3.29
Ég tel að það sé margt ágætt þar en það er líka margt þar sem er ekki gott.
En það er ekki eins og þetta sé einsleit mynd.
s-30
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,4.30
En það er ekki eins og þetta sé einsleit mynd.
Hv. þingmaður talaði um atvinnuleysi í Evrópusambandinu.
s-31
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,5.31
Hv. þingmaður talaði um atvinnuleysi í Evrópusambandinu.
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu er mjög misjafnt eftir löndum, alveg eins og á Íslandi, það er misjafnt eftir landshlutum.
s-32
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,6.32
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu er mjög misjafnt eftir löndum, alveg eins og á Íslandi, það er misjafnt eftir landshlutum.
Það er misjafnlega mikið atvinnuleysi eftir landshlutum, það er mikið á Suðurnesjum en lítið í til dæmis Norðausturkjördæmi, þannig að ég held við verðum að passa að setja ekki alltaf allt undir einn hatt þegar við ræðum um Evrópusambandið.
s-33
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,7.33
Það er misjafnlega mikið atvinnuleysi eftir landshlutum, það er mikið á Suðurnesjum en lítið í til dæmis Norðausturkjördæmi, þannig að ég held við verðum að passa að setja ekki alltaf allt undir einn hatt þegar við ræðum um Evrópusambandið.
Það er ekki eins og það sé orðið eitt land.
s-34
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,8.34
Það er ekki eins og það sé orðið eitt land.
Það eru mörg lönd innan Evrópusambandsins.
s-35
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,9.35
Það eru mörg lönd innan Evrópusambandsins.
Það sem ég held að Evrópusambandið geti hjálpað okkur með er að ná stöðugleika og eins og ég talaði um í ræðu minni tel ég að pólitískur stöðugleiki og fjárhagslegur stöðugleiki haldist algerlega í hendur.
s-36
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,10.36
Það sem ég held að Evrópusambandið geti hjálpað okkur með er að ná stöðugleika og eins og ég talaði um í ræðu minni tel ég að pólitískur stöðugleiki og fjárhagslegur stöðugleiki haldist algerlega í hendur.
Við þurfum svolitla aðstoð við það, sýnist mér á öllu.
s-37
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,11.37
Við þurfum svolitla aðstoð við það, sýnist mér á öllu.
Ég vil sjá samninginn.
s-38
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,12.38
Ég vil sjá samninginn.
Eins og ég sagði í ræðu minni verður þetta alltaf spekúlatíft og auðvitað er ekki hægt að segja: Svona verður framtíðin, ég ætla að sýna þér hana hérna á blaði.
s-39
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,13.39
Eins og ég sagði í ræðu minni verður þetta alltaf spekúlatíft og auðvitað er ekki hægt að segja: Svona verður framtíðin, ég ætla að sýna þér hana hérna á blaði.
Við getum aldrei vitað hvernig framtíðin verður en við getum reynt að koma með bestu ágiskun út frá bestu mögulegu gögnum Forseti hringir.
s-40
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,14.40
Við getum aldrei vitað hvernig framtíðin verður en við getum reynt að koma með bestu ágiskun út frá bestu mögulegu gögnum Forseti hringir.
og ég tel að við eigum vinna jafnt að því að ná í þau.
s-41
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4521344,15.41
og ég tel að við eigum vinna jafnt að því að ná í þau.
Herra forseti. Ég þakka andsvarið.
s-42
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4569636,1.42
Herra forseti. Ég þakka andsvarið.
Ég tek undir með hv. þingmanni að fórnfýsi lækna og annarra hjúkrunarstarfsmanna varðandi eftirfylgni er og hefur verið ofboðslega mikil.
s-43
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4569636,2.43
Ég tek undir með hv. þingmanni að fórnfýsi lækna og annarra hjúkrunarstarfsmanna varðandi eftirfylgni er og hefur verið ofboðslega mikil.
En auðvitað á það ekki að vera þannig að læknar og hjúkrunarfræðingar séu að gera það á sinn eigin kostnað.
s-44
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4569636,3.44
En auðvitað á það ekki að vera þannig að læknar og hjúkrunarfræðingar séu að gera það á sinn eigin kostnað.
Með fjarheilbrigðisþjónustu þarf að formgera það að greining, þó að hún gerist í gegnum Skype, heima hjá viðkomandi lækni eða á bakvakt eða hvernig sem það væri, að greitt sé fyrir þann tíma eða það viðtal, þá vinnu.
s-45
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4569636,4.45
Með fjarheilbrigðisþjónustu þarf að formgera það að greining, þó að hún gerist í gegnum Skype, heima hjá viðkomandi lækni eða á bakvakt eða hvernig sem það væri, að greitt sé fyrir þann tíma eða það viðtal, þá vinnu.
Þetta er eitthvað sem við þurfum væntanlega að vinna með og finna lausn á.
s-46
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4569636,5.46
Þetta er eitthvað sem við þurfum væntanlega að vinna með og finna lausn á.
Niðurstaðan verður auðvitað samt sem áður sú að mun ódýrara verður að þurfa ekki að borga fyrir lækninn eða sjúklinginn, flutning á honum.
s-47
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4569636,6.47
Niðurstaðan verður auðvitað samt sem áður sú að mun ódýrara verður að þurfa ekki að borga fyrir lækninn eða sjúklinginn, flutning á honum.
Það er mun ódýrara að borga þá bara fyrir viðtalið á greiningunni.
s-48
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4569636,7.48
Það er mun ódýrara að borga þá bara fyrir viðtalið á greiningunni.
Ég held að við hljótum öll að sjá það og ég vona að hæstv. ráðherra hugi að því í tillögum sínum til þingsins, ef þessi þingsályktunartillaga nær fram að ganga.
s-49
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4569636,8.49
Ég held að við hljótum öll að sjá það og ég vona að hæstv. ráðherra hugi að því í tillögum sínum til þingsins, ef þessi þingsályktunartillaga nær fram að ganga.
Herra forseti. Ég vildi aðeins hnykkja á því sem ég sagði í ræðu minni áðan þegar ég mælti fyrir nefndarálitinu, og kannski skýra þá mismunandi afstöðu sem ég skynjaði þegar hv. þm. Össur Skarphéðinsson fór í andsvör og það sem hv. þingmaður nefndi hér.
s-50
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,1.50
Herra forseti. Ég vildi aðeins hnykkja á því sem ég sagði í ræðu minni áðan þegar ég mælti fyrir nefndarálitinu, og kannski skýra þá mismunandi afstöðu sem ég skynjaði þegar hv. þm. Össur Skarphéðinsson fór í andsvör og það sem hv. þingmaður nefndi hér.
Við í Bjartri framtíð lögðum fram þingsályktunartillögu sem við í atvinnuveganefnd fórum í gegnum samhliða þessu máli.
s-51
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,2.51
Við í Bjartri framtíð lögðum fram þingsályktunartillögu sem við í atvinnuveganefnd fórum í gegnum samhliða þessu máli.
Það var þegar skýrslan frá ráðgjafarhópnum kom fram.
s-52
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,3.52
Það var þegar skýrslan frá ráðgjafarhópnum kom fram.
Hún hljóðaði upp á það að fela ráðherra að fara strax að vinna að þeim sjö tillögum sem fram komu þar.
s-53
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,4.53
Hún hljóðaði upp á það að fela ráðherra að fara strax að vinna að þeim sjö tillögum sem fram komu þar.
Ráðherra valdi að senda skýrsluna inn í þingið, fannst það vera betri leið og það er svo sem bara skiljanlegt.
s-54
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,5.54
Ráðherra valdi að senda skýrsluna inn í þingið, fannst það vera betri leið og það er svo sem bara skiljanlegt.
Henni fannst það vera lýðræðislegra.
s-55
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,6.55
Henni fannst það vera lýðræðislegra.
Ég er ánægð með að við í atvinnuveganefnd skyldum vinna það mál mjög hratt og vel.
s-56
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,7.56
Ég er ánægð með að við í atvinnuveganefnd skyldum vinna það mál mjög hratt og vel.
Ég er ánægðust með að samhljómur var í áliti okkar þó svo að sumum þingmönnum sem áður hafa talað hér heyrðist sá samhljómur ekki vera nógu sterkur eða nógu mikið í samræmi við skoðanir sínar.
s-57
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,8.57
Ég er ánægðust með að samhljómur var í áliti okkar þó svo að sumum þingmönnum sem áður hafa talað hér heyrðist sá samhljómur ekki vera nógu sterkur eða nógu mikið í samræmi við skoðanir sínar.
Ég held að mestu máli skipti að við séum sammála um þetta og þau skilaboð koma mjög skýrt fram til ráðherra að hún haldi málinu áfram.
s-58
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,9.58
Ég held að mestu máli skipti að við séum sammála um þetta og þau skilaboð koma mjög skýrt fram til ráðherra að hún haldi málinu áfram.
Önnur leið hefði verið að hætta og draga úr þessu verkefni en það varð ekki niðurstaðan.
s-59
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,10.59
Önnur leið hefði verið að hætta og draga úr þessu verkefni en það varð ekki niðurstaðan.
Niðurstaðan varð sú að hvetja ráðherra til að halda áfram og hefur hún móttekið þau skilaboð.
s-60
ALTHINGI_BO_2014_G-33-4804825,11.60
Niðurstaðan varð sú að hvetja ráðherra til að halda áfram og hefur hún móttekið þau skilaboð.
Herra forseti. Ég þakka þingmanninum kærlega fyrir þessar útskýringar, þær voru góðar og vil enn og aftur undirstrika þakklæti mitt til hans og annarra framsögumanna að leggja málið fram.
s-61
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4521247,1.61
Herra forseti. Ég þakka þingmanninum kærlega fyrir þessar útskýringar, þær voru góðar og vil enn og aftur undirstrika þakklæti mitt til hans og annarra framsögumanna að leggja málið fram.
Mér þykir í rauninni ótrúlegt að þetta sé ekki stjórnarfrumvarp og það hafi ekki komið fram á síðustu tíu árum.
s-62
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4521247,2.62
Mér þykir í rauninni ótrúlegt að þetta sé ekki stjórnarfrumvarp og það hafi ekki komið fram á síðustu tíu árum.
En hv. þingmaður stendur vaktina og fyrir það er ég sannarlega þakklát.
s-63
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4521247,3.63
En hv. þingmaður stendur vaktina og fyrir það er ég sannarlega þakklát.
Virðulegi forseti. Ég þakka fyrir ræðu þingmannsins.
s-64
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4523895,1.64
Virðulegi forseti. Ég þakka fyrir ræðu þingmannsins.
Mig langar fyrst að spyrja um þær 75 milljónir sem margir hafa algjörlega gapað yfir sem eru skilyrtar út frá einhverjum ákveðnum húsbyggingarstíl í skrifstofuhúsnæði við Alþingi.
s-65
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4523895,2.65
Mig langar fyrst að spyrja um þær 75 milljónir sem margir hafa algjörlega gapað yfir sem eru skilyrtar út frá einhverjum ákveðnum húsbyggingarstíl í skrifstofuhúsnæði við Alþingi.
Ég spyr vegna reynslu þingmannsins hér hvort það sé algengt að fjárlagaliðir í fjárlagafrumvarpi séu skilyrtir út frá einhverju fagurfræðilegu mati einstakra ráðherra eins og hæstv. forsætisráðherra í þessu tilfelli.
s-66
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4523895,3.66
Ég spyr vegna reynslu þingmannsins hér hvort það sé algengt að fjárlagaliðir í fjárlagafrumvarpi séu skilyrtir út frá einhverju fagurfræðilegu mati einstakra ráðherra eins og hæstv. forsætisráðherra í þessu tilfelli.
Ef þetta verður ekki samþykkt, verður þá engin bygging byggð hér?
s-67
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4523895,4.67
Ef þetta verður ekki samþykkt, verður þá engin bygging byggð hér?
Ég næ því ekki hvernig skilyrða má fjárlagaliði við eitthvað tiltekið, eins og í þessu máli tiltekna teikningu sem er margra ára gömul.
s-68
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4523895,5.68
Ég næ því ekki hvernig skilyrða má fjárlagaliði við eitthvað tiltekið, eins og í þessu máli tiltekna teikningu sem er margra ára gömul.
Aðeins að fjárútlátum til Landspítala.
s-69
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4523895,6.69
Aðeins að fjárútlátum til Landspítala.
Ég er mjög hugsi yfir því hvernig Landspítalinn á enn eina ferðina að geta rekið sig og sinnt sínum lögbundnu skyldum við borgara þessa lands þegar upp á vantar 3 milljarða kr. Ég næ því ekki hvernig fólk fær það út að það geti gengið upp, enda höfum við séð að það gengur ekki upp.
s-70
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4523895,7.70
Ég er mjög hugsi yfir því hvernig Landspítalinn á enn eina ferðina að geta rekið sig og sinnt sínum lögbundnu skyldum við borgara þessa lands þegar upp á vantar 3 milljarða kr. Ég næ því ekki hvernig fólk fær það út að það geti gengið upp, enda höfum við séð að það gengur ekki upp.
Þótt ég viti að hv. þingmaður sé ekki sammála því kerfi sem er að fara að koma í gegn í heilsugæslunni, þar er samningurinn sá að það á að borga fyrir hvern sjúkling alveg klárt og kvitt og ef það koma fleiri sjúklingar en samningurinn gerir ráð fyrir þá bætir ríkið það upp, þá langar mig Forseti hringir. að spyrja: Þyrfti ekki að hugsa fjárútlát til Landspítalans á nákvæmlega sama hátt?
s-71
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4523895,8.71
Þótt ég viti að hv. þingmaður sé ekki sammála því kerfi sem er að fara að koma í gegn í heilsugæslunni, þar er samningurinn sá að það á að borga fyrir hvern sjúkling alveg klárt og kvitt og ef það koma fleiri sjúklingar en samningurinn gerir ráð fyrir þá bætir ríkið það upp, þá langar mig Forseti hringir. að spyrja: Þyrfti ekki að hugsa fjárútlát til Landspítalans á nákvæmlega sama hátt?
Af hverju gerum við þetta fyrir einkaaðila en ekki fyrir okkar rekstur?
s-72
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4523895,9.72
Af hverju gerum við þetta fyrir einkaaðila en ekki fyrir okkar rekstur?
Virðulegi forseti. Ég þakka andsvarið.
s-73
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,1.73
Virðulegi forseti. Ég þakka andsvarið.
Eins og ég fór yfir í ræðu minni hv. þingmaður hefur kannski brugðið sér aðeins frá þá var þetta misræmi einmitt ein meginstoð þess sem ég fjallaði um.
s-74
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,2.74
Eins og ég fór yfir í ræðu minni hv. þingmaður hefur kannski brugðið sér aðeins frá þá var þetta misræmi einmitt ein meginstoð þess sem ég fjallaði um.
Þetta kom mér í sjálfu sér rosalega á óvart.
s-75
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,3.75
Þetta kom mér í sjálfu sér rosalega á óvart.
Ég hélt að það ætti að leysa þetta aðgangsvesen allt með náttúrupassa.
s-76
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,4.76
Ég hélt að það ætti að leysa þetta aðgangsvesen allt með náttúrupassa.
Munið þið ekki?
s-77
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,5.77
Munið þið ekki?
Það átti að leysa það.
s-78
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,6.78
Það átti að leysa það.
Þetta frumvarp gerir það því miður ekki.
s-79
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,7.79
Þetta frumvarp gerir það því miður ekki.
Ég veit ekki alveg lagalegu hliðina á bak við það en ég er algerlega sammála hv. þingmanni að 4. gr. gengur ekki upp.
s-80
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,8.80
Ég veit ekki alveg lagalegu hliðina á bak við það en ég er algerlega sammála hv. þingmanni að 4. gr. gengur ekki upp.
Af hverju ættu landeigendur Geysis að vilja koma undir regnhlíf hæstv. ráðherra um náttúrupassa?
s-81
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,9.81
Af hverju ættu landeigendur Geysis að vilja koma undir regnhlíf hæstv. ráðherra um náttúrupassa?
Hvaða hag hafa landeigendur af því?
s-82
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,10.82
Hvaða hag hafa landeigendur af því?
Ekki neinn.
s-83
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,11.83
Ekki neinn.
Gripið fram í.
s-84
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,12.84
Gripið fram í.
Innheimtu, ég fór yfir það í ræðu minni rétt áðan það gæti verið eini kosturinn; það er alveg rétt hjá hv. þm. Pétri Blöndal sem kallar hér fram í.
s-85
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,13.85
Innheimtu, ég fór yfir það í ræðu minni rétt áðan það gæti verið eini kosturinn; það er alveg rétt hjá hv. þm. Pétri Blöndal sem kallar hér fram í.
Landeigendur hafa enga tryggingu fyrir því að fá eitthvað út úr þessum sjóði, enga tryggingu fyrir því að fá eitthvað út úr náttúrupassanum.
s-86
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,14.86
Landeigendur hafa enga tryggingu fyrir því að fá eitthvað út úr þessum sjóði, enga tryggingu fyrir því að fá eitthvað út úr náttúrupassanum.
Þeir verða bara að bíða í von og óvon.
s-87
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,15.87
Þeir verða bara að bíða í von og óvon.
Þeir þurfa ekki að bíða í von og óvon með eigin stöðumælaverði um allt.
s-88
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,16.88
Þeir þurfa ekki að bíða í von og óvon með eigin stöðumælaverði um allt.
Ég tek það fram að ég held að það sé ekki heillavænlegt heldur að hafa fyrirkomulagið þannig.
s-89
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,17.89
Ég tek það fram að ég held að það sé ekki heillavænlegt heldur að hafa fyrirkomulagið þannig.
Til að hnykkja á því þá átti náttúrupassinn að koma í veg fyrir slíkt en þessi útfærsla gerir það svo sannarlega ekki, því miður.
s-90
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4549104,18.90
Til að hnykkja á því þá átti náttúrupassinn að koma í veg fyrir slíkt en þessi útfærsla gerir það svo sannarlega ekki, því miður.
Virðulegi forseti. Það var sólarhringur sem leið á milli þess að hv. formaður tilkynnti að það ætti að taka málið út og svo varð að fresta aftur.
s-91
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4604326,1.91
Virðulegi forseti. Það var sólarhringur sem leið á milli þess að hv. formaður tilkynnti að það ætti að taka málið út og svo varð að fresta aftur.
Ég vil segja það, Gripið fram í. ég er með orðið, takk fyrir, að ég var til dæmis veik á þeim fundi sem málið var tekið út og hafði sérstaklega fyrir því að láta vita af því við formann nefndarinnar.
s-92
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4604326,2.92
Ég vil segja það, Gripið fram í. ég er með orðið, takk fyrir, að ég var til dæmis veik á þeim fundi sem málið var tekið út og hafði sérstaklega fyrir því að láta vita af því við formann nefndarinnar.
Þetta er stórt og mikið mál og mikilvægt að það fari í gegn, mikilvægt að það sé vel unnið og þá skil ég ekki þann asa sem er hér á síðustu metrunum.
s-93
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4604326,3.93
Þetta er stórt og mikið mál og mikilvægt að það fari í gegn, mikilvægt að það sé vel unnið og þá skil ég ekki þann asa sem er hér á síðustu metrunum.
Mér finnst gott að heyra að formaðurinn er sammála mér um að við þurfum að vinna ákveðna þætti betur og þá skulum við bara einhenda okkur í það.
s-94
ALTHINGI_BO_2015_G-33-4604326,4.94
Mér finnst gott að heyra að formaðurinn er sammála mér um að við þurfum að vinna ákveðna þætti betur og þá skulum við bara einhenda okkur í það.
Virðulegi forseti. Hv. þm. Katrín Jakobsdóttir skilur ekki margt eftir til að spyrja að í raun og veru en mig langaði bara vegna þess að þingmenn hinna svokölluðu vinstri flokka spyrja aftur og aftur, hvaðan þessir peningar koma, hvað verði skorið niður.
s-95
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4492074,1.95
Virðulegi forseti. Hv. þm. Katrín Jakobsdóttir skilur ekki margt eftir til að spyrja að í raun og veru en mig langaði bara vegna þess að þingmenn hinna svokölluðu vinstri flokka spyrja aftur og aftur, hvaðan þessir peningar koma, hvað verði skorið niður.
Ég vil bara ítreka að það þarf ekkert að skera niður, það er ekkert mál að gefa öllum ókeypis peninga ef maður fær þá einfaldlega lánaða.
s-96
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4492074,2.96
Ég vil bara ítreka að það þarf ekkert að skera niður, það er ekkert mál að gefa öllum ókeypis peninga ef maður fær þá einfaldlega lánaða.
Þá er eina spurningin hversu mikið meira munu komandi kynslóðir fá að borga fyrir það.
s-97
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4492074,3.97
Þá er eina spurningin hversu mikið meira munu komandi kynslóðir fá að borga fyrir það.
Það er svo sem enginn ágreiningur um það, þetta er bara eitthvað sem mér finnst mikilvægt að rifja upp aftur.
s-98
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4492074,4.98
Það er svo sem enginn ágreiningur um það, þetta er bara eitthvað sem mér finnst mikilvægt að rifja upp aftur.
Þetta er ekki spurning um hægrið, að lækka skatta, eða vinstrið, að auka útgjöld.
s-99
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4492074,5.99
Þetta er ekki spurning um hægrið, að lækka skatta, eða vinstrið, að auka útgjöld.
Í stærra samhengi snýst þetta líka um að halda jafnvægi í ríkissjóði til lengri tíma, burtséð frá því hvort við erum til hægri eða vinstri og hvort sem við erum að hækka skatta eða auka útgjöld eða hvað það er.
s-100
ALTHINGI_HHG_2013_G-33-4492074,6.100
Í stærra samhengi snýst þetta líka um að halda jafnvægi í ríkissjóði til lengri tíma, burtséð frá því hvort við erum til hægri eða vinstri og hvort sem við erum að hækka skatta eða auka útgjöld eða hvað það er.
Edit as list • Text view • Dependency trees