isl-24
isl-24
View options
Tags:
Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.
Hæ hæ . . langaði bara til að kvitta fyrir komuna . Alltaf skemmtilegt að kíkja hingað í " kaffi " til þín . Sjáumst örugglega í sumar . Kær kveðja , Rebekka og co .
Hvað um það . Markmið stjórnmálamanna er markmið stjórnmálamanna . Þeir munu ekki ná því , og árangurinn er enginn , en einhver þurfa markmiðin að vera , og að þeim skal stefnt !
Eru menn svo eitthvað undrandi yfir því að fjármálaráðherrann finni ekkert til þess koma að ráðuneytisstjóri í hans ráðuneyti selji hlutabréf í Landsbankanum fyrir hundruðir milljóna rétt fyrir bankahrunið , þegar fyrir liggur að vegna starfa hans þá hafði hann upplýsingar sem aðrir hluthafar höfðu alls ekki á þeim tíma ?
" Eg vil beiðast herra að þér gefið mér orlof til Íslands . "
Breiðdalshreppur auglýsir eftir tillögum um verkefni sem væri skemmtilegt ef hægt væri að framkvæma í sumar . Sérstaklega er sveitarfélagið hér að horfa eftir hugmyndum frá íbúum varðandi það hvernig við getum gert umhverfi okkar enn betra og þannig að sómi sé að fyrir okkur og gesti okkar .
var að koma úr sturtu um daginn í gyminu , þá var gella þar að púðra á sér andlitið og sminnka sig upp áður en hún færi í ræktina hehe . . . finnst það eitthvað svo asnalegt .
Af leikmannamálum Laugdæla er það að frétta að þeir sögðu upp samningi við Nonna til að komast betur undir launaþak deildarinnar en í staðinn hafa þeir signað tvo aðra leikmenn . . . . Snorra sem loksins gerði sér ljóst að framtíð hans og hjarta myndi liggja hjá Laugdælum en ekki Hamrinum og svo síðast en ekki síst reynsluBOLTANS og DÝRSINS mr . Kelson sem hefur rifið fram skóna að nýju og þeir munu styrkja Laugdælaliðið mikið . . .
Hafi einhver orðið einhvers vísari við þennan lestur á sá hinn sami örugglega við einhverskonar geðræn vandamál að stríða . Í þessu sambandi bendi ég á að það er búið að opna neyðarsímann , og því ekki hægt að hringja í hann fyrr en búið er að setja hann saman aftur . Rétt á meðan er fólki bent á að hafa hægt um sig og helst að læsa að sér .
Skuldbreyting á við ef um veruleg vanskil er að ræða og ólíklegt er að önnur úrræði leysi greiðsluvandann . Skuldbreyting er yfirleitt ekki gerð oftar en einu sinni fyrir hvert lán og felst hún í því að uppsöfnuðum vanskilum er bætt við eftirstöðvar lánsins . Möguleiki til að skuldbreyta getur einnig takmarkast af veðrými og samþykki síðari veðhafa . Tímabundin undanþága hefur verið veitt frá greiðslu stimpilgjalds vegna skilmálabreytinga af þessu tagi .
Takk fyrir færsluna - það er þarft að rifja upp Söguna . Augu okkar Íslendinga margra ætla seint að venjast birtunni eftir að klöngrast var uppúr moldarkofunum .
Vitiði það að ef maður fer á google og skrifar í leitarorð efnafræðiskýrslur þá fær maður fyrst upp síðu hjá e - i Rósu sem er með mjög óspennandi blogg og svo fimmkommanull ! Mér fannst mjög fyndið að fá bloggið okkar upp í leit á netinu . Það var vegna þess að e - r var á bömmer yfir að þurfa að skrifa efnafræðiskýrslu ! Ég vissi ekki einu sinni að svona blogg kæmu upp á leitarsíðum . Hélt þetta væri bara svona einka nema ef maður léti e - n hafa addressuna eða e - r rambaði á hana t . d . af því að hann vildi heita fimmkommanull og væri að ath hvaða hálfviti hefði tekið blogg nafnið hans frá honum . . .
Markmið Markmiðið með átakinu í sumar er að gera starfsfólk fyrirtækja í ferðaþjónustu meðvitaðra um mikilvægi góðrar þjónustu , sýna fram á hvað mikið getur áunnist með litlum og einföldum atriðum ( sbr . brosið ) og ekki síst að fá ferðalanga og viðskiptavini til að sýna bæði þakklæti í verki ( með því að brosa á móti ) og umbuna fyrir góða þjónustu og gott viðmót .
Í gær fór ég fyrsta skipti í Tívolí . Jú jú auðvitað var gaman að berja það augum og margt er fallegt . En það viðurkennist hér með að það var ekki spenningur eins og í gamla daga þegar mar fór í Tívolí í Vatnsmýrinni . En . . . ég fór í aðal RÚSSÍBANANN og kom hreinsuð og endurnærð út úr honum . Þetta tekur fljótt af sem betur fer enda fer maður ekki bara einu sinni á hvolf heldur líka fer á krosshvolf eða slaufuhvolf . Ég er hæst ánægð með mig !
Verð fyrir fæði og gistingu í Skálholtsskóla í 4 sólarhringa : kr . 32 . 000 , -
30 . 11 . 2010 , Hæ , hæ , ég hef ekki verið hér inni í nokkur ár en ákvað að gefa þessari síðu sjens aftur . . . aldrei að vita nema þessi eini rétti sé hér inni . . . aldrei að segja aldrei : ) Ég skildi fyrir rúmlega fimm árum og á eina yndislega 12 ára dóttur , meira um mig ef við tjöttum ; ) Kveðja , SKVISA P . s . myndin af mér er tveggja ára gömul en stelpan hefur lítið breyst : ) Eru ekki allir strákarnir hér inni með mynd . . . værum öll að ljúga ef við segðum að útlitið skipti ekki máli . . . right ? LOL Eruð þið svo ekki allir á Facebook líka ; )
Kíkið t . d . á www . brak . is skrollið smá niður eftir síðunni og finnið kvikmyndina um Arnes útilegumann í Akrafjallinu . ! ! !
p . s . Það eru komnar inn myndir af menningarferðinni í " lífið í MA " . . . eða , það fer eftir hvenar þú lest bloggið hvort ég verð búin að setja þær inn og líka ef að ég næ að setja þærr inn áður en ég á að mæta í tíma eftir hálftíma . . . allavega geðveikar myndir og allir að tjékka þær . . . þegar þær eru komnar
Smáfuglarnir halda því fram að Jón Bjarki hafi því unnið fréttina , sem hann er nú dæmur fyrir , í þeirri vissu að Reynir Traustason myndi veita honum skjól ef á þyrfti að halda . Með öðrum orðum : Ef til málaferla kæmi tæki Reynir Traustason upp tékkheftið . En samkvæmt yfirlýsingu blaðamannsins ætlar Reynir að skilja hann eftir á köldum klaka ; fórna honum .
Takk fyrir þetta Birna M , svona virkar Guð hann leysir og læknar á undursamlegan hátt . Stórkostlegt að vita að við erum það sem Guð skapaði okkur til að vera , ekki það sem við ætluðum að vera .
Ekkert " ave Caesar ! " hér á landi . ; - ) Blóm eru náttúrulega stórhættuleg hryðjuverkavopn - þetta gæti akkúrat hafa verið eina lögreglusveit landsins þar sem hver ein og einasta lögga er með heymæði ! Því ekki er mjög virðulegt að garga " gaaaaaaaaaas - aatsjúu - gaaaaaaas - aaaatjúúú , etc "
Fyrir nokkru þá auglýsti ég námskeiðið Biblían í nýju ljósi en næsta hvíldardag er umræðuefnið helvíti . Aðventistar trúa því að helvíti sem sérstakur staður þar sem fólk kveljist í eldi sé ekki til heldur að laun syndarinnar er dauði . Ég mun kynna þetta efni og koma með þau rök sem sannfærðu mig um að þetta væri rétt afstaða og síðan eru umræður á eftir .
Mamman hafði verið pínulítið stressuð að vera ein á báti með brunninn og næringuna , en vissi þó að hjá Önnu systur væri líklegast eini staður á jarðríki sem mamman gæti örugg farið ein með ungan sinn . Anna systir er nefnilega ofurhjúkka á vökudeildinni á ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn og hún hefði nú reddað því ef eitthvað hefði komið upp á . Allt gekk þó eins og í sögu og mamman bara nokkuð ánægð með sig
Eru ekki allir hressir á góðu sumri , kæru vinir
Fótbolti er leiðinleg íþrótt . Komst að því í kvöld þegar liðið mitt lenti 14 - 2 undir . Endatölurnar 24 - 17 . Grrr . . . Ekkert tapsár . Neiii .
* Um helgina las à © g nà ½ ja reyfarann eftir Sà ¶ ru Paretsky . Efast um aà ° à © g nenni aà ° blogga um hann úr à ¾ essu . Fà n bà ³ k samt .
Aðallega vegna þess þó að ég spurði þá aldrei ( þarf þess ekki ) og hef aldrei valið þetta áður .
En getur stjórnin lifað án lýðræðis ? Það er spurningin . Er hægt að þröngva svona stóru máli eins og ESB aðildarviðræðum í gegnum þingið á mettíma í skjóli sumarleyfa fólksins í landinu ? Er það lýðræðið sem Samfylking er að tönnlast á ?
Og voru ekki einhverjar aðrar líklegri ástæður ? Hvað með þá sögu í guðspjöllunum að Jesús hafi staðið fyrir upphlaupi í musterinu ? Er ekki líklegra að Rómverjarnir hafi drepið hann fyrir að hvetja til óeirða ? Ef sú saga er ekki alger skáldskapur , þá er miklu líklegra að Jesús hafi verið tekinn af lífi fyrir það , en ekki fyrir að kenna um " ást " . Það hljómar bara ekki eins vel að Jesús hafi verið tekinn af lífi fyrir " brot gegn valdstjórninni " eins og að hann hafi verið tekinn af lífi fyrir að " kenna um trúna og ástina "
Með frumvarpinu um Stjórnlagaþingið sem nú liggur fyrir Alþingi og verður væntanlega afgreitt sem lög fyrir þinglok , eru loks í sjónmáli breytingar sem marka munu tímamót í stjórnsýslunni hjá okkur .
einstaklingur sem er einn raunverulegur eigandi lögaðila sem vitað er að í reynd var stofnað til til hagsbóta fyrir einstakling sem er eða hefur verið háttsettur og gegnt opinberri þjónustu
EMU heldur m . a . tónlistarhátíð fyrir ungmenni á um tveggja ára fresti , gefur út yfirlýsingar og miðlar ályktunum , heldur fundi með stjórnmálamönnum til að skapa umræður um málefni tónlistarfræðslu og tónlistarskóla í Evrópu og rekur víðtækan gagnagrunn þar sem er margvíslegum upplýsingum er safnað og miðlað .
Heimir og Þorsteinn þurfa að losa íbúðina sem þeir hafa leigt núna um mánaðarmótin og þá vantar íbúð til að flytja í . Það þykir ekki mjög spennandi að flytja aftur heim til mömmu og pabba en kannski endar nú samt með því
Ég ætlaði að skrifa alveg fullt á bloggið núna , en lenti í því að þurfa að chatta við vin minn í Danaveldi yfir MSN , og það tók smá tíma og klukkan er orðin margt . En hérna eru helstu atriði dagsins : Lokaviðureignin í spurningakeppni Fróða á milli liðs Andra og Hjalta og liðs Kristbjarnar og Hannesar endaði 20 - 21 fyrir Hjalta og Andra í æsispennandi leik . En þar sem Kristbjörn og Hannes voru með einu stigi fleira en Atli og ég , þá komast þeir áfram . En ég er búinn að finna vafaatriði úr keppninni okkar í gær sem í raun ætti að færa okkkur eitt stig í viðbót . Spurt var : " Hver er höfundur annars bindis " Sögu Reykjavíkur " ? " . Við sögðum Eggert Þór Bernharðsson og var það talið rangt . EN , í öllum þremur hlutum Sögu Reykjavíkur eru tvö bindi sem nefnast " fyrra " og " síðara bindi " . Eggert var höfundur þriðja hlutans , og Þorgeir Óskarson fyrsta hlutans og Guðjón Friðriksson annars hlutans . Guðjón var talið rétt svar hjá hinu liðinu , en það stenst ekki því hann skrifaði jú í raun þriðja og fjórða bindi . Þannig að annaðhvort höfðu bæði liðin rangt fyrir sér , eða bæði rétt fyrir sér , því allir þrír höfundar skrifuðu tvö bindi í hvorum hluta , þannig að alls eru þrjú bindi sem nefna mætti " annað bindi í Sögu Reykjavíkur " . Ég ætla að bera þetta upp við dómarana á morgun , en ég veit ekki hvort ég nenni að kæra , því þetta er frekar langsótt útskýring , þó að hún sé rétt hjá mér . Það væri samt gaman að klást við Kristbjörn og Hannes í bráðabana um síðasta sætið í undanúrslit . Síðan fórum ég og Palli í Sögufélagið og okkur tókst að plata þau til þess að gefa okkur vinninga fyrir sigurveigarana í spruningakeppninni á árshátíðinni á milli nemenda og kennara . Þau gáfu okkur þrjú eintök af einkar áhugaverðri bók , sem við vonumst til að kennararnir ekki eigi fyrir , ef svo skyldi fara að þeir ynnu . Ég sendi mínar bestu kveðjur til Sögufélagsins , og þá sérstaklega Ragnheiði í afgreiðslunni , og Bókmenntafélagsins , sem einnig kostaði þessa veiglegu vinninga . Ekki meira í bili , meira á morgun kannski . .
sun . 20 . júlí 2008 Stærsti útifundur í sögu Ástralíu : páfamessan !
Kæra Anna . Ekki var nú meiningin að valda hugarangri . Allt tal um að " láta lóga fólki " er spaug , bara svo það sé á hreinu .
En elska ykkur öll : * . . Hafið það gott !
Valdasvið ráðherra íslensku ríkistjórnarinnar er um margt farið að minna á gömlu fógetana , en þeir lentu sem frægt er orðið fyrir mannréttindanefnd fyrir það að fara til skiptis með framkvæmda - og dómsvald .
Við höfum enn ekki ákveðið hvernig sumarið verður hjá okkur . Júlli byrjar í skólanum 6 . ágúst og við vitum ekki enn hvenær hann fer í sumarfrí . Það er því óraðið hvort við förum til Íslands eða tökum frí hérna úti . Ég hef möguleika á að vinna í heimahjálp , þannig að það gæti verið að ég geri það í águst til að fá smá aura inn .
Við vorum búin að ákveða að gera eitthvað skemmtilegt um helgina þar sem allir voru í fríi . En minn maður vaknaði upp kl . fimm á föstudagsmorgun og hélt beinustu leið á WC og átti stefnumót við skálina góðu . Guð minn góður þetta var þvílíkur dagur og var ég gjörsamlega skotinn en inni milli átti maður nokkur stefnumót við blessuðu skálina .
úúú fred durst blablabla - ar um kynlífið sitt við brittney senkju andri ; )
Við fengum eins og í fyrra ljósmyndarann Arnþór Birkisson til að taka myndir af keppendum og síðan á kvöldinu sjálfu og skilaði hann nú eins og í fyrra frábærum myndum sem sóma sér vel í minningarbankanum . Ég setti 360 myndir frá honum af viðureignunum á Broadway á flickr og er linkur á þær hér .
Líður vel þrátt fyrir að vera læst úti og óvíst með innkomu en Pétur bjargaði okkur sem betur fór Engar athugasemdir
" Ḿunið góðir áhorfendur / áheyrendur að þið búið á eyju út í ballarhafi sem skiptir engu máli í alþjóðapólitík " .
Jamm og þá hef ég nú sagt ykkur frá því þegar ég var BAY WATCH GIRL - þetta var mitt svoleiðis móment
Berum við það ekki með okkur að vera góðar leikkonur ?
Forstöðumenn Menntasmiðjunnar og tómstundamála mættu á fundinn til að fara yfir sín verkefni og hugmyndir um breytta og bætta starfsemi . 2 . Forvarnadagurinn 2008 - skýrsla 2008040084 Kynnt skýrslan " Þetta vilja þau " , sem er skýrsla um svör ungmenna um aukna samveru með fjölskyldu , hvernig hvetja megi til frekari þátttöku í skipulögðu íþrótta - og æskulýðsstarfi og fresta því að hefja áfengisneyslu . Samfélags - og mannréttindaráð fagnar skýrslunni og vísar henni til frekari vinnslu hjá forstöðumönnum deildarinnar og hjá vinnuhópi um endurskoðun forvarnastefnunnar . 3 . ESPAD - evrópsk rannsókn á áfengis - , vímuefna - og tóbaksnotkun í grunnskólum 2008040090 Erindi dags . 16 . apríl 2008 frá Jóni Óskari Guðlaugssyni og Stefáni Hrafni Jónssyni hjá Lýðheilsustöð þar sem þeir senda sveitarfélaginu niðurstöður fyrir nemendur í Akureyrarbæ úr evrópskri rannsókn á áfengis - , vímuefna - og tóbaksnotkun . Rannsóknin , sem gerð var fyrir um það bil ári hjá öllum nemendum í 10 . bekk grunnskóla , var unnin í samvinnu við Þórodd Bjarnason , Háskólanum á Akureyri . Samfélags - og mannréttindaráð fagnar því að skýrslan sýnir sífellt minni neyslu vímuefna í grunnskólum Akureyrarbæjar . Þrátt fyrir það má ekki slaka á forvarnastarfinu meðal barna og unglinga á Akureyri , heldur efla það eftir því sem tök eru á . Skýrslunni er jafnframt vísað til vinnuhóps um endurskoðun forvarnastefnunnar . 4 . Endurskoðun jafnréttisstefnu og forvarnastefnu 2008020149 Rætt um stöðu mála og vinnuna framundan . Endurskoðun forvarnastefnunnar er komin á gott skrið en endurskoðun jafnréttisstefnunnar gengur hægar . 5 . Jafnréttisvog - niðurstöður könnunar 2008040038 Lagðar fram upplýsingar um niðurstöður könnunarinnar þar sem Akureyrarbær mældist í efsta sæti sveitarfélaga hér á landi . Samfélags - og mannréttindaráð fagnar niðurstöðunni og þakkar það góðum vilja og starfi pólitískra fulltrúa og starfsmanna undanfarin ár . 6 . SAMAN hópurinn - samtök um forvarnir - styrkbeiðni 2008 2008010227 Erindi dags . 29 . janúar 2008 frá SAMAN - hópnum þar sem beðið er um fjárstuðning sveitarfélagsins við forvarnastarf hópsins á árinu 2008 . Afgreiðslu frestað . 7 . KFUM og KFUK - umsókn um styrk 2008 2008040063 Umsókn frá KFUM og KFUK á Akureyri þar sem sótt er um styrk að upphæð kr . 250 . 000 frá samfélags - og mannréttindaráði til að mæta kostnaði vegna ráðningar svæðisfulltrúa sem mun sinna barna - og unglingastarfi á Akureyri . Afgreiðslu frestað . 8 . Svifflugfélag Akureyrar - umsókn um styrk 2008 2008020111 Erindi dags . 14 . febrúar 2008 frá Einari Björnssyni f . h . Svifflugfélags Akureyrar þar sem sótt er um styrk að upphæð kr . 200 . 000 til reksturs félagsins . Afgreiðslu frestað . 9 . Samstarfshópur um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi - ósk um samstarf 2008020044 Erindi dags . 1 . febrúar 2008 frá Þorbjörgu Ásgeirsdóttur og Valgerði H . Bjarnadóttur f . h . samstarfshóps um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi , þar sem óskað er eftir að Akureyrarbær styðji við samstarf þessara aðila , annars vegar til varnar kynbundnu ofbeldi og hins vegar til að veita bestu mögulegu meðferð og stuðning til þeirra sem hafa mátt þola slíkt ofbeldi . Einnig er óskað eftir fjárveitingu að upphæð kr . 750 . 000 til að standa fyrir átaki gegn kynbundnu ofbeldi . Kostnaðaráætlun og greinargerð lögð fram . Þar sem félagsmálaráð hefur ákveðið að beita sér fyrir gerð aðgerðaáætlunar gegn kynbundnu ofbeldi telur samfélags - og mannréttindaráð ekki rétt að veita fjármagni til verkefnisins eins og um er beðið . Hins vegar er ráðið tilbúið að koma með einhverjum hætti að gerð áætlunarinnar á vegum félagsmálaráðs . 10 . Leikspunamót í Vín - styrkbeiðni 2008040082 Erindi dags . 19 . mars 2008 frá Ásu Hauksdóttur deildarstjóra menningarmála Hins Hússins vegna fyrirhugaðrar þátttöku í leikspunamóti sem fram fer í Vín í vor . Kannað er hvort Akureyrarbær hafi tök á að greiða ferðakostnað fjögurra ungmenna frá Menntaskólanum á Akureyri sem sigruðu í " Leiktu betur " keppninni á Unglistahátíðinni 2007 en ungmennin verða fulltrúar Íslands á mótinu . Áætlaður ferðakostnaður fyrir ungmennin fjögur er kr . 260 . 000 . Samfélags - og mannréttindaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr . 200 . 000 til verkefnisins . 11 . KFUM og KFUK - umsókn um styrk til reksturs og viðhalds 2008 2008030075 Umsókn dags . 15 . apríl 2008 frá KFUM og KFUK þar sem sótt er um styrk frá samfélags - og mannréttindaráði að upphæð kr . 250 . 000 til reksturs og viðhalds sumarbúðanna að Hólavatni . Afgreiðslu frestað . 12 . Félag ábyrgra feðra á Akureyri - styrkbeiðni 2008 2007110118 Lögð fram beiðni um styrk til starfsemi félagsins . Afgreiðslu frestað . 13 . Siglingaklúbburinn Nökkvi 2008040092 Sótt er um styrk að upphæð kr . 500 . 000 til reksturs félagsins . Afgreiðslu frestað . 14 . Fjölmennt - styrkbeiðni 2008 2008040095 Umsókn ódags . frá Fjölmennt Akureyri þar sem óskað er eftir styrk til að halda sýninguna List án landamæra . Afgreiðslu frestað . 15 . Arnar Ómarsson 2008040099 Umsókn dags . 21 . apríl 2008 frá Arnari Ómarssyni þar sem sótt er um styrk frá samfélags - og mannréttindaráði að upphæð kr . 100 . 000 vegna opnunar ljósmyndasýningarinnar " Andlit Persíu " á Café Karólínu þann 14 . júní nk . Afgreiðslu frestað . 16 . Skátafélagið Klakkur - umsókn um rektrarstyrk 2008 2008040098 Umsókn dags . 17 . apríl 2008 frá Skátafélaginu Klakki þar sem sótt er um rekstrarstyrk frá samfélags - og mannréttindaráði að upphæð kr . 1 . 800 . 000 . Afgreiðslu frestað . 17 . Hamrar - umsókn um styrk vegna útilífsskóla 2008 2008040101 Umsókn dags . 17 . apríl 2008 frá Hömrum , útilífs - og umhverfismiðstöð skáta þar sem sótt er um styrk frá samfélags - og mannréttindaráði að upphæð kr . 900 . 000 vegna útilífsskóla fyrir börn . Afgreiðslu frestað . 18 . Kreðsan - umsókn um styrk vegna styrktartónleika 2008 2008040102 Umsókn dags . 18 . apríl 2008 frá Agli Antonssyni f . h . hóps sjö stráka í Menntaskólanum á Akureyri þar sem sótt er um styrk frá samfélags - og mannréttindaráði vegna verkefnis sem felur í sér tónleika til styrktar Regnbogabörnum . Afgreiðslu frestað . Fundi slitið .
Tilkynna ESB , að slæmar efnahagslegar aðstæður orsaki það ástand , að Ísland næstu misserin hafi ekki efni á , að eyða þeim tugum milljarða sem þetta umsóknarferli mun sennilega kosta .
Akranes er augsýnilega komið í sömu stöðu og Álftanes , það er að segja með brækurnar á hælunum . Á góðæristímanum var til siðs að sameina tvö gjaldþrota fyrirtæki og fá út eitt gríðarlega stöndugt milljarðafyrirtæki sem allir vildu festa fé sitt í - væri nú ekki ráð fyrir þessi tvö sveitarfélög að sameinast og verða eitt stöndugt . . . . ?
Á laugardaginn var svo eitthvað góðgerðarfest í skólanum og þar drapst færeyingur sem heitir eitthvað Nils eða eitthvað á einhverjum dýnum í íþróttasalnum og við fórum eitthvað að krota á hann allan og fara í myllu út um allt á honum og svo fórum við eitthvað og komum svo aftur og teiknuðum meira og svona og síðan í eitt skiptið þegar ég ætlaði að teikna á hann skutlaði ég mér á dýnurnar til hans og fann bara einhverja bleytu og þá var kvikyndið búinn að æla í dýnurnar og ég skutlaði mér í þennan viðbjóð . . þar náði hann mér . . ég var mjög pirraður en af þessu má læra að það eru alltaf færeyingar sem síðast hlæja . . og ekki á að krota á fólk . .
10 . 10 . Frestun nauðungaruppboða fram til loka ágúst .
Og þið stelpur sem eruð að fara í miss northlend gangi ykkur ótrúlega vel
Við erum mjög líklegast á leiðinni til Benidorm í sumar Ég , Inga , Linda , Kolbrún , Arna , Lilja og María , það verður alger snilld , ætlum þá að vera á hótelinu sem Arna hefur verið á 1000 sinnum og hún og Lilja voru á í fyrra , þetta verður án efa mesta snilld í heimi , og við erum sveittar að panta okkur sundföt og dót á Viktoria ´ s secret , stelpur fundurin er miðvikudaginn 24 ef einhver vissi það ekki .
fitumælingu um daginn og hún var með marblett á mjöðminni því einhver strákur hafði
Og ég var ekki að leita að neinum lúsum , það er rangt . Hann vildi líka einu sinni ríkisábyrgð á Icesave . Hinsvegar ræðst þú á mig fyrir að hallmæla manni í Sjálfstæðisflokknum , get ekki skilið það neitt öðruvísi . Og dæmir rangt hvað ég meini . Hinsvegar ætla ég að taka það bessaleyfi að gagnrýna hvaða pólitíkus sem ég kæri mig um í mínum pistlum . Og bara finnst hann ekki nógu sterkur stjórnmálamaður .
Fræðimenn hafa reynt að átta sig á fjölda írskra þræla . Tvær nýlegar rannsóknir varpa nokkru ljósi á það . Annars vegar rannsókn Önnu Agnarsdóttur og Ragnars Árnasonar sem beita hagfræðilegri kenningu og komast að því að fjöldi þrælanna þegar mest var hefur verið verulegur eða 30 - 40 % . Viðkoma þeirra hefur jafnvel verið vandamál svo ekki hefur verið þörf á að flytja þá inn eftir að landnámi lauk . Rannsókn þeirra fer saman við ritheimildir í því að um 1100 hafi ekki lengur borgað sig að halda þá fremur en ráða vinnufólk . Víða er í fornritum vikið að frjálsgjöfum þræla og á það nú bent til skýringa að með því efldi höfðingi fremur veldi sitt að hafa sem flesta bændur undir sér en þræla .
Í kafla 8 er leitast við að gefa mynd af útlánum stóru bankanna þriggja , Glitnis banka hf . , Landsbanka Íslands hf . og Kaupþings banka hf . , fyrir fall þeirra . Í kafla 8 . 12 eru birtar niðurstöður úr sjálfstæðri úttekt sem unnin var á vegum rannsóknarnefndarinnar , undir stjórn löggiltra endurskoðenda sem störfuðu hjá nefndinni , um þróun lánveitinga og fyrirgreiðslu til nokkurra af stærstu viðskiptavinum fjármálafyrirtækjanna á tímabilinu frá 1 . janúar 2007 til október 2008 .
Svo á laugardeginum ( semsagt í gær ) þá var smá chill hjá mér Addi og Benni komu fyrstir . . . höfðu ekkert að gera greyin Andrea björg kom næst . . . Svo fóru strákarnir . . Gugga og Jóhanna komu eitthvað eftir tólf og svo bættust fleiri við , ég bara nenni ekki að telja það upp en það var mjög gaman og hlátursköstin . . . . vá það var hlegið svo mikið hahaha . . . Hló svo mikið af Guggu : ' D og þegar hun fékk hiksta hahaha . . . hun var eins og göltur váá ´ . . . ég vaknaði og mér var illt í hálsinum og maganum hahaha þetta var snilldar helgi og eg vill þakka öllum sem ég var með Tók eitthverjar myndir . . set þær á netið eins fljótt og ég get . . . . . og þegar ég nenni
Sr . Kristján Björnsson sendi kirkjumálaráðherra bréf með beiðni um að hann viki biskupi tímabundið úr embætti meðan mál hans sættu dómstólameðferð . Því var ekki sinnt . Sr . Halldór Gunnarsson í Holti lagði fram tillögu á fundi Prestafélags Íslands um að félagið skoraði á biskup að víkja meðan mál hans væri fyrir dómstólum . Gert var fundarhlé og síðan strax borin fram dagskrártillaga um frávísun ; dagskrártillagan var samþykkt . Sr . Sigurður vígslubiskup lagði fram tillögu um að " beina þeim tilmælum til biskups að hann kalli saman nefnd … [ sem ] ætti að endurskoða … " frumvarp um embætti biskups Íslands . Það tók PÍ sjö klukkutíma umræður áður en þessi varlega tillaga sr . Sigurðar var samþykkt . ( Sjá Pattstaða áfram , DV 16 . apríl 1996 . )
Sýningin Raunveruleikatékk sem er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Landsvirkjunar opnaði í sex stöðvum Landsvirkjunar á laugardaginn .
. . . og það byrjar á morgun . Nánar tiltekið kl 9 . 00 . Í Elliðaárdalnum . Að því loknu ætla ég að bjóða einstakri manneskju upp á fótabað eftir þessum nákvæmu leiðbeiningum . Olía í vatnið : 1 dropi lavender 1 dropi cypres Settu rúnaða steina í skál fyllta heitu vatni og settu síðan einn dropa af lavender og einn dropa af cypress ilmkjarnaolíu úti . Nuddaðu fótunum yfir steinana og hafðu fæturnar í vatninu í nokkrar mínútur . Nuddolía eftir fótabaðið : 15 dropar fennel 15 dropar cypress 2 msk olía , t . dd ólífuolía eða sweet almond olía Ilmkjarnaolíunum blandað saman við olíuna og nuddað vel inn í fæturna .
Útilega um helgina með krökkunum , stefnum a . m . k . á það ! Hvar verður besta veðrið ?
Almennt atvinnuleysi í evrulandinu Spáni mælist nú 18 , 5 % . Í Lettlandi er atvinnuleysi komið í 17 , 4 % og 16 , 4 % og í Litháen . Bæði Lettland og Litháen eru ERM II lönd . Í evrulandinu Írlandi er atvinnuleysi núna 12 , 5 % . Í Slóvakíu sem tók upp evru þann 1 . janúar á þessu ári er komið 12 % atvinnuleysi núna . Þó eru bankakerfi þessara landa ekki hrunin - ennþá
Fréttavefur nilli . blog . is greindi frá í gær . Þar segir að íbúarnir hefðu gjarnan viljað slökkva þennan eld en þegar LÍÚ hafi leyfi stjórnvalda og lögin bak við sig þá geti íbúarnir lítið gert nema kalla eftir breytingum á viðkomandi lögum .
posted by d - unit at 9 : 32 PM 4 comments
Alveg ljóst að þessi maður hefur stundað fleiri drætti en fjárdrætti - en er greynilega byrjaður að safna upp í meðlagsgreiðslurnar . Samt vont að menn þurfi að stunda fjárdrætti til að standa svo straum af öðrum dráttum sem hann hefur stundað . En góð tala samt hjá honum að eiga von á sex börnum eftir sex með sex konum . . . . . í það minnsta .
N4 Sjónvarp Norðurlands hefur hafið útsendingar á landsvísu á dreifikerfi Digital Ísland á rás 15 á UHF tíðni . Þeir staðir sem að geta séð okkur núna eru : Garður , Borgarnes , Ísafjörður , Hnífsdalur , Blönduós , Skagaströnd , Sauðárkrókur , Varmahlíð , Hofsós , Siglufjörður , Dalvík , Ólafsfjörður , Akureyri , Húsavík , Egilsstaðir , Höfn í Hornarfirði , Vestmannaeyjar , Reykjavík , Seltjarnarnes , Vogar , Kópavogur , Garðabær , Hafnarfjörður , Bessastaðahreppur , Keflavík , Grindavík , Njarðvík , Mosfellsbær , Akranes , Selfoss , Hveragerði , Þorlákshöfn , Eyrarbakki , Stokkseyri Á Reykjavíkur svæðinu erum við á UHF dreifikerfi Digital Ísland , þ . e . þeir sem að eru eingöngu með örbylgju móttöku ( t . d . fjölvarpið ) ná okkur ekki .
. . . . . looooksins þegar þeir komust inn - voru þeir inni í 2 mínútur - ekkert hægt að gera - hann jafnar sig fljótt á þessu - þetta er mjög sársaukafull tognun - en hann jafnar sig fljótt á henni - ætti janvel að ná að stíga í fætinn á þriðjudag .
Hæ ! frábærar myndir alltaf gaman að kíkja , sé alltaf eitthvað nýtt . kv að norðan .
Stjórnin fagnar því sérstaklega tillögu þingflokks Vinstrihreyfingarinnar ? græns framboðs um að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um Kárahnjúkavirkjun samhliða kosningunum í vor . Þá gefst almenningi kostur á að tjá hug sinn til þessara framkvæmda .
· Fatnaður við guðsþjónustu 4 . maí verður í anda ferminganna - verðum sumarleg J . . . og ekki gleyma möppunum . Ekki er verra að hafa með útprentaðan listann yfir kórfélaga svo hægt sé að nálgast gsm . síma .
Hugsun okkar er ferli sem byggir á tungumálinu og er gegnsýrð af tilfinningum . Við fylgjum eftir ákveðnum hugsanaferlum og sneiðum hjá öðrum í því augnamiði að forðast ákveðnar tilfinningar . Hugsanir geta verið uppáþrengjandi , ásækjandi , óvelkomnar , unaðslegar og þægilegar . Það er engan veginn hægt að gera skýran og einfaldann greinarmun á tilfinningum okkar og tungumáli .
Já þetta er ótrúlegt alveg . Ætli það sé hægt að komast hjá endurgreiðslum með svona laumuspili ?
Og talandi um bíómyndir . Aðal jólastemmningin í Stóra eplinu rétt fyrir jól , var Þorláksmessukvöld við skautasvellið hjá Rockefeller Center . Í eins og hálfs tíma biðröðinni hlustaði maður á jólalög og horfði á mannmergðina og skemmti sér hið besta . Ekki síst yfir bónorðunum tveimur sem áttu sér stað á ísnum með tilheyrandi fagnaðarlátum áhorfenda . Eins og kona í áhorfendahópnum orðaði það : " Does this happen every hour ´ round here ? "
Gott er að skella hvetjandi músik á græjurnar og hvað er betra en þetta ?
Jæja hvað er að ske það tjáir enginn sig nema Skúli hér ! ! !
Ég man ekki hvort það var blaðamaður eða bloggari sem greip Björn Bjarnason í því að breyta grein á bjorn . is í miðju fjölmiðlafrumvarps - málinu fyrir nokkrum árum .
Veðurstofa Íslands var stofnuð árið 1920 er Íslendingar tóku við umsjón veðurathugana af Dönum . Hún var deild í Löggildingarstofunni þangað til sú stofnun var lögð niður 1925 . Árið eftir voru sett lög um Veðurstofu Íslands . Fyrstu árin var veðurspám dreift til símstöðva og þær hengdar upp almenningi til sýnis . Veðurfréttum hefur verið útvarpað með ýmsum hætti frá 1926 og Ríkisútvarpið hefur útvarpað veðurfréttum síðan það tók til starfa árið 1930 .
Í síðustu viku var ég að spurja um vinsæla tölvuleiki og held ég að ég sé kominn með góðann lista yfir góðar tölvuleikjajólagjafir Ég ætla aðeins að halda mig við tölvuumræður , og hvetja alla til að skella sér í Smáralindina NÚNA og prófa nýjustu leikjatölvuna á markaðnum , Nintendo Wii . Þvílík snilldar uppfinning sem það er . Það er mikið fjör og skemmtun í gangi núna í Vetrargarðinum og sjálfur Auddi Blö er að kynna , og þú getur skorað á hann í leik í Wii tölvunni , um 20 tölvur á staðnum og örugglega nóg pláss fyrir alla . Alveg til 5 í dag í Smáralindinni .
Fært af Henry Birgir þann 19 . desember 2008
Ég vil minna ykkur á að þetta skilti er líklega 2 / 3 af minni líkamlegu stærð ( amk rúmur meter ) ! Hversu stórt egó þarf til þess að maður fái sér svona á hliðið fyrir framan sitt eigið hús ? ( ýtið á myndina til þess að sjá í fullri stærð )
hvet fólk til að horfa á bókakrítikina og sjá slepjuskapinn og steininn tók út í viðtalinu við Bryndísi … það er hægt að sjá þetta á ruv . is … . þetta var svo væmið og klesjukent að tennurnar mínar skemdust meðan ég horfði á þetta . " þetta var táknræn nauðgun kvenna á mönnum " ! … hvaða bull er þetta !
Maðurinn er skapaður til samfélags við Guð . Hann á ekki að hafa aðra guði , ekki láta eyðandi öfl fá vald yfir sér . Vímuefnaneysla er alvarlegt mein í íslensku samfélagi . Þjóðkirkjan tekur undir viðhorf Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar ( WHO ) frá 1955 þar sem alkóhólismi er skilgreindur sem sjúkdómur og byggir viðhorf sitt til hvers konar fíknar á þeirri greiningar - og meðferðarþróun sem í kjölfar hennar hefur siglt á sviði læknisfræðinnar . Hún fagnar þróttmiklu starfi samtaka sem vinna gegn vímuefnaneyslu og þeirra sem veita sjúkum meðferð og vill taka höndum saman við þá í baráttunni fyrir heilbrigðara þjóðfélagi . Jafnframt þakkar þjóðkirkjan viðleitni hins opinbera í þessu efni en hvetur ríki og sveitarfélög enn til dáða . Þjóðkirkjan tekur einnig eindregna afstöðu gegn tóbaksreykingum þar sem leitt hefur verið í ljós hversu heilsuspillandi þær eru og jafnframt að þær geta myndað undirstöðu annarar fíknar . Auk þess leiða reykingar óásættanlega hættu yfir nærstatt fólk . Þjóðkirkjan styður eindregið það starf sem unnið er til að andæfa og útrýma reykingum .
Besta leiðin til að klekkja á auðvaldsöflunum innan Samfó er að afnema auðkjör ( " prófkjör " ) en það hefur verið einn helsti spillingarvaldur flokksins , já flokkanna almennt . Auðkjör eru ekki lýðræðislegri en forsetakosningar í Íran , þar ræður klerkaráðið hverjir vinna , í auðkjöri auðvaldsráðið með Ajatolla Ali Auð - Aðalönd í broddi fylkingar .
Bandaríski herinn segist pota í hann á fimm mínútna fresti til að huga að velferð hans . Vegna þess að álitið er mögulegt að hann fremji sjálfsmorð var gefin út réttartilskipun um að hann yrði verndaður . Vera má að sjálfur minnist Manning þess sem hann sagði spjallfélaga sínum : " Við erum lævísari , notum fleiri orð og lagatækni til að réttlæta allt . Það er betra en að hverfa um miðja nótt en þótt eitthvað sé lævíslegra er það ekki réttara . " Hann má fá bækur og síðla árs 2010 bað hann um að fá Gagnrýni hreinnar skynsemi eftir Kant .
Raunvirði verkafólks ætti launakrafan að vera , ekki undirmarkaðsvirði ákveðið af auðvaldinu og atvinnurekendum til að auka gróða og arðrán .
Og já Birgir getur verið að við höfum hist þó ekki sést ? ; )
gottt dæmi til að taka hér í HVAÐ ER MÁLIÐ ? má semsagt ekki hneppa kraka í þrældóm 8ára gömul leingur ég meina þetta er allveg pottþétt þú ert ungur og vilt fá að keyra og er til í að gera öll hin leiðinlegestu verk á dráttarvélum aðeins fyrir það eitt að fá að keyra síðan koma hin lagi armur lagan og banna þér að láta krakkan keyra dráttarvél minn skoðun er sú að það skipti eingu máli hvað þau eru gömul þegar þau eru að keyra vélar á túnnum það er ekki eins og hann hafi verið að rúnta á þjóðveigi 1 en hvað barnaverndaryfirvöld seigja yfir því að krakkarnir yrðu látnir í það að rétta nagla í 8 tíma 5 daga vikunar ég bara spyr en látum þetta nægja í HVAÐ ER MÁLIÐ ?
Það er nú einu sinni svo að hingað koma nær alla virka dag barnabörnin úr skólanum þ . e . Margrét Birta og Elín Alma og Jón Páll úr leikskólanum . Stelpurnar taka strætó heim til afa og ömmu og er það orðið mikið sport . Nær undantekningarlaust eru þær mjög hungraðar og áður en þær geta sest niður við lærdóminn þarf að fá sér bita .
Svarið er augljóslega já . Sumir þýðendur virðast hins vegar ekki leggja mikið upp úr því . Og sívirkur þýðandi rekur augun í það ( eins og fleiri ) og lætur vita .
Ójá . Það er sumsé próf á þriðjudaginn og eyddi ég því sunnudeginum uppí skóla , að þykjast að vera að læra . Mestur tími fór þó í að borða USA nammið hennar MögguStínu . Þar mátti finna Peanut - butter - fingers , Baby - Ruth - Bar og Chunky - bar . Ekkert slor nammi þar á ferð . Áður en við byrjuðum að læra fannst okkur þó nauðsynlegt að skoða facebook , fara vel yfir helgina , ræða liðna tíma og lífið almennt . Þegar farið var að ýta á okkur að koma heim þá fannst okkur tími til að byrja á að renna aðeins yfir námsefnið . Þegar við höfðum aðeins friðað samviskuna var svo haldið heim á leið . Allar líkur eru því á að á morgun sitji ég yfir námsefninu og blóti því að hafa ekki byrjað að læra fyrr .
Þetta myndi kannski ganga upp hjá Eiríki ef þetta væri einhvers konar útúrsnúningur , paródía , á eighties tísku .
Þið eigið ekkert inni núna . Segið þið af ykkur strax .
En , einnig er stór hluti í " þáttatekjuvandamálinu " tap af skuldabréfum , þá einkum svokölluðum " krónubréfum " .
En núna er ég rokin þar sem ég á eftir að gera ýmislegt áður en ég gleymi öllu . . . . .
9 . nóvember 2007 var hátíðlega haldinn dagur íslenskrar tónlistar . Að því tilefni var einungis leikin íslensk tónlist á Rás 2 . Poppland með þá Guðna Má Henningsson og Ólaf Pál í fararbroddi sendi m . a . beint út frá veitingastaðnum Organ , sem er reyndar í eigu fyrrum eiginkonu Bubba , Ingu Sólveigar Friðjónsdóttur . Áætlað hafði verið að Bubbi kæmi og léki nokkur lög á milli klukkan 13 og 14 , en skömmu eftir að frést hafði að Bubbi væri í nuddi var hann afboðaður og sagður hálf lasinn .
Núpur í Höskuldsstaðasókn Mt . 1816 Guðrún Hallsdóttir 45 húsmóðir , ekkja f . á Stafshóli í Skagafirði Árni Jónsson 28 ára fyrirvinna f . á Syðra - Hóli Ketilríður 23 ára barn húsmóður Hólabæ Jón 19 ára - Geitaskarði Ketill 15 ára - Strjúgi , alls eru 7 manns á búi Guðrúnar en 3 á hinu svo þar eru 10 manns á báðum búunum . http : / / skjalasafn . skagafjordur . is / lausavisur / visur . php ? VID = 10445 Ketilríður fær fyrirsætu - / fyrirsagnarhlutverk í þessu ritli , hún giftist Árna Jónssyni , föður Árna gersemis í Skyttudal og Friðgeirs í Hvammi sem bændavísur orti um Hlíðhreppinga og hún ól upp Friðgeir þ . e . meðan hún entist til að búa með Árna föður hans en 1840 er hún sest um kyrrt á Geitaskarði meðan Árni stundar bú sitt eða annarra upp á dalnum bóndi , húsmaður eða vinnumaður , síðast bóndi á Mörk og Friðgeir með honum en FÁ giftist ungur og kemst að jörðinni í Hvammi þar sem býr allan sinn búskap . Þó Ketilríður sé hvorki móðir Friðgeirs eða Árna gersemis var hún dóttir nafntogaðs kvæðamanns , Kvæða - Ketils á Strjúgsstöðum og Friðgeir var stjúpsonur hennar framan af æsku sinni og því velst hennar góða nafn hér til fyrirsagnar . Árni gersemi í Skyttudal skírði son sinn Friðgeir , eina barn ÁÁ : http : / / stikill . 123 . is / blog / record / 223022 /
Alive Ég er lifandi , en naumlega þó . Miklar annir að baki . Búin að vera að hamast í búningum fyrir leikfélagið og var það margfalt meiri vinna en ég bjóst við þegar ég lofaði að taka það að mér . Síðustu vikuna eða svo er ég svo nánast búin að búa í leikhúsinu , fór þangað þegar ég vaknaði og vann framundir morgun . Það er því kannski ekki svo skrýtið að lítið hafi heyrst í mér undanfarið . Generalprufa í gær og frumsýning í kvöld , þarf bara að skreppa aðeins niðreftir á eftir og redda einhverju smotteríi . Ég mæli semsagt með því við alla sem þetta lesa að skella sér í leikhús í Hveragerði og horfa á Þið munið hann Jörund ! Alveg hreint frábær skemmtun !
Það var auðvitað til of mikils mæst að presturinn sem á löglegan hátt strauk og kyssti unglingsstúlkur í söfnuðinum sínum hefði vit á því að draga sig í hlé , hvað þá að skammast sín eða biðjast afsökunar . Þetta mál allt sýnir á grátlegan hátt að íslenska þjóðkirkjan virðist vera óhæf til að taka á afglöpum starfsmanna sinna . Ekki skil ég hvernig Gunnar og stuðningsmenn hans hafa hugsað sér að safnaðarstarfið verði komi hann aftur til starfa .
Forystugrein blaðsins fjallar um greiðslumarksákvörðun næsta árs og forsendur fyrir kaupum á umframmjólk . Fram kemur í greininni að útflutningur á skyri hefur ekki náð þeim árangri sem vænst var og forsendur fyrir útflutningi verði að taka til endurmats . Birgir Hinriksson mjólkurbílstjóri er hættur eftir 36 ára starf . Birgir fékk í langan tíma fæði hjá Sveinbjörgu Ingimundardóttur og Ólafi Jóni Jónssyni frá Teigingarlæk . Voru þeim færðar þakkir fyrir í síðasta stoppi hans hjá þeim . Aðalfundur Auðhumlu var haldinn 3 . apríl og er fjallað um fundinn ásamt myndum . Upplýsingatöflur eru á sínum stað
Eins og flestir vita nú þegar . þá er ég að svífa inn í haust - námskeiðs tímabilið mitt , já það hefst í dag með námskeið í þjóðbúningasaum . þetta tímabil er mér mikið hjartans mál , þrátt fyrir það að ég þurfi að þola og umbera einelti sem tekur á sig hinar ýmsu myndir , já og frá fólki sem ég jafnvel hélt að væri vel við mig og þætti kannski jafnvel ögn væntum mig . . . . . alla veganna ekki sama um mig , en svona er lífið og maður getur misreiknað sig alveg svakalega .
Hvað varð um þessa Íslendinga ( og þekkingu þeirra ) sem hefðu rumpað þessu af , fyrir morgunmat , fyrir 30 árum , ert þú einn af þeim ?
hey ! ég er komin með markmið . . . . ég ætla að verða eins og þessi : 18 ára stangastökkvari . varð kyntákn á örfáum dögum . annars eru æfingarnar klikkaðar þessa dagana . brjáluð hlaup , hopp og lyftingar . er með strengi á hverjum degi . reyndar er að fínt , þá veit maður að það var tekið á því ! útí annað . . jóladót komið í búðir ! finnst engum það heldur snemmt ? það er nú bara lok október . bíðið allaveganna fram yfir mánaðarmót ! það er þó allaveganna skömminni skárra ! er reyndar komin í svona nettan jólafíling . var að spá hvort ég ætti að föndra jólakort á liðið . nota svona gamalt dót úr tiffany ' s . hét það það ekki ? sem maður notaði svona duft og límdi og þurfti að hita ! stelpur , vitiði hvað ég er að meina ? heh fæ samt aftur á móti nettan hausverk á að hugsa um jólagjafir . þannig að þið þarna sem ég gef jólagjöf , farið að hugsa hvað ykkur langar í og látið mig svo vita . ok ? ok kúl ! frábært ebba
Að horfa á ráðstefnugestina var jafn áhugavert og að sitja á torgi stórborgar og horfa á litróf mannlífsins . Þú sérð allt , börn og fullorðna , mæður og feður , háskólagengið fólk og lífslært fólk , lækna og kennara , sálfræðinga og bifvélavirkja , fyrirlesara og arkitekta , piparsveina og eiginmenn , reglufólk og óreglufólk , ömmur og afa . Eini munurinn er að flestir ferðast um á hjólum og allir koma úr átt þar sem fegurðin felst í margbreytileika , gleðin í litlum skrefum og framförum sem gera líf okkar að því sem það er . Ég fann að þarna var ég velkomin , passaði inn í púsluspilið og gat látið drauma mína rætast . *
Við þurfum að hafa hugfast þegar við veljum hvort við aukum á gjaldeyrisútflutning eða styðjum innlenda framleiðslu og þar með atvinnustig landsins .
Bragi Magnússon ( 1917 - 2001 ) starfaði lengi að íþrótta og félagsmálum í heimabæ sínum , Siglufirði . Hann var alla tíð góður íþróttamaður og formaður í stjórn margra félaga .
Mæting hjá Írisi í Sandavaði 5 íbúð 302 þar pöntum við okkur mat og spjöllum og fáum okkur kannski aðeins í glas að hætti . . Massa stemmari og svo er bara aldrei að vita nema við förum á ballið upp í mosó ef stemning er fyrir því . Gaman væri að fara allar saman .
Fiskréttur fyrir 4 : 800 gr fiskur - steinbítur / ýsa / þorskur 1 lítil dós af kókosmjólk 1 kúfuð msk . af hot madras curry ( minna ef þið viljið ekki sterkan mat ) salt og pipar eftir smekk
Hörð eru sig í Háubæli og hættuleg , Hábrandinn ei hræðist ég , en Hellisey er ógurleg .
Það var á miðöldum á tímum landafundanna miklu sem Vesturlandabúar hófu samskipti við Japani , og voru það aðallega hollenskir og portúgalskir kaupmenn en einnig kristniboðar sem heimsóttu landið og settust þar að . Æðstu lénsherrar landsins óttuðust þessa þróun sem þeir töldu að myndi veikja stöðu þeirra og jafnframt auka völd þeirra höfðingja sem áttu hvað mest samskipti við Vesturlandabúa , og settu þeir því lög um að landinu skyldi lokað . Allar ferðir til og frá landinu voru dauðasök og kaþólikkum var útrýmt . Þessi sjálfskipaða einangrun entist í mörg hundruð ár .
Ég fór í gæslu með aðlinum á föstudaginn á afmælisball F . S sem er ekki frásögu færandi nema hvað . . . . . . að ég var í leitinni . Og viti menn ég þurfti kannski að leita á svona fimm stelpum allt í allt . Ekki vegna þess að það komu svo fáar heldur vegna þess að hinar voru einfaldlega varla í fötum . Þær mættu í snípstuttum pilsum , engum sokkabuxum og brjóstahaldara eða bol sem var svo stuttur að ég hef haldið að það væri bara brjóstahaldari . Svo rétt leitaði maður á þessum greijum , eða á eina staðum sem þær gátu mögulega falið e - ð á milli brjóstann og ef maður kom of fast við poppuðu júllurna bara upp úr vegna þess að þetta var allt meira og minna í einhverjum ofur pushup ! ! ! Come on . . . Hvernig væri aðeins að bera smá virðingu fyrir sér . Svo byrjaði ballið og þvílíkt drama , ji hef aldrei vitað annað eins . . . Allir kyssandi hvort annað , sumir ríðandi ( já , ekki að djóka ) og stelpur genjandi utan í hvor annarri á stelpuklósettinu . Ég er bara svo hneiksluð að ég var að segja ykkur frá þessu .
Við höfum áður fjallað um gagnvirkt kort frá Met Office , þar sem farið er yfir hugsanlegar afleiðingar þess ef hnattrænn hiti jarðar fer yfir 4 ° C , eins og sumar spár benda til að geti gerst á þessari öld .
Vinstrihreyfingin - grænt framboð vann stórsigur um allt land og bætti við sig 5 nýjum þingmönnum . Í Norðvesturkjördæmi fengum við þrjá menn kjörna á þing . Þar komu ný inn þau Lilja Rafney Magnúsdóttir frá Suðureyri og Ásmundur Einar Daðason bóndi á Lambeyrum í Dalasýslu . Ásmundur er jafnframt yngsti þingmaðurinn sem nú tekur sæti á Alþingi , 26 ára gamall , fæddur 1982 . Geta má þess einnig að fyrsti varaþingmaður VG í kjördæminu , Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir í Reykholti er fædd 1981 og 2 . varþingmaður VG , Telma Magnúsdóttir í Steinnesi , Austur - Húnavatnssýslu er fædd 1983 .
Það verður einstaklega skemmtilegt að sjá viðbrögð margra þeirra sem mikið höfðu sig í frammi þegar þetta díoxin mál kom upp . Í umræðunni var því m . a . haldið fram að bæjaryfirvöld á Ísafirði hefðu haldið upplýsingum leyndum frá almennri umræðu . Hugsanlegt saknæmt athæfi stjórnenda bæjarins , og skaða . . .
Birkir ívar kom inná til að verja víti . þá spyr hún " er þetta sérstakur vítavarnarmaður ? "
Jæja Vá það er ein vika síðan ég kvaddi ykkur öll og hélt aftur heim til Flórens . . . alveg skuggalegt hvað tíminn líður hratt ! ! Ferðalagið gekk ágætlega . . . var samferða Stebba frænda sem var að fara í vinnuferð til London , hann gat sem sagt innritað sig sjálfur í tölvu sem er staðsett þarna á miðju gólfi . . mjög sniðugt . . . en nei ég gat það ekki þar sem ég er á frímiða ég held ég hafi aldrei séð eins langa röð að innritunarborðinu . . . ji minn eini og ég alltof sein . . . en okei ég gaf þessu séns . . . en var orðin nokkuð óróleg þegar það voru 40 mín í flugið og röðin varla haggaðist , kannski vegna þess að það var 1 MANNESKA að innrita , allir orðnir alveg bilaðir þarna ! ! ! skil ekki svona skipulag en það er annað mál . Ég alveg að farast úr sressi átti að vera mætt 2 tímum fyrir flug vegna þess að ég var frífarþegi . . . . . . á endanum 20 mín fyrir flug var kallað upp þá sem voru að fara til London og við fengum að fara fremst . . . fúfff mér til mikillar ánægju ! ! Þar sem ég er frífarþegi fékk ég ekki miðann minn strax varð að fara að þjónustuborðinu uppi til að fá sæti , okei ekkert mál nema kannski að það er búið að breyta öllum flugvellinum og nú er þjónustuborðið alveg útí enda flugstöðvarinnar . . . . þannig ég hleyp þangað eins og spretthlaupari . . . . ég fékk miða og var líka seinasta manneskjann inn í vélina . . . náði ekki að kaupa neitt í fríhöfninni arrrgggg Það fynda við þetta allt var að ég fékk sæti alveg aftast í vélinni og við hliðina á Stebba frænda sem hafði innritað sig á undan mér sem betur fer sat ég við hliðina á honum vegna þess að það var svo mikil ókyrrð í loftinu ég hef aldrei lent í öðru eins . . . hélt að við værum að farast . . og það sat kona hinum meginn við ganginn sem hló svo mikið að það var eins og henni hefði verið gefið hláturgas . . . en það var bara vegna þess að hún var í sjokki . . . . eftir að þessar ókyrrðir gengu yfir var konan í sjokki horfði bara út í loftið og þurrkaði tárin úr augunum ! ! Greyjið konan : / Eftir þessa líka skemmtilegu flugferð kvaddi ég Stebba og fór að ná í töskuna mína . . . . nei nei hún bara kom ekki neitt . . . ég fer í lost and found í dramakasti , með tárin í augunum og segi " I live in Florens and all my clothes are in my bag ! ! " kallinn horfði á mig og segir mér bara að skrifa allar mínar upplýsingar á eitthvað skítt blað . . . aarrrggg fékk sko enga vorkunn frá honum . . Þar sem ég var nú töskulaus og átti ekki flug fyrr en 21 : 15 þá ákvað ég bara að fara inn í London . . . Covent Garden varð fyrir valinu . . . ekkert smá yndislegt að koma þangað . . . labbaði bara um og skoðaði allar búðirnar . . . Karen Millen , French Connection og svona . . . en ég dugleg eyddi ekki krónu settist bara á kaffihús og naut þess að vera þarna , svo tók ég bara lest til Stansted flugvallar þar sem allt var að verða vitlaust . . . . einn daginn verður manni bannað að vera í fötum í flugi . . . ég mátti ekki vera með neitt ! ! ! ! Var búin að innrita handtöskuna ( flugfreyjutaska ) mína vegna þess að ég var með gloss og allskonar snyrtivörur sem ég vissi að ég mætti ekki vera með í handfarangri þannig ég varð að innrita hana okei allt í lagi en mér datt ekki til hugar að innrita litlu LV töskuna mína þannig ég tek hana uppúr stóru töskunni . Ég var sem sagt með eina handtösku sem var næstum tóm vegna þess að ég var búin að innrita ilmvatnið mitt , snyrtivörurnar pennaveskið . . . já ég var búin að innrita allt sem maður er með í handfarangri vegna þess að það er allt BANNAÐ ! ! ! , litlu LV töskuna mína sem var alveg tóm en ég vil ekki innrita hana of dýrmædd ! ! og tölvuna mína . . . nei nei öryggiskallskrattinn byrjaði að tuða . . . . þú mátt bara vera með eina tösku . . . okei ég set litlu töskuna ofaní handtöskuna þannig er ég komin með eina tösku . . . þá lítur hann á mig og segir " og ætlaru svo að setja tölvuna líka ofaní hina töskuna " hin taskan er bara venjulegt millistór taska ( LV taskan mín nýja sem ég var alltaf með ) og auðvitað kemst tölvan ekkert ofaní hana þannig kallinn var að gera svona hálfgert grín af mér . . . . ég ljónaynjan varð svooooo reið ég var orðin rauð í framan og tittraði úr reiði og segi að ég láti sko ekki koma svona fram við mig . . ég væri með 2 tómar töskur og eina bévítans tölvu . . . og held svona áfram . . . . ég sem sagt fékk að fara í gegn með 3 töskur . . hihihihi kallinn þorði ekki öðru það var nú svolítið fyndið svo að sjá alla á sokkunum fara í gegnum þessa öryggisgæslu . . . einn daginn má örugglega ekki vera í fötum . . . aðeins nærföt leyfð ! ! ! ! ! En allt er gott sem endar vel , ég var komin heim um 2 leitið . . . þar sem engin var heima að taka á móti mér stelpurnar bara á tjúttinu og komu ei einar heim . . . nei nei bara með einhverja 2 kappa með sér sem reyndar voru fljótir að fara . . ég gaf þeim ekkert gott auga . . nennti ekkert að fara að fá mér í glas og tala við þá eftir 19 tíma ferðalag . . . langaði bara í sturtu og uppí rúmið mitt góða Fyrstu dagana notaði ég svo bara til að njóta borgarinnar minnar , fá mér hvítvínsglas á Colle Bello . . fara út að borða á uppáhaldsstaðnum okkar , náði svo í töskuna mína sem tók sinn tíma . . . . en ég fékk hana á endanum Skólinn er byrjaður . . . líst bara nokkuð vel á þetta nema eitt fag KÍNVERSKA já já ég er að læra KÍNVERSKU ! ! ekki mitt fag en maður gerir bara sitt besta hihi Náði svo að næla mér í kvef og er búin að vera alveg mjög slöpp . . og ekki nóg með það heldur eru þessar bévítans flugur að éta mig upp til agna . . . á þriðjudagsnóttina svaf ég í svona mestalagi 2 tíma . . . fyrst vegna þess að ég var að kafna úr kvefi og leið alveg ofboðslega illa og svo þegar ég loksins tók verkjalyf og var alveg að sofna svona um 3 leitið nei nei þá er ein fluga zzzzz í eyrunum á mér . . . . . ég varð að kveikja ljósið sá hana en náði ekki að drepa hana og fann hana svo ekki aftur . . . þá var hún búin að bíta mig svona 15 sinnum á fótunum ! ! ! þannig ég setti eitrið í gang sem drepur þær og náði loksins að sofna og var nýsofnuð þegar vekjaraklukkan mín hringir og ég varð að fara í skólann En ég er öll að koma til . . . held samt að þessi helgi verði bara róleg . . . reyni að ná þessari pest úr mér Fer að setja inn myndir frá sumrinu og fyrstu dögunum . . . um leið og ég er búin að eyða eitthvað af myndunum í tölvunni minni sem voru orðnar 6871 stykki Ég kveð að sinni . . . . takk fyrir allar kveðjurnar , get ekki sagt að ég sé ekki með smá heimþrá . . . sakna ykkar allra mikið Ykkar Inga pinga pelamús . . . . kvefuð og bitin : /
" Eldri menn eru betri elskhugar . Þeir hafa meiri reynslu og kunna að láta konum líða vel " , segir hún . " Svo láta ungir menn þig líka hlusta á Coldplay og það er ekki til nein lækning við því . "
En verkefni morgundagsins er : hreyfing , 30 mín . vinna í heimasíðu og 15 mín . í að halda heimilinu í góðu standi .
þoli ekki svona daga . . . . . . þegar sólin skín og allt er yndislegt en ég er lokuð inni í morknum skóla eða vinnustað . Í dag ákváðu Helgi og JG og fleiri að bregða sér á skíði í Bláfjöllum þar sem færið ku vera yndislegt o . s . frv . o . s . frv . Ég aftur á móti komst ekki með þar sem ég þarf að vera í verklegum þróunarfræðitíma dauðans að gera grútleiðinlega hluti í lítilli loftlausri tölvukompu ! ! Til að kæta mig enn frekar hafði ég hugsað mér gott til glóðarinnar og ætlaði að komast ókeypis í bíó með Sólveigu vinkonu minni í kveld : ) Kom þá ekki á daginn að sýningin hefst kl . 18 en svo skemmtilega vill til að ég er í skólanum til 19 ! ! Gæti ekki verið betra . . . Skál í botn . .
Með gleði sé ég að Palestína sendir 4 íþróttamenn í mengunina í Beijing , 2 frjálsíþróttamenn , og 2 sundmenn . Liðið átti að verða stærra , en stangastökkvarinn og hindrunarhlaupararnir voru hlaðnir verkefnum heima fyrir og skytturnar eru flestar í ísraelskum fangelsum ( ég vona ekki að menn taki þennan brandara of illa upp ) . Einn palestínsku þátttakendanna kemur frá þeim hluta Gaza , þaðan sem flugskeytum er skotið á Ísrael . Það tók langan tíma fyrir ýmis ísraelsk og palestínsk samtök að fá leyfi Hamas og ísraelskra stjórnvalda til þess að Nader Masri gæti keppt á leikunum í Beijing .
Veistu ég las . . Guðrún ástar á súper tippi að flitja . . heh e . . jebb maður á greindilega að gefa sér góðan tíma í að lesa . . Hvað vantar þig ef þig vantar ekki heimilistæki . . hehe . . ég veit . . gamla videoið þitt aftur og einhvað meira . . ég get svosem haft videoið hérna og hent því í samband ef mér dettur í hug að nota það . . fer nú bara að hallast á það að ég þurfi stærri íbúð . . finst dótið mitt vera að þreingja soldið að okkur þessa dagana . . hehe . . jaja svo bíð ég bara eftir lítilli frænku eða frænda . . þið eruð víst að falla á tíma í þeim pælingum . . muhahah a . . seigi svona . . vonandi ganga flutningarnir vel . . við munum sennilega kikja Norður um hvítasunnuna . . og svo aftur 14 júlí . . sjáum samt til með það . . verðum á ættarmóti fyrir norðan 11 - 13 júlí . . jaja núna er ég búin að eigna mér bloggið þitt . knús Hrönn sæta
Það væri það nú að fá einn stríðsofsamannninn í Hvíta húsið ? Nú hamast bandaríkjamenn við að finna ástæðu til þess að ráðast á Íran og þeim hótað útrýmingu ef þeir ráðast á ísrael . Vei þeim sem hróflar við guðs útvöldu þjóð ! ! ekki hafa ísraelsmenn gert neitt sem ljótt þykir nema þá kannski að murka skipulega lífið úr palestínumönnum með miklum og góðum stuðningi bandaríkjamanna
6 . September - Fréttalestur truflaður í beinni - Kristján Már Unnarsson . mp3
Strákunum finnst æðinslegt að hafa sér herbergi . Einar sagði alltaf fystu dagana eftir að við fluttum inn . og ég var búinn að sækja hann á leikskólan . Þá sagði hann " mamma það er gott að koma heim " svo honum líður vel hér eins og okkur öllum .
Í dag var íbúum Götu í Færeyjum boðið að skoða nýja flaggskipið Þránd í Götu FD 175 sem var að koma nýsmíðaður frá Danmörku . Bolvíkingurinn Jón Pálmi Pétursson hefur verið búsettur í Færeyjum í einhver tuttugu ár og hann tók þessar myndir sem birtast hér að neðan . Þrándur í Götu FD 175 . © Jón Pálmi Pétursson .
Er þetta ekki ákveðin mótsögn að vilja sameina Reykjavíkurkjördæmin til að gefa litlum flokkum tækifæri en hinsvegar vilja sameina landið í eitt kjördæmi ? Ef landið yrði sameinað í eitt kjördæmi yrði nánast örugglega notuð 5 % reglan , þeas . framboð sem fengju undir 5 % fengju ekki þingmenn . Ef slík regla væri ekki sett myndi þingræðið grotna niður í haf smáflokka og sérhagsmunapotara .
Til úlfalda teljast tvær núlifandi tegundir , önnur nefnist kameldýr ( Camelus bactrianus ) og hefur tvo hnúða á baki og hin nefnist drómedari ( Camelus dromedarius ) og er með einn hnúð á baki . Upprunaleg heimkynni drómedara eru í Afríku en þar finnast þeir ekki villtir lengur heldur aðeins tamin dýr . Í dag lifa tamdir drómedarar í norðanverðri Afríku og í Arabíu . Talið er að heildarfjöldi taminna drómedara sé um 14 milljón dýr og eru þau flest í Súdan , Máritaníu og Sómalíu þar sem um helmingur þeirra lifir . Hins vegar eru villtir drómedarar í miðhluta Ástralíu , langt frá upprunalegu heimkynnum tegundarinnar . Tilvist þessara dýra má rekja til þess að á árunum 1840 til 1907 voru þúsundir drómedara fluttir til Ástralíu . Dýrin voru notuð sem samgöngutæki á eyðimerkursvæðum í Mið - Ástralíu , til aðstoðar við lagningu á járnbrautateinum og við birgðaflutninga í óbyggðum . Þau dýr sem nú lifa villt í Ástralíu sluppu annað hvort úr haldi eða var sleppt fyrir um öld síðan . Heildarfjöldi villtra drómedara eru einhverjar þúsundir einstaklinga . Stofninn hefur verið í miklum vexti undanfarin ár og nemur fjölgunin ríflega 10 % á ári . Upprunalega var útbreiðslusvæði villtra kameldýra um alla Mið - Asíu . Í dag finnast villt kameldýr á afskekktum svæðum í Gobí - eyðimörkinni í Mongólíu og er áætlað að stofninn sé um 950 einstaklingar . Líkt og drómedarar hafa kameldýr verið tamin og höfð í þjónustu mannsins í þúsundir ára . Talið er að fyrstu dýrin hafi verið tamin fyrir um fjögur þúsund árum í norðurhluta Íran , eða nokkru síðar en drómedarar . Tömdu dýrin eru erfðafræðilega eitthvað frábrugðin þeim villtu og er það talin vísbending um að áður fyrr hafi kameldýr skipst niður í nokkrar deilitegundir enda var upprunalegt útbreiðslusvæði þeirra mjög víðfeðmt . Þess má geta að rússneski landkönnuðurinn Nikolai Przewalski var fyrstur vestrænna vísindamanna til að lýsa villikameldýrinu til tegundar þó vissulega hafi íbúar Mið - Asíu þekkt til þess kynslóðum saman . Frekari fróðleikur á Vísindavefnum eftir sama höfund : Mynd : ultimateungulate . com . Sótt 7 . janúar 2009 .
Jájá og eins og fyrri daginn má ekki gagnrýna mína snilldar stafsetningu hérna , hehe sama á hvaða tungumáli maður er að tjá sig
Samkvæmt útreikningum FÍB í febrúar 2010 nam eldsneytisreikningur heimilanna vegna fjölskyldubílsins um 275 þús . kr . á síðasta ári . Þar af voru skattar 136 þús . kr . skattar . Sambærilegir útreikningar fyrir árið 2011 eru 453 þús . kr . og þar af eru skattar 225 þús . kr . Ráðstöfunartekjur meðalheimilis , og þar með neysla , minnka því um 178 þús . kr . vegna hærra eldsneytisverðs . Auk þessa hækkar vöruverð vegna aukins flutningskostnaðar .
Föstud ; vaknaði bara kl 8 & for uti skola & var i skolanum til 1 . . & þá fór eg heim bara ; p & i sturtu & e - d ! gerði mig til . . svo fór eg i vinnuna kl 3 ! & var að vinna með síbel & sædísi sætu stelpum : * thid erud ædi vorum bara fiflast & e - d ! voðalitið unnið þennan dag ! er svo dugleg ; $ . . afgreiddi mestalagi 5 manns : ' D en ja , svo for eg bara heim um 5leitið ! man ekki hvað eg gerði , var held eg bara dúllast með fjölskyldunni ; Þ & á msn . - svo for eg bara sofa um 3 leitið ; p !
" Hæ , " sagði sá drukkni , " geturðu komið og ýtt mér ? " . " Nei , þú ert of fullur , burt með þig , klukkan er hálf fjögur að nóttu og ég var sofandi . " segir maðurinn og skellir hurðinni á hann . Svo fór hann aftur upp í rúm . Kona hans spurði hvað hafði gerst og sagði síðan , " Heyrðu , þetta var nú ekki fallega gert . Manstu þegar bíllinn okkar bilaði og við þurftum að fá einhvern til þess að ýta okkur um miðja nótt til þess að ná í börnin til barnapíunnar ? Hvað hefði gerst , hefði sá maður ekki ýtt okkur ? " . " Já en þessi maður er blindfullur . " , svaraði maðurinn . " Skiptir ekki máli , við eigum að hjálpa honum . " sagði konan . Maðurinn fer þá aftur fram úr og niður stigann og opnar dyrnar . " Á ég að ýta þér núna ? " kallaði hann út í myrkrið . " Já , takk , endilega " kallaði maðurinn utan úr myrkrinu . " Hvar ertu ? " , kallaði hinn . Og sá hífaði kallar : " Ég er hérna í rólunni úti í garði ! " ! ! !
Ketill mælti : " Mikill harmur er að oss kveðinn er vér skulum svo mikla ógæfu saman eiga . "
Minns er þunnur . Við stelpurnar í matarklúbbnum hittumst í gærkvöldi . Við erum 7 og hver okkar átti að koma með eina týpu af kokteil . Ég gerði Mojhito sem tókst þrusuvel . Svo sátum við , borðuðum sushi og drukkum kokteila . Leið svona " Sex and the city " lega . Eftir mikið slaður enduðum við svo á social club . Dansi , dansi . Endaði kvöldið svo fallega með því að gleyma jakkanum mínum á staðnum . Eins og alltaf . Ekkert að bregða út af vananum . Ég get ímyndað mér að það sé leiðinlegt að sitja í partýi með eintómum læknanemum því lítið annað er rætt en það sem er að gerast hjá okkur í praktíkinni , líffæri og þess háttar . Í gærkvöldi fengum við þá hugmynd að gera profæl a dating . dk ( samsvarar til einkamal . is á Íslandi ) þar sem við lýstum kostum líffæranna okkar . . . æji mjög intern djókur en að þessu gátum við hlegið í klukkutíma . Hæ ég heiti Guðný og hef alveg einstaklega fallega gallblöðru . . . . Þá er að hvíla vöðvana ( sem ég hef alveg ógrynni af ) í nótt og safna kröftum svo ég geti borið alla kassana hennar Ástu á morgun en gellan er að flytja frá Skjoldhøjkollegiet á annað kollegi nálægt háskólanum . Hresst . posted by xxx @ 01 : 05
Innan Auðlindadeildar er sértök áhersla lögð á nám og rannsóknir í örverufræði og auðlindalíftækni , matvælafræði , fiskeldis - og sjávarútvegsfræði , og umhverfisfræði . Einnig er verið að byggja upp nám í orkufræðum með áherslu á efnistækni og endurnýtanlegar orkuauðlindir . Auk 90 eininga B . Sc . náms sem nú er í boði , er stefnt að bjóða upp á alþjóðlegt , rannsóknatengt meistaranám ( M . Sc . ) á öllum fræðasviðum deildarinnar í byrjun haustmisseris 2005 , í samstarfi við innlenda og erlenda háskóla og rannsóknastofnanir . Augljóst er að líftækninetið kemur til með að vera mikil lyftistöng fyrir þessar hugmyndir á næstu misserum .
Ég breytti nokkrum linkun . Tók út nokkra sem ekki nenna að blogga lengur og stakk nýjum inn sem tilheyra daglegri lesningu minni . Staðan á lífinu í lok október mánaðar : Karlinn : duglegur , fitnar en er að fara að tromma , ég vonast til að hann grennist með Börnin : dugleg , góð , yndisleg , falleg og fara ört stækkandi . vinnan : fín frammför í produktivitet áhugamálin : málefnaleg og skemmtileg , gefandi og lærdómsrík og alltaf fleyri og fleyri mál sem bætast inn í þennan geira . . er að byrja í lúðrasveit . . . OMG þyngdin : Níhil . . . ekkert gerist . . spurning um alsherjar alheims átak . bankareikningurinn : Níhil alltaf búinn í lok mánaðar . . hvernig á maður að geta safnað upp í þessi 20 % af íbúðarverði . Ég sé það bara ekki gerast . Vinirnir : verð að rækta þá betur . : ( afsakið en ég verð að taka mig á Sjálfið : er að styrkjast en þarfnast mikils viðhalds
You know you may be a Roman if … . .
" 3 . Ég skil ekki ennþá hvers vegna stúlkan fékk þessa flýtimeðferð . Nú eru að berast fréttir af því að innflytjendur til landsins séu geymdir í einhvers konar búðum á Suðurnesjum . Þar á meðal hámenntað fólk . Þessi stúlka þurfti að fá ríkisborgararétt til að geta komist ódýrar í skóla í Bretlandi .
Samkvæmt frönsku fréttastofnuninni AFP er leikstjórinn Irvin Kershner fallinn frá . Kershner , sem var 87 ára , hafði lengi barist við sjúkdóminn sem dró hann loks til dauða . Irvin Kershner fæddist árið 1923 í Philadelphia í Bandaríkjunum en hann byrjaði feril sinn á heimildarmyndum upp úr 1950 . Hann varð heimsfrægur fyrir nákvæmlega 30 árum síðan þegar George . . .
In theory , each mutation could have a negative , neutral , or positive effect on growth rate . What they found was that all the mutations had a negative effect . While a few were dangerous , most had very little negative effect . Could such a small negative effect even be detected , let alone culled , by natural selection ? And how could a fish transmutate into a monkey by losing " fitness " each generation ?
Venera verkefninu lauk í október 1983 þegar Venera 15 og 16 komust á braut um reikistjörnuna og kortlögðu yfirborðið með hjálp ratsjár . Í fyrsta sinn fengust nákvæmar upplýsingar af jarðfræði Venusar og meðal þess sem uppgötvaðist voru óvenju stór eldfjöll . Á Venusi voru engin merki um flekahreyfingar þrátt fyrir greinileg merki um eldvirkni .
Það er svosem allt gott af frétta af útnára helvítis , skólinn er svo til búinn , bara prófin eftir . Ég þarf bara að taka fjögur próf þessa önn , semsagt í stærðfræði , dönsku , þýsku og sögu . Ég held nú að ég nái alveg pottþétt þessum þremur seinustu en ég er nú ekki jafn viss með stærðfræðina . . . En maður reynir allavega !
Ji minn eini hvað ég ódugleg við að blogga , hjálpi mér . . en ok það sem er búið að gerast í lífi ókindarinnar er það . . . árið byrjaði mjög vel , hitti krakkana upp í kirkju í áramótagleði og það var mikið hlegið og mikið fjör . Síðan um þrettándan fór ég ásamt familyunni til Vestmannaeyjar . . ójá bara komin í útlönd . . en ji minn hvað var gaman , við tókum beikon með okkur ( Geir Jón litli ) og hann var bara algjört æði . . var mjög fjörugur hjá okkur þarna í eyjum . . og greyið mamma að reyna að hlaupa á eftir honum bara á öðrum fæti . . haha oo hún er snillingur . . en any ways . . hitti alla veganna hana Teó yndið mitt . . oo vá hvað ég sakna hennar strax , mig langaði sko ekkert að fara heim . . en Teó mín ekki örvænta Ragnheiður er að fara að koma til þín og verð hjá þér í 2 mánuði . . ó já , kjellan er að fara til Vestmannaeyja að búa í 2 mánuði . . er að fara að vinna í spítalanum . . hrikalega hlakka ég til . . það verður sko stanslaust love hjá mér og teó . . haha . . perrar ég veit . .
Umhverfisráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um vernd , friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum . Í frumvarpinu eru lagðar til þrenns konar breytingar á lögunum .
ÖFUGSNÚIN MENNINGARFERÐ Við mamma ákváðum að vera menningarlegar um síðustu helgi og skelltum okkur á sýningu Spencer Tunick í Listasafninu á Akureyri . Tókum systurdætur mínar , 7 og 11 ára með okkur og ætluðum svo sannarlega að kynna þær fyrir menningarlífinu . Drógum þær nauðugar frá sjónvarpinu og sögðum þeim að við værum að fara á myndlistarsýningu . Þeim leist vel á það . Sáu líklega fyrir sér sakleysislegar landslagsmyndir eða eitthvað þess háttar og varð frekar brugðið þegar þær komu á safnið . Við mamma röltum um salina , með menningarlegt blik í augum . Kinkuðum kurteislega kolli til þeirra sem við mættum og hvísluðumst á um hvað þetta væri nú allt saman áhrifaríkt . Flissuðum dálítið inn í okkur að öllum þessum typpum , brjóstum og rössum sem blöstu við úr öllum áttum , en létum á engu bera . Reyndum að bera okkur menningarlega og án þess að vera að reyna að vera eitthvað artí fartí verð ég að viðurkenna að mér þótti sýningin þræl góð . Það er ansi magnað að sjá þessar myndir enda mannslíkaminn sjaldan settur í þetta samhengi . Litlu stelpurnar áttu aðeins erfiðara með sig . Þær stóðu stjarfar í sömu sporunum með vandlætingar svip á andlitunum . " Þetta er ógeðslegt , " sagði sú eldri og hryllti sig . " Getum við farið eitthvert annað , " suðaði sú litla og leit flóttalega til dyranna . " Ekki strax , " svöruðum við mamma og héldum áfram að rölta um salinn . Systurnar reyndu að herða upp hugann , röltu milli myndanna með hálflokuð augun og þorðu varla að líta á þær . Sáu ekki einu sinni neitt fyndið við allt þetta allsbera fólk . Fannst þetta bara óhugnanlegt , ógeðslegt og ljótt . Við mamma sáum fljótt að kannski var þetta ekki besta sýningin til að fara með krakka á og ef til vill yrðu þær andsnúnar öllu menningar - og listalífi eftir þessa reynslu . Ég reyndi að útskýra fyrir stelpunum út á hvað þetta gengi allt saman ( án þess þó að vita það almennilega sjálf ) en talaði fyrir daufum eyrum þegar ég sagði að list þyrfti ekki endilega að vera falleg . " Varst þú kannski að læra að gera eitthvað svona þegar þú varst í myndlistaskólanum ? " spurði sú eldri og leit hneyksluð á frænku sína . Ég svaraði neitandi . " Þetta er bara asnalegt , " sagði sú litla og gerði sig tilbúna að rölta út . Mamma reyndi að malda í móinn og minnti þá stuttu á að hún hafði sjálf lýst yfir áhuga á að sjá þessa sýningu þegar hún sá auglýsingu í blaðinu með einni myndanna . " Ég hélt að þetta væru svín , " svaraði stelpan ákveðin . " Ég vissi ekki að þetta væri allsbert fólk . " Mamma skellti upp úr . Sú litla móðgaðist . Við létum undan og fórum út með stelpurnar sem önduðu léttar þegar þær komu út undir bert loft . " Megum við fara í dótabúðina ? " spurði sú eldri . Við gáum ekki neitað . Korters heimsókn á listasafnið var fylgt eftir með klukkutíma í dótabúðinni þar sem stelpurnar hlupu um og dásömuðu allt sem fyrir augu bar . Við mamma settum upp vandlætingarsvipinn og hneyksluðumst á markaðsæði nútímans . Virtum fyrir okkur leikföngin og fussuðum yfir Baby Born fötum á uppsprengdu verði og barnadúkkum í kynæsandi fatnaði . " Eigum við ekki að fara að koma okkur ? " Spurðum við mamma og gerðum okkur líklegar til að labba út . " Nei ekki strax , " svöruðu börnin . Hlutverkin höfðu snúist við og menningin varð að víkja fyrir nýjustu Brats - dúkkunni .
Í umræðunni undanfarið man ég ekki eftir að neinn hafi bent á 2 . málsgrein þessarar lagagreinar , sem beinlínis býður upp á að gefa þjóðkirkjunni þessi afdráttarlausu skilaboð , heldur hefur alltaf verið vísað í eyðublaðið um tilkynningu til þjóðskrár , sem ég sé ekki betur en sé notað öðruvísi en lögin gera ráð fyrir .
Ég ætla að koma út úr skápnum í þessari bloggfærslu . Þannig er mál með vexti að á tímabili var ég áhugasamur skrásetjari á íslensku Wikipedia . Ekki það að ég sé alveg hættur þar en bloggið virðist svala tjáningarþörf minni í augnablikinu .
Ég er byrjuð í HA . Það er mjög fínt . Þvílíkur munur á HA og HI . Vá ! ! Líkar miklu betur í HA .
7 . 9 Sérstakar kröfur um reynslusiglingu á hraðbátum , samanber viðauka .
Bretar frystu eignir Landsbankans fyrir bankahrun og hryðjuverkalög
Áhrifin af fyrstu ráðstefnunni voru auðvitað hvað mest stórbrotin en síðustu tvö skipti hafa líka fyllt mig eldmóði gagnvart lífinu og barið í mig hugrekki til að sá fleiri fræjum og hugsa vel um þau .
Að vera vinur Ísraels , þýðir ekki að vera óvinur annarra . . .
Svo má ekki gleyma öllum ferðunum sem maður fór með perunum sínum . . en vorum talsvert duglegar að kíkka til frakklands og þýskalands að versla , svo má nú ekki gleyma öllu djamminu okkar og skemmtilegu kvöldunum sem við höfum eytt saman . . . ég mun allavega aldrei gleyma því og ég veit að við flestar munum alltaf muna eftir þessu ævintýri okkar Perur við verðum að fara ákveða hvort við eigum að hafa sumarbústaðar ferð hjá okkur eh tíman bráðlega , svo er kannski líka gaman að kikka ´ i bustað í sumar þá er alveg pottþétt að við komumst sem flestar ? ?
HÆ SÆTA ; * HEY ÞAÐ SEM Á AÐ LESA FYRIR PRÓFIÐ ERU KAFLAR 4 - 6 Í STUDENTS BOOK VONANDI MUN ÞÉR GANGA VEL KV . JARA
Þessir menn hafa alveg brugðist og þeir eiga að víkja . Ríkisstjórnin á að segja af sér og halda á nýjar kosningar ekki síðar en í vor .
Helgi hitti vinnufélaga sem gaf honum stórt blys .
Vel flutt og að mörgu leiti innihaldsríkt ávarp forseta Íslands til okkar , þjóðarinnar , en hvað er að , býr forsetinn í kristalhöll . Það má vera að sú höll sé fagurlega meitluð , já algjör smíðasnilld , en gluggalaus er hún . Ég sé ekki inn , en það sem verra er , forsetinn sér ekki út til þjóðarinnar og hefur sjálfur dregið slagbrandinn fyrir þessar einu dyr sem eru á gímaldinu .
Erindi frá Jöfnunarsjóði svetiarfélaga dags . 10 . júní þar sem fram kemur að skv . ákvæðum í 5 . gr . reglugerðar um fasteignasjóð jöfnunarsjóðsins skulu sveitarfélög taka ákvörðun um hvort þau hyggist nýta viðkomandi eignir á árinu 2012 .
Ég vil enda þetta með að senda hugheilar kveðjur til allra ættingja og vina þess látna og ég vildi óska að þessi kaldi heimur væri ögn hlýrri !
Aðila máls er heimilt að fela umboðsmanni sínum að gæta hagsmuna sinna fyrir nefndinni . Heimilt er að krefjast skriflegs umboðs til erindreksturs fyrir nefndinni .
Aðalviðfangsefnið og miklu forvitnilegra en verndunarþrasið er hvað á að koma í staðinn . Í gegnum alla umræðuna skín megn vantrú á íslenskum arkitektum , eins og ekki sé hægt að treysta þeim til annars en að vinna spjöll . Þess vegna sé ekkert hægt að framkvæma . Það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir arkitektastéttina hvað af henni fer vont orð . Hluti af þessu er óbeit á módernisma í arkiitektúr . Skæðasta birtingarmynd hans , fúnkísstefnan , táknaði á sínum tíma algjört rof frá fyrri hefðum í húsagerðarlist . Það var byrjað á núlli , eins og fortíðin væri ekki til . Nú , fjórum kynslóðum síðar , hefur almenningur ekki enn sætt sig við hagnýtisstefnuna . Þvert á móti - henni er kennt um að hafa eyðilagt borgir í stórum stíl . Samt er hún ennþá ráðandi .
Liðin sem taka þátt í keppninni eru mjög mismunandi . Mörg liðanna eru bara venjulegir krakkar eins og við . En svo eru önnur lið sem skera sig svolítið úr . Það má t . d . segja um liði frá Singapúr . Krakkarnir þaðan eru flestir yngri en við en eru öll á 3 . ári í háskóla að læra verkfræði heima sjá sér .
Á föstudagskvöldinu voru tónleikar í FHP og var Guðný Gígja að troða upp þar . Hún var flott eins og alltaf . Lilja Sig frumflutti svo nýja sjómannadagslagið sitt ásamt öðrum lögum við góðar undirtektir . Flottar stelpur ! Sverrir Bergmann tróð líka upp en við höfðum ekki tíma til að hlusta á hann .
Eva Joly minntist á vonbrigði sín vegna afstöðu norðurlandanna . Ég tel að skýringin á því sé augljós . Norðurlandabúar þekkja okkur margfalt betur en aðrir vegna áratuga samstarfs . Þeir vita hvað við erum rík . Þeir vita að við erum meðal 15 ríkustu þjóða veraldar . Þeir eru bara ekki að kaupa barlóminn . Þeir vilja sjá okkur sýna ábyrgð , ef þeir eiga að hætta peningum skattborgara sinna til að hjálpa okkur . Stjórnvöld norðurlanda vita betur en aðrir að alvöru erfiðleikar okkar snúast um gífurleg mistök í hagstjórn um langa hríð og þá þvermóðsku að vilja vera með ónýta mynt . Bankahrunið er mun minni vandi en gengishrunið . Hagstjórnarmistökin og myntvandinn birtast í þeim svakalega fjárlagahalla sem við þurfum nú að losa okkur við með hrossalækningum .
En við skulum bíða og sjá með framhaldið á þessu máli .
Ekkert hefur verið gert til að stoppa útflutning á gámafiski og engar leiðir eru sýnilegar til þess að auka veðmæti þess afla sem enn er veiddur hér á landi , m . a . með fullvinnslu innanlands og ríkisstjórnin ætti að beita sér fyrir . Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja er engin .
Það er svo mikill hraði og kapp í öllum að það má ekki gleyma að hægja á sér og setja í programmið , stundir með börnunum , hlusta á þau og finna hvað þau langar og hjálpa þeim að láta drauma sína rætast . Einn af draumum þeirra er að eiga góðar stundir í afslappelsi með okkur foreldrunum .
Myndin er hrikalega flott og bjóst ég ekki alveg við slíku augnakonfekti . Þetta var eins og að horfa á raunverulega teiknimynd og var það ný og skemmtileg reynsla . Tónlist spilaði mikið inn í myndina og var gaman að heyra Army of Me með Björk vera notað í hápunkti myndarinnar . Bardagaatriðin voru flott en samt svo óraunveruleg , satt að segja var myndin of lík teiknimyndasögu og of ýkt fyrir minn smekk .
TA TA TA TA RA RA RA . . . . . ÓTRÚLEGT EN SATT ! ! ! ! Það er komið að því , hér á síðunni við hliðina á er komnar NÝJAR MYNDIR frá árshátíð Mágusar , matarboði Peppers og Árshátíð Dísanna . Annars er meira en BRJÁLAÐ AÐ GERA hjá mér , rektorskosningar á morgun og svo er Mágus / Orator dagurinn annaðkvöld og á föstudaginn . Ótrúlegt en satt er ég að fara að keppa í handbolta , stjórnarbolta og drykkjukeppni . Bókó djammið hugsanlega á föstudaginn , 30 ára afmæli Jóa á laugardag og Sunna fermist á sunnudag . . Þannig að þéttskipuð helgi eins og vanalega BARA GAMAN ! ! ! ! . . . . . . . . . . . en ekki meira í bili , komið og kjósið Ágúst í rektor á morgun og munið eftir skilríkjum ; o )
Um það leyti tók Nesjahreppur við starfsemi bókasafnsins og hét það Bókasafn Nesjahrepps eftir þetta . Í reglum , sem safninu voru þá settar , segir að tilgangur safnsins sé , , að útvega og tryggja hreppsbúum aðgang að góðum og gagnlegum bókum . " Skyldi hreppsnefnd leggja safninu til peninga til bókakaupa .
Þetta þarf því að negla niður í aðildarsamningi , ekki þegar þar að kemur , því lausnin er alltaf sú að það er veitt meira en stofnarnir þola . Þetta er ekki bara efnahagsmál heldur umhverfismál líka .
Þegar vín úr Syrah eru góð þá eru þau hrikalega góð og vínræktendur í Chile eru margir farnir að ná fantagóðum tökum á henni . Það er líka einkennandi að þeir nota yfirleitt franska nafnið á þrúgunni en ekki . . . Meira
École de Technologie Supérieure , Montréal . Opinn í verkfræði . Kennt er á frönsku .
Fyrir atvinnulaust fólk þarf að byggja upp uppbyggingarþjónustu . Frítt í ýmsa þjónustu fyrir hádegi er góð lausn og uppbyggileg . Að gefa atvinnulausu fólki tækifærið til að hitta annað fólk , styrkja sig félagslega , andlega sem líkamlega - gæti ekki verið einfaldara og hagkvæmara . Almenningsstaðirnir eins og sundlaugar , líkamsræktarstöðvar og bókasöfn ættu að taka fagnandi við fólkinu okkar alls staðar , slíkt væri átaksverkefni sem allir gætu verið stoltir af .
Los Angeles er miðstöð viðskipta , alþjóðlegra skipta , afþreyingar , menningar , tísku , vísinda , tækni og menntunar . Þar eru stofnanir sem hafa mikla þekkingu á hinum ýmsu sviðum . Hollywood er staðsett í Los Angeles en Hollywood er þekkt sem Höfuðborg skemmtanaiðnaðarins en þar eru framleiddar kvikmyndir , sjónvarpsþættir og tekin upp tónlist . Þar sem borgin er mikilvæg í þessum iðnaði hefur hún dregið að sér margar stjörnur .
Voor alle leden die nog de contributie voor 2010 moeten betalen ,
Hrært í eina . . . Hverjum dettur í hug klukkan ellefu að kvöldi að baka flatböku og gulrótarköku ? Mér . Gulli kom svo í boðið með eftirrétt af Café Óperu . Slógum upp veislu og þetta var glimrandi . Tókst að henda út öllum krækjunum mínum þegar ég skipti um ham . . . Ekki gott þegar fólk er skotið í röngu fólki . Binna er skotin í Tryggva sem er skotinn í Jóni . Það á hins vegar aldrei eftir að ganga þar sem Jón er skotinn í Birni . Nema hvað ást Jóns er ekki endurgoldin . Björn er skotinn í Binnu , nema hvað ? Hvenær í andskotanum verða tekin upp strikamerki í tilfinningabransa og kynlífi ? Er svooo spenntur að komast út . . . Matta fór út í dag , hún var ekki enn farin að grenja þegar ég heyrði í henni á leiðinni út á völl . Síðar .
Eftir að krónan var sett á flot árið 2001 og Seðlabanka Íslands var sett verðbólgumarkmið náðist nokkur stöðugleiki á gjaldmiðilinn . Verðbólga var nálægt markmiði og krónan virtist þjóna nokkuð vel hlutverki sínu .
Þetta er eins og að vera veikur og fara til læknis sem sér strax að þú er bráðveikur en hann segir : Fyrirgefðu vinur en ég get ekki læknað þig fyrr en þér hefur batnað !
Það er auðvitað engu ráði ráðið í þessu landi nema Steingrímur Jóhann komi til og hans menn sem sífelld áhöld eru þó um hversu margir séu . Allavega er Már í Seðlabankanum og gjaldeyrishöftin verða hér áfram nema við samþykkjum að taka á okkur Icesave - skuldirnar . Þá er okkur sagt að við fáum meira alþjóðlegt lánstraust og lánshæfismat landsins lagist .
Mikið er ég sammála þér , bjóðum þessa góðu gesti velkomna til landsins og hlúum vel að þeim
Já ég kom heim seinni part laugardags og nú er komin mánudagur og því tími til að blogga . Þetta var hin skemmtilegasta ferð þar sem ég hitti marga og fór ekki í neina húsgagnabúð mjög óvenjulegt . Ég fékk að gista hjá Steinunni , Stefáni og Ólínu eins og ég hef fengið svo oft áður , takk kærlega fyrir mig góða fólk . Ég náði að láta bjóða mér í mat á þremur stöðum . Borðaði hjá St og St fyrsta kvöldið . Öðrum deginum eyddi ég svo með Guðrúnu Hafnfirðingi en við fórum í Kringluna þrátt fyrir að vera báðar í mjög litlu verslunarstuði , en við redduðum því með því að fara á kaffihús . Svo kíkti ég heim til hennar og skoðaði Friðbjörn og Odd Inga sem varð einmitt þriggja mánaða daginn eftir . Algjör dúlla drengurinn og ótrúlega skemmtileg blanda af þeim hjónum , merkilegt að sjá þegar tekin eru tvö ólík andlit og búið til eitt ; - )
Er ekki búin að vera nógu dugleg að fara í ræktina samt í vikunni , fór ekki í gær og í fyrradag en ætla að vera ógeðslega dugleg í næstu viku og kannski ég drulla mér á eftir , aldrei að vita
Já það má segja að vorverkin séu í fullum gangi ennþá þó að sjái fyrir endann á þeim hérna heima á Torfum . Það er nú búið að sá korninu og var það gert fyrir kuldana og vætuna um daginn enda eru akrarnir farnir að grænka eftir góða sólríka daga undanfarið . Það er nú einnig búið að sá fjölæra rýgresinu og sumarrýgresinu og nú vil ég bara fá vætu aftur . Reyndar á eftir að sá grasfræinu þó það sé handan við hornið , en eftir það má koma góð rigning . Ég er þó ekki viss um að þeir bændur sem búa upp til fjalla væru ánægðir að fá rigningu vegna þess að ekki er langt síðan þeir fóru að komast um flögin vegna bleytu , en við hérna á Torfum búum bara í allt öðrum heimi hvað þetta varðar . Ég er núna búinn að sá korni í rétt tæpa 30 hektara á Grund hérna rétt norðan við landamerkin í land sem hefur verið órækt eða ekki verið í rækt í áraraðir . Þetta er svakalega mikið og nær samfellt land sem er einmitt svona land sem er fljótt til á vorin og hentar því mjög vel til kornræktar . Og nú er Sjonni farinn að plægja fjallsræturnar þar sem kornið var í fyrra og það bíður mín því önnur törn þar uppá 30 hektara . Túnin hér í Torfum eru orðin iðagræn og falleg yfir að líta og nýræktirnar eru farnar að bylgjast í vindinum . Skíturinn fór líka á þær um 20 . apríl og áburðurinn komst á þegar rakinn var en í jörðu og áður en rigndi . Þá skulum við snúa okkur að kúnum Krukka 342 Sendilsdóttir lét heldur betur bíða eftir sér með burðinn . Hún átti að bera kálfi undan Lauk 07001 þann 28 . apríl en bar ekki fyrr en 11 . maí . Ég var búinn að segja að hún gengi örugglega með 2 kálfa en annað kom á daginn þegar hún fæddi þessa rosalegu kvígu . Ég náði í baðvogina inn og vigtaði mig í fjósagallanum með kvíguna í fanginu og saman vorum við 130 kg og var hún því 45 kg því ég var 85 kg í gallanum og stígvélunum . Kvígan hefur hlotið nafnið Dolla og er númer 507 . Þetta er líklega næst þyngsti kálfur sem fæðst hefur hér því þann 13 . nóvember 2007 þá eignaðist Mókolla 318 Náttfaradóttir 47 kg kvígu undan Þengli 05022 , ( Líf 430 ) en hún gekk með hana 11 daga fram yfir . Í Bæði þessi skipti gengu burðirnir vel fyrir sig og ekkert amaði að kúnum . Svo bættist ein kvíga óvænt í hópinn þegar Sara fékk gefins , frá Vatnsenda , kvígu undan Kappa 01031 eftir að hafa útskrifast úr tónlistarskóla Eyjafjarðar í þverflautuleik . Þessi kvíga er undan Kofradóttur og er koluhjálmótt og er reyndar tvíburi á móti annari kvígu og heita þær því báðar Flauta og gaman verður að fylgjast með framgangi þeirra á sitthvorum bænum . Í gær bar svo Harka 347 Kaðalsdóttir sínum 3 . kálfi og kom með sitt fyrsta naut og er það undan Stokk 01035 og er rauðhjálmótt með hvíta sokka . Kannski maður setji hann bara á svona til vonar og vara ef ske kynni að kvígurnar verða erfiðar að halda við sæðingunum . Eins og ég sagði síðast þá létum við Örk 345 og Njálu 366 fara á sláturhús vegna lélegra afurða en báðar þessar kýr hafa aldrei sýnt neitt af viti og er bara gott að vera laus við þær . T . d var Njála bara að mjólka 12 kg á dag eftir að hafa borið sínum öðrum kálfi í febrúar og held ég bara að við höfum aldrei átt svona lélega afurðakýr . Örk var undan Nóa 02033 og Njála undan Depil 03037 . Bjalla 321 sem er undan heimanautinu Skelli Smellsyni átti líka að fara vegna bráðajúgurbólgu en varð svo veik að ekki var hægt að senda hana sökum hás hita sem við eru enn að reyna að ná niður . Svo á föstudag kom Gunnfríður og dæmdi kvígurnar og stiguðust þær æði misjafnt . Ferskja 372 Trölladóttir fékk 85 stig og eru það aðallega mjaltirnar sem draga hana niður en hún fær bara 16 fyrir þær . Molla 383 Þrumaradóttir fékk 86 stig en hún er bara svona jafngóð og þægileg kvíga þó að hún mætti mjólka meira . Perla 384 fékk líka 86 stig að mig minnir en hún er undan Ingjaldi 04011 og er mjög fín kvíga og hefur enga áberandi galla . Sú lægst stigaða var Slanga 409 Slánadóttir en hún fékk bara 78 stig og eru það aðallega mjaltirnar og skapið sem draga hana niður en við gáfum henni mara 15 fyrir mjaltir . Hún var þó ekki lægst fyrir mjaltir því það var hún Sylla 395 Jakadóttir sem fékk 14 þar . Hún náði þó 80 stigum því hún er vel gerð kvíga að öðru leyti . Aldrei höfum við gefið jafn mörgum kvígum eins lélega einkunn fyrir mjaltir og skap en aðeins örfáar fengu 18 fyrir mjaltir og 7 af 16 kvígum fengu 4 fyrir skap . Þær kvígur sem komið hafa inn núna síðan síðastliðið haust eru því miður bara ekki að koma vel út . Bestu kvígurnar eru Negla 376 undan Sneglu Alfonsardóttur og Slóða heimanauti Fróðasyni , Fyrrnefnd Perla 384 Ingjaldsdóttir en hún er undan Svört 267 Sortadóttur og svo virðist Spinna 401 Spunadóttir alveg ætla að verða fín . Hinar eru einfaldlega flestar ekki að standast væntingar og þá sérstaklega hvað varðar mjaltir og skap . Ég verð aðeins að tala um 2002 nautin eftir að endanlegt kynbótamat leit loksins dagsins ljós . Síríus 02032 verð ég að segja að komi best út að jafnaði og uppfyllir best þær kröfur sem ég geri til nautanna þó að útstæðir spenar sjáist aðeins á dætrum hans . Lykill stendur uppi með besta heildardóminn en ég horfi þó á frumutöluna sem galla sem ekki er hægt að horfa framhjá og einnig finnst mér júgrin ekki vera nægilega sterk . Þarna er líka eitt naut sem ég er hrifinn af en það er Þrymur 02042 en við eigum tvær undan honum , Þær Huppu 137 og Blöðru 1141 , báðar aðkeyptar . Þær eru báðar með fallegan skrokk og áberandi vel borið og sterklegt júgur . Svo eru þarna naut eins og Aðall 02039 og Flói 02029 sem spennandi verður að nota en þó sé ég að það verður að vanda sig meira við að nota Flóa vegna þess að hann er misjafnari en Aðall . Pontíus 02028 er líka naut sem mig langar til að nota vegna þess að hann er undan Punkti 94032 en allar kýr hér sem eiga ættir sínar að rekja til hans hafa reynst mjög vel . Hin nautin eru líka vel brúkleg og er þessi árgangur ótrúlega sterkur eins og við mátti búast og er mjög gott að hafa úr svona stórum hóp að velja . Þegar kynbótamatið var komið í gegn þá leit ég á kynbótaeinkunnir kúnna og stendur Komma 316 Punktsdóttir efst hér á bæ með 115 í heildareinkunn ásamt kvígunni Rúsínu 428 Baugsdóttur . Næstar eru Harka 347 Kaðalsdóttir og kálfurinn Brenna 491 Lykilsdóttir með 114 í einkunn . Þetta er að sjálfsögðu bara spá fyrir kvígurnar og kálfana og á t . d . Brenna örugglega eftir að lækka þegar afurðir móður hennar verða að fullu teknar inn í einkunnina , en Brenna er einmitt undan Njálu 366 sem var fargað vegna lélegra afurða . En þetta er orðið ágætt núna og kveð ég að sinni Þórir
1 . Kvennakór Hornafjarðar 2 . Hilmar og fuglarnir 3 . KUSK 4 . Blásarakvartett 5 . Vigil 6 . Hulda Rós og Rökkurtríóið 7 . Birkir , Stefán og Sveitalubbarnir 8 . Stakir Jakar , félagar úr Karlakórnum Jökli 9 . Atriði úr Rocky Horror 10 . Parket 11 . Sigríður Sif .
Fyrir orkumikið útvistarfólk á Íslandi og öðrum köldum stöðum er gott að fá sér t . d sleðahund og til eru a . m . k 3 tegundir á Íslandi , en það eru Alaskan Malamute , Grænlenskur Hundur og Síberískur Husky . Það sem þessar 3 tegundir eiga sameiginlegt er að þær eru mun líkari úlfum í útliti en flestar aðrar tegundir , þeir eru ekki hættulegri en aðrar tegundir þrátt fyrir útlit og almennt góðir sem fjölskylduhundar en sá Grænlenski er sennilega " erfiðastur " af þeim .
. og b . t . w ég er búin að finna eyrnalokkana : ' ]
Það er munur á því að vera þreyttur og að vera orkulaus . Eftir að ég byrjaði að taka öll þessi vítamín upplifi ég mig orkumeiri þó að ég þreytist alveg jafn mikið , - enda er ég að þjösnast á þolmörkunum mínum . Ég er nú samt fljótari að jafna mig en áður og ég get nýtt helgarnar í fleira en að sofa og hvíla mig .
Lag dagsins er íslenskt til tilbreytingar og er eitt af mínum uppáhalds :
Sælir strákar erum við ekki allir drullusokkar inn við beinið ? en nei Bjössi minn , ekki hef ég heyrt Helga súpu kendann við fisk áður . Víð eyjamenn höfum margir hverjir auka nafn eins og einn áhveðinn er beikon en annar er súpa . Birt án ábyrgðar Markús minn .
List númer 3 , það er bara fínsta veiði inná þennan lista . þó reyndar séu ekki margir bátar á veiðum . þó er nokkur slatti af bátum að róa frá norðurlandinum Hvanney SF var með 114 tonn í 7 róðrum Hásteinn ÁR 51 tonn í 2 Stormur SH 56 tonn í 3 og Egill ÍS sem er rétt um 60 BT stálbátur var með 75 tonn í 7 róðrum Sólborg RE 68 tonn í 5 Vestri BA 42 tonn í 2 Ólafur BJarnarsson SH 44 tonn í 6 Geir ÞH er komin af stað Siggi Bjarna GK 32 tonn í 2 Esjar SH 27 tonn í 3 Sigurfari GK 29 tonní 2 Njall RE er að róa næstmest bátanna og var með 36 tonn í 8 róðrum Eiður ÓF 19 tonní 5 Aldan + IS 16 tonn í 4 Hafrún HU og Egill SH eru byrjaðir núna í júní .
Á ég að seigja eikur líka ég er komin með vinnu . Það er í eldúsinu á sólvangi Kannski fer ég að vinna með Ragneiði fyrir þá sem þekkja hann en hef ég skil vaktaplanið mitt rétt þá er hún að vinna á hini vaktini á móti mér Vá skólinn er búinn hjá mér nuna er ég að byrja í prófum . Vá hvað mig lagar næstum að lemja 3 manseskjur á ég að seigja eikur af hverju af því að þau fara ekki nema í 1 próf ekki sangjart meðan ég fer í 4 próf búinn með 1 þeira ! ! ! ! ! ! !
Nörd vikunnar er ég sjálf ! Var að hlusta á Stevie Wonder í morgun á röltinu með iPod Nanoinn á leiðinni í vinnuna . Rauður kall á gangbrautinni á Sæbrautinni en mér er sko alveg sama , bara að fíla lagið meðan ég bíð . Næst þegar ég ranka við mér er AFTUR komin rauður kall , ég gleymdi að fara yfir á grænu og þurfti að bíða einn hring í viðbót . . . og það þurftu náttúrulega að vera 10 gaurar að vinna við að helluleggja akkúrat þessi gatnamót
Ég er sammála þér að það er spurning um venslin . Ef Sjálfstæðisflokkur ætlaði sér að fá aðila í Dómsmálaráðuneytið með þessi tengsl inn í Hæstarétt þá er hætt við að einhver læti yrðu . Björg og Markús hafa bæði sinnt störfum sínum af mikilli samviskusemi . En þetta er vissulega mikilvæg spurning .
Mynd ágúst 2009 / Raggip Mynd árið 1996 / Raggip Þessir eru báðir smíðaðir á Akureyri í Slippstöðinni hf en Siggi þórðar GK skr 1445 er sjósetur 1975 en Von SF skr 1944 er sjósett 1988 . Sögu þessar báta og annar báta eru gerð góð skil á vefnum um eyfirska báta og bátasmiði en þar eru öll fyri nöfn og hverir voru eigendur bátana tilgreint .
Elsku Viktor og Álfrún Sendum okkar bestu jóla og nýars - óskir . Hlökkum til að fá fréttir um nýjan fjölskyldumeðlim . Gangi ykkur allt í haginn Kærar kveðjur Anna og Eiríkur
Stjórnvöld þurfa líka að halda vöku sinni og saman leggjumst við á árarnar og höldum áfram að bæta það sem á vantar .
Nýjustu myndir voru sendar út til Boston til læknanna okkar þar og bíðum bara eftir svörum frá þeim . Ég skal reyna vera duglegri að uppfæra þessa sjúkrasíðu hennar Þuríðar minnar . Knús á ykkur öll . Áslaug
Bloggi ég tók þig á orðinu og fékk mér einn kaldann og ætlaði að slaka á yfir Prison Break , en jafnvel þar kom alheimssamsæri IMF og koma þjóðum á vonarvöl til að ná auðæfum þeirra .
Í stuttu máli er Dragon Age : Origins frábær í spilun . Hann hefur elst mjög vel í gegnum tíðina og er óhætt að mæla með honum ef þú hefur ekki kynnst seríunni enn þá . Ég hef eytt núna tæpum 25 klukkustundum við spilun leiksins og er farinn að sjá fyrir enda leiksins , rétt aðeins núna . Rétt eins og allir aðrir BioWare leikir að þá er þessi enginn undantekning , þannig að ykkur er að sjálfsögðu óhætt að kaupa leik með því merki , það liggur við að aðeins það tryggir að leikurinn verður langur og frábær í spilun ! Ég meina , hverjir eru ekki spenntir yfir Mass Effect 3 og Star Wars : The Old Republic ?
Á föstudaginn bað pabbi mig um að fara í veltigöngu og ég fór með hænuna mína með mér og ég lagði á stað í þessa löngu göngu GRÍN he he og hænan stakk af og á meðan þurfti ég að velta einu stykki af lambi við og það labbaði í burtu ( soldið skakkt reyndar eins og nýkomið af fylleríi ) og svo fór ég að elta tíkina og var þarna gargandi og blístrandi og svo kom tíkin ótrúlega ánægð dillandi rófunni en ég var að verða brjálaður . Svo þegar kallinn kom heim þá voru pabbi og Valgeir að sökkva í skítinn = að byrja að dreifa skítum á túnin . Og ég hafði nátturulega ekkert og settist upp í vél hjá pabba og var þar þangað til þeir hættu . Og svo um Laugardaginn vaknaði ég um 11 og þá hringdi síminn og það var víst kennarinn minn að spurja hvort ég vildi fara inn á Hólmavík því hún var að fara og ná í hundinn sinn inn í brú og myndi þá ná í mig í bakaleiðinni og ég drattaðist inn á bað og fór í sturtu og þegar ég kom út aftur hringdi síminn og það var kennarinn aftur og sagði að hún kæmi eftir tvær og hún kom og við fórum á stað og í sjoppunni á Hólmavík var Agnes , Kobbi og Arnór fyrst vorum við að nördast í símunum okkar og svo löbbuðum við upp á fótboltavöll og vorum í fótbolta í ÞÓNOKKUÐ langann tíma og svo fórum við heim til Agnesar og Kobba og fórum í Singstar og ég tapaði og ég veit eiginlega ekki hver vann en ég veit að ég tapaði og svo fórum við að éta og svo að lemja hvort annað í handarbakið og við vorum öll rauð á handarbökunum og ég fékk óþæginlega reynslu að fá eitthvað smyrsli upp í nefið jaakk . og svo fór ég og við fórum heim ég og kennarinn og svo var ég að horfa á spaugstofuna og eitthvað meira og svo fór ég að sofa og svo gerðist nákvæmlega ekkert í dag þannig að ég er farinn
Núna sit ég hérna alein í sveitinni á laugardagskvöldi að gera nkl ekkert . . jú er að smsast við Óla og svona annnars ekkert . .
En 200 manna her bjargar sjálfsagt öllu og gefur ríkinu frið til að gera í buxurnar án þess að kjósendur fái nokkru ráðið !
en það er allt búið að vera kreisí á kaffihúsinu . . sem er reyndar oftast bara gaman . ekkert smá furðulegt hvað það er gott að vera jákvæður ! ef maður kemst upp á lag með það þá er lífið þúsund sinnum léttara . . að verða ekki þunglyndur þegar hundleiðinlegir íslenskir kúnnar ( íslendingar eru meðan ég man , leiðinlegasta fólk sem maður afgreiðir ! ! þá eru gamlir danir langt um skárri ) kalla mann seinfatta , og maður brýtur hitt og þetta og ruglast á pöntunum ( ég hljóma mjög slæmur starfskraftur núna , en ég hef reyndar bara gert þetta einu sinni . . kannski tvisvar ) því þá bara veit maður að einn daginn verður þetta stórhlægilegt og af hverju ekki bara að taka smá forskot á sæluna og byrja að hlæja strax í staðinn fyrir eftir 10 ár eins og maður á að gera ?
En heyrðu ég ætla í sturtu og svona núna svo ég segi þetta gott . . . . og pétur þú átt inni brynju ég lofa alltílagibless
" Aukið ónæmi örvera gegn nútímalyfjum kallar á nýjar aðferðir í formi breiðvirkari lyfjaforma sem drepa örverur fljótt og örugglega við snertingu . Náttúruleg fituefni gætu reynst góð viðbót við þekkt örverulyf , " segir Hilmar . Einnig mætti nota þessi lyf jafnhliða sértækum bakteríu - og veirulyfjum . Með þessu mætti auka breiðvirkni lyfjaforma gegn örverum sem sýkja menn . Virkasta efnið er , eins og áður er getið , mónókaprín . Það er flokkað sem skaðlaust efni af matvæla - og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna ( FDA ) . Mónókaprín gæti því reynst góður kostur sem umhverfisvænt breiðvirkt örverudrepandi efni gegn örverum sem sýkja menn og dýr .
Þessi uppskrift kemur nokkuð breytt úr nýjustu bókinni hennar Nigellu Lawson , Nigella Express .
Freysi skellti sér í bíó í bænum á Sunnudaginn og sér þá gamlan félaga að austan í röðinni og fer að spjalla við hann og kærustuna hans . . . . . .
Deild eigin viðskipta Landsbankans ( EVL ) átti nokkuð takmörkuð viðskipti með hlutabréf í Glitni og voru þau sérstaklega lítil á síðari hluta tímabilsins . Á því tímabili var þó eitthvað meira um sölu en í ljósi þess hversu lítil viðskiptin voru þykir ekki ástæða til þess að greina þau frekar .
Eftir að hafa heimsótt forsvarsmenn fjölmargra fyrirtækja og atvinnugreina síðustu vikurnar hef ég sannfærst um að mikil tækifæri eru fyrir hendi til að fjölga störfum í landinu - tækifærin blasa hreinlega við . En hvernig ætli standi á því að atvinnuleysi mælist nú , í fyrsta sinn í sögunni , það hæsta á Norðurlöndunum ? Fjárfesting í atvinnulífinu er í lágmarki og ef fram heldur sem horfir þá munum við ekki ná að auka hagsæld í íslensku samfélagi sem mun þá væntanlega , skv . formúlu ríkisstjórnarinnar , kalla á enn frekari hækkanir á sköttum og gjöldum ásamt niðurskurði með blóðugum hætti í ríkisrekstri - sem mun þá væntanlega bitna fyrst og fremst á konum . Þar mun hin " kynjaða hagstjórn " birtast á ný .
Á meðal þeirra sem fagna afmæli í dag er Ed Westwick úr Gossip Girls . Smelltu á fyrirsögnina til að sjá lista yfir afmælisbörn dagsins úr hópi fallega og fræga fólksins og heyra söngkonu úr hópnum taka topplag sem heitir What part of NO don ' t you Understand ?
Ekki að það sé neitt skárra , því þá er valdaójafnvægið bara tvöfalt . Vörðurinn hefur yfirburði í krafti starfs síns , og fanginn stendur enn verr að vígi vegna fíknarinnar .
Ég get ekki að því gert , hvað ég er kaldranalega háðsk í athugasemdinni , en það er ástæða fyrir háðinu , og byggist á raunveruleikanum í stjórnsýslu - skyldu - skipunum í " réttarkerfi " AGS - ESB - einráða - réttinum svikula . Þetta gildir reyndar að sjálfsögðu út fyrir ESB - veldið !
Starfsmenn þora ekki að segja upp og verða húkkaðir vegna sjúkratrygginga , sem þýðir minni hreyfing á vinnuafli sem þýðir minni hagnaður . Hagfræði 101 .
Maneater - Nelly Furtado World Hold On - Bob Sinclar Mi Amor - Velvet Mas Que Nada - Sergio Mendez feat . BEP Time ' s a wastin ' - Johnny Cash og svo eitt í viðbót sem er snilld ! Að eilífu ég lofa - Fræ
Gabríella vaknaði svo um 8 leitið endaði með að borða okkra bita taka lyfin sín og fara upp í rúm að hlusta á sögu . Hún var sofnuð innan við 15 mínútum seinna . Hún er ca . búin að sofa í allann dag . Mér finnst afar sorgleg hvað hún á orðið fáa góða daga .
Jæja . Í dag opnaði ég hollenskan bankareikning . Bankastarfsmaðurinn gantaðist vitaskuld að mér mestallan tímann og sagði í lokin að ef ég þyrfti frekari upplýsingar skyldi ég bara hafa samband . . . . Til dæmis varðandi sparreikninga . Þetta var hin ánægjulegasta bankaheimsókn .
Líffræðigrín í smáauglýsingaformi í tilefni þess að ég var í líffræðipófi í dag . - Athugið athugið ! Prólaktín óskast sem fyrst ! - Ertu orðin / n leið / ur á því að fara alltaf til Kanaríeyja um jólin ? Skelltu þér þá til Langerhanseyja ! Upplýsingar á www . bris . is
ég fór í bæinn í gær með mömmu , systur minni og elfari , fórum fyrst í kringluna , og vá ég er ekki frá því að mamma , systir mín og elfar sonur hennar voru hænur í fyrralífi , þau löbbuðu ofur hægt . en já fann ekkert í kringluni sem mér leist á , en svo fórum við uppá flugvöll að skutla systir minni og elfisnum á flugvöllinn því þau voru að farwa á eskifjörð , ohh hefði viljað fara með þeim en nei ég þarf að fara á patreksfjörð en já svo fór ég og mamma eitthvað að skila málningu og eitthvað , svo kíktum við aðeins til döbbu og kötlu ; p katla alveg fárveik : / en svo var brunað heim . . kíktum aðeins í húsið sem pabbi er að mála í inri - njarðvik , váá ekkert smá flott væri sko ekkert á móti því að búa þarna mundi þá samt alltaf kalla þetta litla keflavik en ekki njarðvik en svo fórum við aðeins uppí flugstöð svo bara heim , svo kíkti ég til kristinar og þar voru anný og thelma líka og svo kom telma ýr seinna svo fór ég heim eitthverntimann , en já svo horfði ég á fréttirnar , elfar litli frændi kom í fréttirnar og viðtal við hann og alles , yngsti sjómaður landsins aðeins 7 ára gamall skemmtilegt það . afi hans og pabbi komu að sækja hann á keflavikurhöfn á risa skipi og hann fékk að gista með þeim eina nótt og vera útá sjó með þeim , heppin hah en vá var í kasti þegar það sást aðeins í afa þarna og ingibjörgu systir og gulla og pabbba haha ! en elfar algjör dúlla í viðtalinu , svo spyr viðtalsmaðurinn elfar , hvernig fannst þér svo fiskurinn ? og þá svarar elfar : ljótur . haha vá ekta elfar eins og guðrún sagði
Vinjarreglur verða í heiðri , þ . e . að klukkan gildir . Hver vinningshafi fær ein verðlaun , þ . e . möguleiki á verðlaunum fyrir annað sætið í einhverjum flokki .
Júlí - ágústblað Norðurljóssins flytur þá fregn að ritstjórinn hafi verið í útlöndum , þar sem hann var meðal annars að útvega tækin í útvarpsstöðina :
Markmiðið er að Reykjavík verði meðal vistvænustu borga Evrópu og að með íbúalýðræði verði borg . . .
- Örráðstefna um það að lifa með krabbameini og að greinast oftar en einu sinni verður haldin mánudaginn 18 . apríl kl . 16 . 30 - 18 í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins . Við fáum að hlýða á reynslusögur , meðal annars frá Mary Snack sem hefur greinst sjö sinnnum með krabbamein .
Hjálmþér gekk heim at höllinni . Hann sá þá stjúpu sína ganga á móti sér . Honum leizt hún ekki frýnilig . Hún var þá bæði ljót ok leiðinlig yfirlits ok ófögr í ásjónu .
Gjört í Borgarnesi 17 . nóvember 2010 Frambjóðandi nr . 2072
Við lítum svo á að þeir sem hingað leita séu " sérfræðingarnir " í eigin lífi , það er að segja :
Græna netið ætlar í vettvangsferð um virkjana - og útivistarsvæði á Hellisheiði og nágrenni laugardaginn 7 . júní . Ferðin hefst um kl . 10 á Umferðarmiðstöðinni og verður þátttökugjaldi stillt í hóf . Reiknað með nokkurri göngu og útivist eftir veðri og aðstæðum , áætluð koma aftur í bæinn 15 - 16 . Tilkynnið þátttöku í sas @ vortex . is . - - nánari ferðalýsing síðar .
" Eftir jarðskjálftann lokaði ég stofunni minni tímabundið svo ég gæti helgað tíma minn í að hjálpa börnum á þessum svæðum , " sagði St . Louis læknir , " Mér þykir vænt um börn og ég vil hjálpa þeim að ná bata . "
Ég get ekki séð tilefnið í þessari sigurhátíð . Helmingurinn af ríkisstjórninni sem fólkið vildi burt á að stjórna hér áfram . Ég hélt að við fengjum utanþingsstjórn ? Áfram er hlegið í Svötuloftum ! Hvert er tilefnið fyrir fögnuðinum ? Spyr sú sem ekki veit ?
Ég kynntist Einar Oddi lítillega fyrir rúmum 16 árum síðan í gegnum vinskap minn við Brynhildi , dóttur hans . Þá var hann frægur maður , Bjargvætturinn og það er ekki laust við að mér stóð dálítill stuggur af honum allra fyrst . Það bráði þó fljótt af og ég sá að þarna fór hlýr og ákaflega skemmtilegur maður . Hann var sveitakarl og heimsborgari allt í senn , hann var ekki langskólagenginn en hann var víðlesinn og menntaður , sjálfmenntaður . Manngerð sem verður bara til í íslensku sjávarþorpi .
Eg ætla til Italiu - farðu til Danmerkur það er miklu einfaldara . ( èg ætla nù ekki að ùtiloka að taki grunninn þar en èg mun allavega læra annað màl ì millitìðinni )
Ef Valur ætlar að vera með í toppbaráttunni þá þarf allverulega að bæta leik liðsins því eins og staðan er í dag þá er miðjubarátta framundan hjá Val en EKKI titilbarátta ! !
Nú hef ég ákveðið að opna mína eigin ráðgjafaþjónustu þar sem ég býð hverjum sem á þarf að halda aðgang að reynslu minni og þekkingu . Ég sel tímann á vægu verði og fólk slær því tvær flugur í einu höggi við að leyta til mín , fær aðstoð við að koma lagi á líf sitt og sparar sér fjármuni á sama tíma . Ég verð til húsa í hjá vinum mínum í CTF í Reykjavík ( Háteigsvegi 7 ) og stundaskráin mín í HÍ gefur mér færi á að bjóða tíma jafnt eftir hádegi sem fyrir hádegi .
Dyggir lesendur vita að Naglinn borðar ekki venjulegar fröllur … aldrei … ekki einu sinni þegar villidýrinu er sleppt lausu . Þessi djúpsteikti viðbjóður hefur ekki snert munnholið síðan á menntaskólaárunum . Þá endaði hefðbundinn sígó bíltúr iðulega í lúgunni á BSÍ og lítill snæðingur , franskar , kokteil og kók sporðrennt , og til að toppa ófögnuðinn pöntuð auka kokteil til að klára upp frönskurnar .
Var að bæta við nýjum hlutum . . . endilega skoða og bjóða . . . . skoða allt . . . verð að losna við þetta , hef ekki pláss : ) sendið fyrirspurn á nikkið súkkulaðirúsína á barnalandi : ) kv . . . .
Eptir þetta gengr hún inn í skemmuna , en Hálfdan ferr aptr til þeira bræðra . Sjá mey hét Alfífa , er Hálfdan gaf gullit . Hún var dóttir Sigurðar konungs af Skörðuborg . Þat var föðurbróðir Óláfs konungs .
Dormid a Camellia Hotel , McDonalds , " skolinn " , netkaffid a moti skolanum . Lif okkar i hnotskurn sidustu daga . Ju og svo 70 minutna labbiturinn i skolann og svo heim aftur ad kvoldi . A McDonalds er odyrt , drekkanlegt kaffi ad fa sem kemur med frirri afyllingu sem gerir thad ad fullkomnum stad fyrir heimanamid okkar . Svo erum vid ju lika ordnir hadir ostborgurum og thetta brytur svo ofbodslega thaegilega upp labbid i skolann . Vid erum semsagt ordnir bullandi namsmenn aftur , svo oll komment um hvad thad se omurlegt ad laera heima a Islandi falla um sjalf sig , og eru send rakleidis aftur til fodurhusana ! Skolinn okkar er svolitid fyndid fyrirbrigdi , ef skola skyldi kalla . Skolinn stadsettur i vel foldu og subbulegu bakhusi , kennslustofan okkar er skrifstofa forstjorans , sem a medan kennslunni stendur situr frammi hja simadomunni og vinnur . Vid erum fyrstu nemendur kennarans okkar i kinversku ( og orugglega skolans ef ut i thad er farid ) , en hun vinnur adallega vid thydingar sem er skiljanlegt thegar madur vinnur hja Power translation & interpretation co . Grunar ad thetta se enginn skoli , en thegar vid tveir utlendingarnir duttum inn um hurdina um daginn og spurdum : " do you teach Chinese ? " hafi bryrnar a forstjoranum lyfst og hann spurt sjalfan sig , af hverju ekki . . . ? Thad er samt bara allt i lagi og namid okkar gengur bara merkilega vel . Vid erum stjornurnar a svaedinu , og allir starfsmennirnir eru bunir ad fa ad lata taka mynd af ser med okkur . Fjorir timar a dag eru alveg ad skila ser , og tho svo ad vid Gunni seum alveg bunir a thvi eftir fyrstu thrja er engan bilbug a henni Michelle , kennaranum okkar , ad finna . Eftir thrja tima og rosalega marga tebolla langar okkur Gunna alltaf bara i dotatima en hun rekur okkur afram i framburdaraefingum . Framburdurinn er nefnilega allt herna . Okkur tekst oft ad skemmta henni med heimskulegum setningum sem okkur tekst ad bua til med thvi ad tona orlitid vitlaust . " Mig langar til ad borda almenningsgardinn " o . s . frv . . Einn dagur eftir i skipuloggdu nami , og svo tekur skoli lifsins aftur vid . Aettum ad verda slarkfaerir i kinversku ef vid aefum okkur afram og notum thad litla sem vid kunnum ohraeddir . Reyndum okkur i fyrsta skipti adan , pontudum mjog hefdbundnar nudlur fyrir heradid sem vid erum staddir i . " Hallo . Eg tharf ad fa tvo diska af nudlum , takk ! " Svolitid vandraedaleg stund thegar hun spurdi okkur hvernig vid vildum nudlurnar , spontant kinverska ekki okkar sterkasta hlid . Thurfum ad aefa allar setningar vel adur en vid notum thaer , tolum eftir handriti . Endudum allavegana a thvi ad fa risastoran skammt af nudlum , svo thetta verdur ad teljast vel heppnad hja okkur felogum . Framundan : keyptum flug i morgun til nagrannaborgar Hong Kong . Fljugum a laugardaginn og verdum liklegast komnir til HK a sunnudag . Svo henti eg inn myndum a siduna , myndaalbum utferdar thar sem ad mitt er fullt . Framtakssemin er alveg ad fara med okkur Gunnar thessa dagana . . . Ein mynd af okkur med kennaranum : Vid erum semsagt bara i blussandi business her i Kina , og eins og skolinn okkar segir a heimasidunni sinni : " If you ' re not doing business with China today , you ' re not doing business " . Og thar hafidi thad !
Download XML • Download text