s-3
| Gríska tónlistarkonan Demy flytur lagið This is Love fyrir Grikkland. |
s-4
| Fyrirtækið áætlar þó að gera þjónustuna aðgengilega í Evrópu bráðlega. |
s-5
| Þórunn Egilsdóttir hefur þegar sagst vilja leiða flokkinn í kjördæminu. |
s-6
| Mætingin hérna í Mýrinni er ömurleg, sérstaklega hjá Stjörnufólki. |
s-7
| Funda þurfi fyrst með ráðherra áður en ákvörðun er tekin. |
s-8
| Þá mældist hann 1040,6 hPa og 80 ára met slegið. |
s-9
| Tandri og félagar í góðri stöðu eftir sigur á Tvis Holstebro |
s-10
| Frá þessu var greint á fréttamannafundi sænsku akademíunnar í dag. |
s-11
| Strákarnir náðu upp góðum kafla undir lok fyrri hálfleiksins og tókst að minnka muninn í fjögur mörk áður en flautan gall. |
s-12
| Russell Westbrook var einu frákasti frá því að bæta metið yfir flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar í nótt. |
s-13
| Bólusetning þarf að byggja á trausti, segir Sveinung Stensland, þingmaður Hægri, sem einnig á sæti í heilbrigðisnefndinni. |
s-14
| Fjölmargir notendur samfélagsmiðla efast um tilvist McIver og telja að þarna fari blóraböggull sem ekki sé til í raun og veru. |
s-15
| Í dag og næstu daga verður austlæg átt, úrkomulítið lengst af og þokkalega milt, þótt víða verði vægt næturfrost. |
s-16
| Turninn er lokaður þangað til ákvörðun verður tekin um annað, segir talsmaður verkalýðsfélagsins við fréttastofu AFP í Parísarborg. |
s-17
| Við teljum að lítið sé gert úr okkar störfum og nýjustu fréttir af launahækkunum æðstu ráðamanna eru kornið sem fyllti mælinn. |
s-18
| Í 13. gr samningsins gefa Landbúnaðar- og fjármálaráðherra jafnframt fyrirheit að unnið verið að því að hækka tolla á innfluttar landbúnaðarafurðir. |
s-19
| Það sé ekki hægt að saka fólk sem klæðist búrkíní eða fatnaði af öðrum toga um að bera ábyrgð á ofbeldisverkum. |
s-20
| Jane Campion er eini kvenleikstjórinn sem hefur hlotið Gullpálmann á Cannes kvikmyndahátíðinni, en hann fékk hún fyrir kvikmyndina The Piano. |
s-21
| Formannafundur ASÍ fundar nú á Hilton Nordica hótelinu þar sem kosið verður um uppsögn kjarasamninga. |
s-22
| Ég vissi af því en þetta er staðan í Hollywood, sagði Portman. |
s-23
| Landsbankinn fékk öll gögn og gat kynnt sér þetta, sagði Haukur. |
s-24
| Þú ert með mikla sköpunargáfu og nærð að nýta hana vel í þínum frítíma. |
s-25
| Þeir læra stálsmíði, leðurvinnu og að útbúa föt og mat að hætti víkinganna. |
s-26
| Þau fjalla um þjóðareign á náttúruauðlindum, umhverfis- og náttúruvernd og þjóðaratkvæðagreiðslur að kröfu hluta kjósenda. |
s-27
| Því hefur verið beint til íbúa borgarinnar að halda sig frá miðborginni um sinn. |
s-28
| Mörg þeirra sem misstu heimili sín hafa fengið tímabundið húsaskjól í efri byggðum höfuðborgarinnar. |
s-29
| Þegar Vigdís kom heim af spítalanum var nýi kærastinn svo gott sem alfarið kominn á heimilið. |
s-30
| Garðbæingar stjórnuðu hraðanum í leiknum og gáfu sér góðan tíma í sóknirnar undir lokin. |
s-31
| Arsenal byrjaði leikinn mun betur og Alexis Sánchez kom Skyttunum yfir á 20. mínútu þegar skot hans beint úr aukaspyrnu fór í Ashley Williams og inn. |
s-32
| Alls keyptu bílaleigurnar 7932 bíla fyrstu sjö mánuði ársins samanborðið við 6476 bíla á sama tímabili í fyrra sem er eins og áður segir 39% aukning. |
s-33
| Nína og Gísli hafa farið tvisvar á salsanámskeið til Króatíu bara tvö og segir Nína að þau geri reglulega eitthvað sem tekur þau út fyrir þægindarammann. |
s-34
| Á meðaltannbursta má finna 10 þúsund bakteríur og á sjö af hverjum 10 tannburstum má finna bakteríur sem geta valdið sjúkdómum eða sýkingum af ýmsu tagi. |
s-35
| Pistill Kvennablaðsins er lærdómsrík lexía í þeim efnum, og ég verð að halda áfram að læra að skilgreina betur þegar ég tjái mig hverju sinni. |
s-36
| Á Akureyri stendur meðalhitinn nú í 11,2 stigum, 0,8 stigum ofan meðallags 1961–1990, en 0,3 ofan meðallags síðustu tíu ára. |
s-37
| Skv. lögunum geta þeir beðið forseta landsins um undanþágu frá aldursmörkunum en hann getur samþykkt eða hafnað beiðnunum án þess að gefa skýringu á ákvörðun sinni. |
s-38
| Hann segir leigusala flugvélanna hafa viljað sjá að búið væri að tryggja einhverskonar fjármagn í reksturinn áður en flugvélunum yrði hleypt aftur í loftið aðfaranótt fimmtudags. |
s-39
| Hér er einföld leið til að leysa þetta mál einn, tveir og þrír með því að lækka laun forstjórans niður í 3,2 milljónir á mánuði. |
s-40
| En það getur vel verið ábatasamt fyrir einhvern að gera það og þá getur verksmiðjan farið að skapa þau verðmæti sem til stóð í upphafi. |
s-41
| Nú sé tilhneiging til þess að afnema lyfseðilsskylduna af hinum ýmsu lyfjum. |
s-42
| Fréttir um Hótel Adam við Skólavörðustíg vöktu mikla athygli í byrjun árs. |
s-43
| Sjötíu prósent þeirra sem leita til Stígamóta voru beitt kynferðisofbeldi í æsku. |
s-44
| Þá eiga foreldrar það til að slaka á, segir Berglind. |
s-45
| Hvaða stjórnmálamenn og konur, innlendar sem erlendar, metur þú mest? |
s-46
| Árásarmennirnir stungu af á blárri Renault Clio bifreið sem þriðji maðurinn ók. |
s-47
| Hægri fóturinn á mér fór ofan í sjóðandi heitt vatnið og festist. |
s-48
| Deutsche bank er ekki eini erlendi bankinn sem nafngreindur er í málinu. |
s-49
| Tónleikarnir gengu hins vegar mjög vel og eru sennilega stærsti rappviðburður Íslands. |
s-50
| Þetta á ekki að skána þegar líður á daginn að sögn veðurfræðings. |
s-51
| Spurs hefur verið í fantaformi að undanförnu og fengið 19 af 21 stigi mögulegu í síðustu sjö leikjum sínum. |
s-52
| Forstjóri fyrirtækisins lýsti því jafnframt yfir að ef ekki gangi eftir að lágmarka lyktarmengun muni þeir hætta starfseminni. |
s-53
| Erna segist einfaldlega hafa verið beðin um að syngja lagið og söng það eins og hún gerir alltaf. |
s-54
| Frá þessu greindi Bruno Geddo, yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Írak, á blaðamannafundi í Genf í dag. |
s-55
| Hinar tvær íbúðirnar missti ég þegar eigendurnir vildu setja þær á airbnb þar sem er meiri tekjuvon. |
s-56
| Stigakerfi sem byggir á úrslitum móta er notað til að ákvarða hverjir vinna sér inn þátttökurétt á úrslitamótinu. |
s-57
| Þau segjast hafa eignast vini í gegnum Kailash-búðirnar sínar, enda leggja þau mikið upp úr persónulegri þjónustu. |
s-58
| Og hér fyrir neðan getur að líta myndir af eigendum ýmissa flugfélaga, eins og þeir birtast Gunnari Smára. |
s-59
| Húsnæðisverð hækkaði um 70 rósent að raunvirði á árunum 2001 til 2007, en atvinnutekjur hækkuðu mun minna. |
s-60
| Sagði Sigríður að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar svo það myndi skapast vinnufriður um málefni Landsréttar. |
s-61
| Sá misskilningur virðist vera hjá viðkomandi fulltrúa ljósmæðra að undanþágunefndin sé einkamál ljósmæðra og fulltrúa ríkisins komi ekki við hvernig hún starfi. |
s-62
| Síðar sama ár réðust byltingarsinnaðir stúdentar að bandaríska sendiráðinu í Teheran, tóku 52 diplómata í gíslingu og héldu þeim í 444 daga. |
s-63
| Thanasis er tveimur árum eldri og spilar með Panathinaikos á næstu leiktíð en hann var valinn af New York Knicks í nýliðavalinu 2014. |
s-64
| EUROSTUDENT er samanburðarkönnun á högum um 320.000 háskólanema í 28 löndum á evrópska háskólasvæðinu. |
s-65
| Við gerðum áhlaup og höfum nú sex grunaða í haldi, segir lögreglustjórinn Markus Laine í samtali við AFP-fréttastofuna. |
s-66
| Hún segir tillöguna hafa verið lagða fram til að auka aðgengi bæði fjölmiðla og borgarbúa að því sem er að gerast hjá borginni. |
s-67
| Það verður því hægt að skrá sig í alla þrjá en hver spinningtími verður 45 mínútur og rennur allur ágóði til Bleiku slaufunnar. |
s-68
| Í afgreiðslu Skipulagsstofunar segir að ef fallið verði frá virkjanaáformum skulu vegir og brú fjarlægð og ummerki fjarlægð eins og kostur er. |
s-69
| Bandaríska alríkislögreglan (FBI) sem aðstoðar við rannsókn málsins segir ekkert benda til þess að frekari árásir séu í bígerð í Washingtonríki. |
s-70
| Yfirleitt er þessi staður troðinn af ferðamönnum en um leið og ég tók myndavélina upp þá röðuðu allir sér fyrir aftan mig. |
s-71
| Sean Mackaoui myndhöfundurinn hefur byggt upp myndver á hringsviðinu þar sem hreyfast háir, hráir, óreglulegir bakgrunnsflekar fyrir tökur svosem húsveggur, eldhús, baðherbergi, gangur, gata, allir eru þeir tengdir með hurðum eða opum á flekanum sem leyfa líka óheftar hreyfingar leikaranna milli ólíkra tökustaða. |
s-72
| Að lokum var rætt um mikilvægi þess að aðgerðir til að uppræta kynbundinn launamun fari saman með öðrum jafnréttisaðgerðum og hvernig staðalmyndir kynjanna hafa áhrif á launamun kynjanna með vísan í þær skýribreytur sem notaðar eru við greiningu á launamun kynjanna sbr. atvinnugrein, menntun, aldur, starfsreynsla og vinnutími. |
s-73
| Fulltrúar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu funduðu stíft í gær vegna máls þar sem maður sem starfaði hjá Barnavernd Reykjavíkur er grunaður um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti, en kæra á hendur manninum var lögð fram í ágúst síðastliðnum vegna brota sem eiga að hafa staðið yfir frá árunum 2004–2010. |
s-74
| Halldóra Mogensen segir rangt að skella skuldinni á nefndina, ástæðan fyrir því að nefndin hafi ekki spurt eða sent fyrirspurn fyrr hafi verið sú að eftir fundinn með Ásmundi þann 28. febrúar, hefði hún og fleiri nefndarmenn dregið þá ályktun að frekari gögn um niðurstöðu ráðuneytisins væru ekki til. |
s-75
| Þessi vika núna, sem ég raunverulega fæ þar til ég fer í þennan holskurð, hef ég haft þrennt að leiðarljósi: Halda utan um andlega heilsu mína sem ég geri með því að halda utan um konuna mína og börnin, borða vel og hollt og svo sofa vel. |
s-76
| Hún hafi því verið með fullri rænu þegar maðurinn hafði mök við hana og það hafi hann vitað, því sé varhugavert að slá því föstu að hann hafi vitað að samræðið væri gegn vilja hennar, þótt hún tæki ekki virkan þátt í því, eins og segir í sératkvæðinu. |
s-77
| Fjöldi aflandsfélaga í eigu Íslendinga fertugfaldast frá 1999 fram að hruni og eignir í stýringu íslensku bankanna í Lúxemborg 46— faldast á sama tímabili samkvæmt skýrslunni en þar segir enn fremur að þessi aflandsvæðing íslenskra eigna hafi verið öðrum þræði þjóðernissinnuð, því aflandsfélögin fjárfesta í stórum stíl á Íslandi. |
s-78
| Skógurinn á aldrei eftir að skyggja á þar, segir Hreinn en í drögunum segir m.a.: Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir að skógrækt vegna landgræðslu verði áfram á jaðarsvæði friðlýsta svæðisins og lagt er til að skógurinn verði grisjaður til að opna betur sýn að Skógafossi frá þjóðvegi. |
s-79
| Minnstur stuðningur reyndist vera á meðal þingmanna í neðri deild breska þingsins við þá leið að Bretland gerðist aðili að EES-samningnum í gegnum Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA), líkt og Ísland, Noregur og Liechtenstein, þegar greidd voru atkvæði á miðvikudaginn um ólíkar leiðir vegna fyrirhugaðrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. |
s-80
| Þá bætir Sema Erla við að lokum: Þetta er kannski ekki vinsælasta skoðun dagsins hjá félögum mínum í Samfylkingunni en ef við ætlum að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vettvangi stjórnmálanna og í samfélaginu öllu þurfum við að gera það af heilindum og hugrekki en ekki eftir hentugleika. |
s-81
| Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísi og Fréttablaðsins, mætti í DHL-höllina í kvöld og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir ofan. |
s-82
| Sá úrskurður er nú felldur úr gildi og öllum því frjálst að nota orðmerkið tímaflakk að vild. |
s-83
| Hópnum var orðið kalt en voru öll óslösuð og eru þau nú á leið niður fjallið í fylgd björgunarsveitarfólks. |
s-84
| Lögmennirnir segja í viðtali við New York Times að þeir fái ekki að hitta skjólstæðinga sína og ræða við þá. |
s-85
| Störf listamanna eru ekki alltaf metin að verðleikum og óhefðbundinn vinnutími passar ekki við hugmyndir fólks um fullt starf. |
s-86
| Ég veit ekki alveg hvort það var einhver kaldhæðni í þessu hjá hæstv. ráðherra, að þetta væri stórmál. |
s-87
| Hvorki ég né foreldrar mínir höfðum nokkra ástæðu til að ætla að ég væri ríkisborgari í öðru landi. |
s-88
| Við fengum um það bil 200 umsóknir og um fimm prósent þeirra fengu brautargengi, það er þröngt nálaraugað. |
s-89
| Sá ásetningur Alþingis og ríkisstjórnar að breyta ákvæðum laga um uppreist æru gefur mér von um að svo fari. |
s-90
| Hér er reynt að varpa ljósi á það hvernig málin blöstu við íslensku þjóðinni á árunum 1974 til 1980. |
s-91
| Við viljum ekki fá Dele Alli. |
s-92
| Þarf fjölskyldan á þeim að halda? |
s-93
| Það er yngri en 13 ára. |
s-94
| Maður lærir af mistökum ekki satt? |
s-95
| Þeir eru fullir af skít. |
s-96
| Viðlagið maður fær algjörlega á heilann. |
s-97
| Hann hlær einnig að Donald Trump. |
s-98
| Ekki er vitað nánar um líðan konunnar. |
s-99
| Borgin er rétt við landamærin að Kólumbíu. |
s-100
| Auðvitað verða nýju lögin flutt í afmælisveislunni. |
s-101
| Þetta var bara lélegt sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, eftir 4–0 tap liðsins gegn heimsmeisturum Frakka í París í kvöld. |
s-102
| Síðan hefur fyrirtækið verið með mikil verkefni fyrir Aqualine, mest í Noregi en einnig víðar um Evrópu og allt suður til Tasmaníu í Eyjaálfu. |