Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
showing 101 - 200 of 1000 • previous • next
„Læknar hafa ekki þessi verkfæri, bara lyfseðilshefti og sprautu“ sagði Mailis.
s-101
n01041018
„Læknar hafa ekki þessi verkfæri, bara lyfseðilshefti og sprautu“ sagði Mailis.
'Physicians don't have these tools, they have only a prescription pad and an injection,' Mailis said.
Yfirmaður óháðs eftirlits með lögreglunni í Ontario, Gerry McNeilly, ákvarðaði skilyrðin fyrir úttekt sinni í vikunni í kjölfar þess að „alvarleg álitaefni“ komu upp varðandi samskipti lögreglumanna við frumbyggja.
s-102
n01042004
Yfirmaður óháðs eftirlits með lögreglunni í Ontario, Gerry McNeilly, ákvarðaði skilyrðin fyrir úttekt sinni í vikunni í kjölfar þess að „alvarleg álitaefni“ komu upp varðandi samskipti lögreglumanna við frumbyggja.
The Ontario Independent Police Review Director, Gerry McNeilly, set the terms for his review this week after 'alarming questions' were raised about how officers interact with Indigenous peoples.
Í úttektinni verða ögrandi Facebook-færslur frá því í september, sem lögreglumenn í borginni í Norður-Ontario eru sagðir hafa skrifað, einnig rannsakaðar.
s-103
n01042008
Í úttektinni verða ögrandi Facebook-færslur frá því í september, sem lögreglumenn í borginni í Norður-Ontario eru sagðir hafa skrifað, einnig rannsakaðar.
The review is also investigating inflammatory Facebook posts from September, alleged to come from police officers in the northern Ontario city.
Yfirmennirnir fengu einnig svokölluð „árangurslaun“ fyrir að uppfylla eða fara fram úr væntingum, 1,5 milljón dala pott sem þeir deildu á milli sín, eða um 15.000 dali á mann að meðaltali.
s-104
n01043005
Yfirmennirnir fengu einnig svokölluð „árangurslaun“ fyrir að uppfylla eða fara fram úr væntingum, 1,5 milljón dala pott sem þeir deildu á milli sín, eða um 15.000 dali á mann að meðaltali.
The executives also received so-called 'performance pay' for succeeding or surpassing expectations, sharing a pot of $1.5 million among them, or an estimated $15,000 each on average.
Fjárframlög til hennar eru yfir 1,4 milljarðar dala og rúmlega 6.000 manns starfa þar.
s-105
n01043014
Fjárframlög til hennar eru yfir 1,4 milljarðar dala og rúmlega 6.000 manns starfa þar.
Its annual budget is more than $1.4 billion, and it employs more than 6,000 people.
Alríkisstjórnin birtir óumbeðin samanteknar upplýsingar um árangurslaun og bónusa hjá hverri deild, en síðasta netfærslan er fyrir 2013-2014, þ.e. tveggja ára gömul.
s-106
n01043025
Alríkisstjórnin birtir óumbeðin samanteknar upplýsingar um árangurslaun og bónusa hjá hverri deild, en síðasta netfærslan er fyrir 2013-2014, þ.e. tveggja ára gömul.
The federal government proactively reports on aggregate performance pay and bonus levels for each department, but the latest web posting is for 2013-2014 — or two years out of date.
Heildarupphæð árangurslauna og bónusa það ár var 1,5 milljónir dala, álíka mikið og fyrir 2015-2016.
s-107
n01043027
Heildarupphæð árangurslauna og bónusa það ár var 1,5 milljónir dala, álíka mikið og fyrir 2015-2016.
The total for performance pay and bonus that year was $1.5 million, about the same level as for 2015-2016.
Gomery, sem fór fyrir rannsóknarnefndinni um styrkjahneyksli alríkisstjórnarinnar á árunum 2004 til 2006, segir að slíkir aðilar séu nauðsynlegir svo almenningur geti endurheimt trúna á réttarríkið.
s-108
n01044004
Gomery, sem fór fyrir rannsóknarnefndinni um styrkjahneyksli alríkisstjórnarinnar á árunum 2004 til 2006, segir að slíkir aðilar séu nauðsynlegir svo almenningur geti endurheimt trúna á réttarríkið.
Gomery, who led the commission of inquiry into the federal sponsorship scandal between 2004 and 2006, said such bodies are essential to help restore public confidence in the rule of law.
Það leiddi til uppljóstrana á síðustu tveimur dögum um að minnst sex aðrir blaðamenn í Quebec hafi verið undir eftirliti héraðslögreglunnar.
s-109
n01044009
Það leiddi til uppljóstrana á síðustu tveimur dögum um að minnst sex aðrir blaðamenn í Quebec hafi verið undir eftirliti héraðslögreglunnar.
That led to revelations over the last two days that at least six other Quebec journalists were targeted by provincial police surveillance operations.
„Það á ekki að veita einstaklingum eða samtökum nokkurn sérstakan aðgang að ríkisvaldinu, eða gefa sérstakan aðgang til kynna, vegna fjárframlaga viðkomandi til stjórnmálamanna eða stjórnmálaflokka“ stendur í leiðbeiningunum.
s-110
n01045010
„Það á ekki að veita einstaklingum eða samtökum nokkurn sérstakan aðgang að ríkisvaldinu, eða gefa sérstakan aðgang til kynna, vegna fjárframlaga viðkomandi til stjórnmálamanna eða stjórnmálaflokka“ stendur í leiðbeiningunum.
'There should be no preferential access to government, or appearance of preferential access, accorded to individuals or organizations because they have made financial contributions to politicians and political parties,' the guidelines read.
Dómarinn í réttarhöldunum yfir Duffy vegna svika og trúnaðarbrots úrskurðaði loks að þau hefðu samræmst reglum þingsins þegar hann sýknaði Duffy af öllum ákæruatriðum.
s-111
n01045035
Dómarinn í réttarhöldunum yfir Duffy vegna svika og trúnaðarbrots úrskurðaði loks að þau hefðu samræmst reglum þingsins þegar hann sýknaði Duffy af öllum ákæruatriðum.
The judge in Duffy's fraud and breach of trust trial ultimately ruled they were within the Senate's rules when he cleared Duffy of all charges.
Farsímarnir okkar eru svo miklu meira en símar þessa dagana.
s-112
n01046003
Farsímarnir okkar eru svo miklu meira en símar þessa dagana.
Our cellphones are so much more than phones these days.
„Þetta er ótrúlegt“ sagði Lindsay Gay, viðskiptavinur SaskTel með ótakmarkað gagnamagn, í síðasta mánuði.
s-113
n01046036
„Þetta er ótrúlegt“ sagði Lindsay Gay, viðskiptavinur SaskTel með ótakmarkað gagnamagn, í síðasta mánuði.
'It is amazing,' reported SaskTel unlimited data customer Lindsay Gay last month.
Hann benti líka á að Rogers kynnti nýlega nýtt forritaverkfæri sem hjálpar viðskiptavinum að fylgjast með gagnanotkun sinni.
s-114
n01046057
Hann benti líka á að Rogers kynnti nýlega nýtt forritaverkfæri sem hjálpar viðskiptavinum að fylgjast með gagnanotkun sinni.
He also pointed out that Rogers recently introduced a new app tool that helps customers monitor their data usage.
Það er vegna þessa sem við komum alltaf aftur til að fá meira.
s-115
n01047048
Það er vegna þessa sem við komum alltaf aftur til að fá meira.
That's what keeps us coming back for more.
„Þessar áætlanir fara saman við hlutfall nýrra blokkaríbúða sem fara á leigumarkað þegar byggingu þeirra er lokið, sem gefur til kynna það mikilvæga hlutverk sem (innlendir) fjárfestar gegna á húsnæðismarkaðnum í Toronto og nágrenni.“
s-116
n01048008
„Þessar áætlanir fara saman við hlutfall nýrra blokkaríbúða sem fara á leigumarkað þegar byggingu þeirra er lokið, sem gefur til kynna það mikilvæga hlutverk sem (innlendir) fjárfestar gegna á húsnæðismarkaðnum í Toronto og nágrenni.“
'These estimates coincide with the percentages of new condos entering the rental market upon completion, indicating the important role (domestic) investors play in the GTA housing market.'
„Þetta afbrigði linar bakverki, þetta slær á ógleði, þessi vara hjálpar þér að sofa á nóttunni“ sagði Dietrich í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Denver í Colorado, þar sem sala á grasi er lögleg.
s-117
n01049022
„Þetta afbrigði linar bakverki, þetta slær á ógleði, þessi vara hjálpar þér að sofa á nóttunni“ sagði Dietrich í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Denver í Colorado, þar sem sala á grasi er lögleg.
'This strain helps with back pain, this strain helps with nausea, this product makes you sleep at night,' says Dietrich from the company's headquarters in Denver, Colorado, where pot is sold legally.
En þar sem lagarammi er ekki til staðar, og í ljósi uppruna grass sem hugbreytandi alþýðulyfs, eru fyrirtæki engu nær.
s-118
n01049033
En þar sem lagarammi er ekki til staðar, og í ljósi uppruna grass sem hugbreytandi alþýðulyfs, eru fyrirtæki engu nær.
But without a legislative framework, and with the grassroots origins of pot as a mood-altering folk remedy, companies are left guessing.
Járn er lífsnauðsynlegt efni sem líkaminn þarf til að mynda blóðrauða, prótínið í rauðum blóðkornum sem flytur súrefni til vefja líkamans.
s-119
n01050006
Járn er lífsnauðsynlegt efni sem líkaminn þarf til að mynda blóðrauða, prótínið í rauðum blóðkornum sem flytur súrefni til vefja líkamans.
Iron is an essential element the body requires to produce hemoglobin, the protein found in red blood cells that's responsible for transporting oxygen to tissues in the body.
Nú er biðtíminn átta vikur.
s-120
n01050009
Nú er biðtíminn átta vikur.
The current waiting period is eight weeks.
Það er mögulegt að vera með eðlilegt magn blóðrauða en lítinn járnforða í heildina, segir Canadian Blood Services (CBS).
s-121
n01050014
Það er mögulegt að vera með eðlilegt magn blóðrauða en lítinn járnforða í heildina, segir Canadian Blood Services (CBS).
It's possible to have normal hemoglobin levels, but to have low iron stores overall, says Canadian Blood Services (CBS).
Nýju járnviðmiðin þýða að þörf er á fleiri gjöfum.
s-122
n01050019
Nýju járnviðmiðin þýða að þörf er á fleiri gjöfum.
The new iron guidelines mean more donors are needed.
Það sem byrjaði sem venjuleg sónarskoðun varð flókið þegar verðandi móðurinni Margaret Boemer, frá Pano í Texas, var sagt að ófætt barn hennar þjáðist af sjaldgæfum sjúkdómi og þyrfti að fara í aðgerð til að lifa af.
s-123
n01051004
Það sem byrjaði sem venjuleg sónarskoðun varð flókið þegar verðandi móðurinni Margaret Boemer, frá Pano í Texas, var sagt að ófætt barn hennar þjáðist af sjaldgæfum sjúkdómi og þyrfti að fara í aðgerð til að lifa af.
What started as a routine ultrasound became complicated when expectant mother Margaret Boemer, of Plano, Texas, was told her unborn child had a rare condition and needed surgery to survive.
Spjald-rófubeinsvaxtarvilluæxli er æxli sem þróast fyrir fæðingu og vex út frá rófubeini barnsins.
s-124
n01051006
Spjald-rófubeinsvaxtarvilluæxli er æxli sem þróast fyrir fæðingu og vex út frá rófubeini barnsins.
A sacrococcygeal teratoma is a tumour that develops before birth and grows from a baby's tailbone.
Þetta er algengasta æxli meðal ungbarna og finnst hjá einu af hverjum 35.000 fæddum börnum.
s-125
n01051007
Þetta er algengasta æxli meðal ungbarna og finnst hjá einu af hverjum 35.000 fæddum börnum.
It is the most common tumour found in babies, occurring in one of every 35,000 births.
Hún var 84 ára gömul.
s-126
n01052004
Hún var 84 ára gömul.
She was 84 years old.
Hann sagði hana vera „makalausa“ og „ástríka og yndislega“ konu sem setti mark sitt á bókmenntaheiminn með sögum sínum.
s-127
n01052006
Hann sagði hana vera „makalausa“ og „ástríka og yndislega“ konu sem setti mark sitt á bókmenntaheiminn með sögum sínum.
He described her as a 'remarkable' and 'loving and wonderful' woman who left her mark in the literary world with her stories.
„Sumir karlar skilja þetta og Bono er einn þeirra“ sagði Leive í nýlegu viðtali.
s-128
n01053008
„Sumir karlar skilja þetta og Bono er einn þeirra“ sagði Leive í nýlegu viðtali.
'Some men get it and Bono is one of those guys,' Leive said in a recent interview.
Þrátt fyrir að vera aðeins tvítug er hún öflugur talsmaður gegn einelti og hvetur stúlkur til að fagna eigin fegurðarstöðlum.
s-129
n01053036
Þrátt fyrir að vera aðeins tvítug er hún öflugur talsmaður gegn einelti og hvetur stúlkur til að fagna eigin fegurðarstöðlum.
At just 20, she is a strong voice against bullying and a positive one in helping girls embrace their own standards of beauty.
„Rödd hennar barst bókstaflega um allan heim“ sagði Leive.
s-130
n01053041
„Rödd hennar barst bókstaflega um allan heim“ sagði Leive.
'Her voice literally went around the world,' Leive said.
Um leið og opinberu myndirnar úr veislunni voru birtar flæddu athugasemdir yfir samfélagsmiðla — og þær voru ekki jákvæðar.
s-131
n01054011
Um leið og opinberu myndirnar úr veislunni voru birtar flæddu athugasemdir yfir samfélagsmiðla — og þær voru ekki jákvæðar.
As soon as the official party photos were released, social media lit up with comments — and they were less than favourable.
Margt fólk, þar á meðal samtök frumbyggja, taldi þær gera lítið úr frumbyggjamenningu.
s-132
n01054017
Margt fólk, þar á meðal samtök frumbyggja, taldi þær gera lítið úr frumbyggjamenningu.
Many people, including Indigenous groups, argue they trivialize First Nations culture.
Tilgangurinn með þessum vitnaleiðslum Samskiptastofnunar Kanada er að fá viðbrögð frá hagsmunaaðilum í greininni og almenningi.
s-133
n01055008
Tilgangurinn með þessum vitnaleiðslum Samskiptastofnunar Kanada er að fá viðbrögð frá hagsmunaaðilum í greininni og almenningi.
The purpose of these CRTC hearings is to field responses from industry stakeholders and the public.
Þetta myndi ekki aðeins eiga við um skemmtiefni, heldur ekki síður menntun, vísindarannsóknir og, það sem er ef til vill mikilvægast, stjórnmálaumræðu.
s-134
n01055038
Þetta myndi ekki aðeins eiga við um skemmtiefni, heldur ekki síður menntun, vísindarannsóknir og, það sem er ef til vill mikilvægast, stjórnmálaumræðu.
This would not only apply to entertainment content, but equally to education, to scientific research and, perhaps most importantly, to political discourse.
Internetið er jú enginn munaður; það er nauðsynlegt verkfæri.
s-135
n01055047
Internetið er jú enginn munaður; það er nauðsynlegt verkfæri.
After all, the internet is not a luxury; it is an essential tool.
Brotin mynduðu hring í kringum miðbaug jarðar og þyngdaraflið þjappaði þeim loks saman svo tunglið myndaðist.
s-136
n01057014
Brotin mynduðu hring í kringum miðbaug jarðar og þyngdaraflið þjappaði þeim loks saman svo tunglið myndaðist.
The debris formed a ring around the Earth's equator and was eventually drawn together by gravity to form the moon.
Enn er þó spurningum ósvarað.
s-137
n01057036
Enn er þó spurningum ósvarað.
Still, there are questions left unanswered.
Í bænum Hillsborough, rétt fyrir utan Chapel Hill, fleygði einhver eldsprengju í höfuðstöðvar repúblíkanaflokksins í síðasta mánuði.
s-138
n01058037
Í bænum Hillsborough, rétt fyrir utan Chapel Hill, fleygði einhver eldsprengju í höfuðstöðvar repúblíkanaflokksins í síðasta mánuði.
In the town of Hillsborough, just outside Chapel Hill, someone firebombed the Republican Party headquarters last month.
Eftir að Norður-Karólína hafði samþykkt frumvarpið um auknar skorður við kosningarétti árið 2013 fór Campbell á milli kirkja til að kenna fólki að takast á við vefengingar á skráningu.
s-139
n01058052
Eftir að Norður-Karólína hafði samþykkt frumvarpið um auknar skorður við kosningarétti árið 2013 fór Campbell á milli kirkja til að kenna fólki að takast á við vefengingar á skráningu.
After North Carolina passed its restrictive voting-rights bill in 2013, Campbell went around to churches teaching people how to deal with challenges to their registration.
Hann gat skynjað áhrif kosninganna í umhverfinu, í árásarhrinunum og undarlegu samspili nýrra hugmynda og gamalla.
s-140
n01058064
Hann gat skynjað áhrif kosninganna í umhverfinu, í árásarhrinunum og undarlegu samspili nýrra hugmynda og gamalla.
He could detect the effects of the election around him, in the bursts of conflict and the curious intersection of new ideas with old ones.
Þetta ósamræmi á milli efnahagsupplýsinga og orðagjálfurs stjórnmálamanna er kunnuglegt, eða ætti að vera það.
s-141
n01059008
Þetta ósamræmi á milli efnahagsupplýsinga og orðagjálfurs stjórnmálamanna er kunnuglegt, eða ætti að vera það.
This discordance between economic data and political rhetoric is familiar, or should be.
Hagfræðingar repúblikana vara við því að taka þessum gögnum sem sönnun þess að flokkur þeirra sé með lélega efnahagsstefnu.
s-142
n01059019
Hagfræðingar repúblikana vara við því að taka þessum gögnum sem sönnun þess að flokkur þeirra sé með lélega efnahagsstefnu.
Republican economists caution against taking this data as proof that their party is lousy at economic policy.
„Ég veit ekki hver vöxturinn í vergri þjóðarframleiðslu var í stjórnartíð Washington og Lincoln, en þróun stofnana á þessum kjörtímabilum hafði mikil og langvarandi áhrif.“
s-143
n01059025
„Ég veit ekki hver vöxturinn í vergri þjóðarframleiðslu var í stjórnartíð Washington og Lincoln, en þróun stofnana á þessum kjörtímabilum hafði mikil og langvarandi áhrif.“
“I don’t know what G.D.P. growth was during the Washington and Lincoln Administrations, but the institutional developments in those terms had large and long-lasting effects.”
Það er fleira ólíkt en líkt með Sulla og Trump og Rómaveldi og Bandaríkjum, en það ómerkir ekki líkindin.
s-144
n01059054
Það er fleira ólíkt en líkt með Sulla og Trump og Rómaveldi og Bandaríkjum, en það ómerkir ekki líkindin.
There are more differences between Sulla and Trump, Rome and the U.S., than there are similarities, but that doesn’t discredit the resemblances.
Og, viðurkenndi hún, „maður þarf að gá að því sem hún hefur viðurkennt að við þurfum að gera á annan hátt, og sem við getum gert betur, og það sem hún hefur sagt að hún sjái eftir.“
s-145
n01060069
Og, viðurkenndi hún, „maður þarf að gá að því sem hún hefur viðurkennt að við þurfum að gera á annan hátt, og sem við getum gert betur, og það sem hún hefur sagt að hún sjái eftir.“
And, she granted, “you have to look at where she has acknowledged that we need to do something different—we can do better—and where she has expressed regret.”
En eftir því sem gagnrýnin á Clinton sem forsetafrú varð meinlegri jókst hluttekning Karel.
s-146
n01061016
En eftir því sem gagnrýnin á Clinton sem forsetafrú varð meinlegri jókst hluttekning Karel.
But, as the criticism of Clinton as First Lady became more caustic, Karel became more empathetic.
„Mér finnst ég vera voldugur þegar ég leik hann“ sagði Donald Trump eftirherman John Di Domenico í viðtali við Slate í fyrra.
s-147
n01061023
„Mér finnst ég vera voldugur þegar ég leik hann“ sagði Donald Trump eftirherman John Di Domenico í viðtali við Slate í fyrra.
“When I’m playing him, I feel powerful,” the Donald Trump impersonator John Di Domenico explained to Slate last year.
Eftir því sem forsetakosningarnar 2016 verða móðursýkislegri er Karel meira umhugað um ógn sem er alvarlegri en kjaftæði.
s-148
n01061041
Eftir því sem forsetakosningarnar 2016 verða móðursýkislegri er Karel meira umhugað um ógn sem er alvarlegri en kjaftæði.
As the hysteria of the 2016 Presidential election intensifies, a more troubling threat than bullshit preoccupies Karel.
Þetta eru yfirleitt listamenn sem vilja gera ýmislegt.
s-149
n01062035
Þetta eru yfirleitt listamenn sem vilja gera ýmislegt.
They’re usually artists who want to do a bunch of stuff.
Svo lýkur auglýsingunni.
s-150
n01062049
Svo lýkur auglýsingunni.
Then the commercial ends.
Upptökustjórar Miami-bassatónlistar voru hárnákvæmir í þeirri list að hreyfa rassa, sem var þeirra helsta viðfangsefni.
s-151
n01063011
Upptökustjórar Miami-bassatónlistar voru hárnákvæmir í þeirri list að hreyfa rassa, sem var þeirra helsta viðfangsefni.
Miami Bass producers were clinical in the art of moving butts—their main concern.
Í nýlegu viðtali lýstu Zay og Zayion því þegar þeir tóku upp útgáfu sína af „Knuck If You Buck“ á heimilisfartölvu.
s-152
n01063043
Í nýlegu viðtali lýstu Zay og Zayion því þegar þeir tóku upp útgáfu sína af „Knuck If You Buck“ á heimilisfartölvu.
In a recent interview, Zay and Zayion described recording their version of “Knuck If You Buck” on a home laptop.
En áskoranir, og lögin sem þeim fylgja, bæta alltumlykjandi og rekjanlegu taugakerfi við hinn óreiðukennda fjölda grófkornóttra myndbandslykkja.
s-153
n01063048
En áskoranir, og lögin sem þeim fylgja, bæta alltumlykjandi og rekjanlegu taugakerfi við hinn óreiðukennda fjölda grófkornóttra myndbandslykkja.
But challenges, and the songs that score them, add a connective, traceable nervous system to the writhing mass of grainy video loops.
Upprifjanir þeirra undirstrika kosti góðrar áskorunar, listrænnar eða annarrar: óþægindi, þroska og þýðingarmikil tengsl.
s-154
n01063051
Upprifjanir þeirra undirstrika kosti góðrar áskorunar, listrænnar eða annarrar: óþægindi, þroska og þýðingarmikil tengsl.
Their revivals underscore the appeal of a good challenge, artistic or otherwise: discomfort, growth, and a meaningful connection.
Platón taldi mun öruggara að fela vandlega menntuðum gæslumönnum völdin.
s-155
n01064009
Platón taldi mun öruggara að fela vandlega menntuðum gæslumönnum völdin.
It would be much safer, Plato thought, to entrust power to carefully educated guardians.
Eins og margt fólk sem ég þekki hef ég eytt síðustu mánuðum í að vaka fram eftir og lesa skoðanakannanir með skelfingu.
s-156
n01064096
Eins og margt fólk sem ég þekki hef ég eytt síðustu mánuðum í að vaka fram eftir og lesa skoðanakannanir með skelfingu.
Like many people I know, I’ve spent recent months staying up late, reading polls in terror.
Caplan gefur lítið fyrir eftirákosningar og vitnar í tvo fræðimenn sem segja þær „engu rökréttari en að drepa faraóinn þegar Níl flæðir ekki yfir bakka sína“.
s-157
n01064113
Caplan gefur lítið fyrir eftirákosningar og vitnar í tvo fræðimenn sem segja þær „engu rökréttari en að drepa faraóinn þegar Níl flæðir ekki yfir bakka sína“.
Caplan dismisses retrospective voting, quoting a pair of scholars who call it “no more rational than killing the pharaoh when the Nile does not flood.”
En það var ekkert annað augljóslega listrænt við hana eða hegðun hennar gagnvart öðru fólki.
s-158
n01065073
En það var ekkert annað augljóslega listrænt við hana eða hegðun hennar gagnvart öðru fólki.
But there was nothing else obviously artistic about her or in her behavior with other people.
Árið 2010 gaf stofnunin út letursetta útgáfu af Draumi Spóla til hægðarauka þeim sem leist ekki á skissukennt yfirbragð ofsetprentunarinnar.
s-159
n01066045
Árið 2010 gaf stofnunin út letursetta útgáfu af Draumi Spóla til hægðarauka þeim sem leist ekki á skissukennt yfirbragð ofsetprentunarinnar.
In 2010, the foundation released a typeset edition of “Zettel’s Traum,” removing the bar to entry for those who balked at the draft-like feel of the photo-offset.
Í tölvupóstssamskiptum við Woods spreytti ég mig á því að finna „etým“.
s-160
n01066068
Í tölvupóstssamskiptum við Woods spreytti ég mig á því að finna „etým“.
Corresponding with Woods by e-mail, I tried my hand at uncovering an etym.
„Algjör vanræksla á eigin heilsu“ sagði Alice, eiginkona hans.
s-161
n01066093
„Algjör vanræksla á eigin heilsu“ sagði Alice, eiginkona hans.
“Complete neglect of his own health,” his wife, Alice, reported.
Hvert kort á sýningunni segir sína sögu, ekki allar raunsannar.
s-162
n01067014
Hvert kort á sýningunni segir sína sögu, ekki allar raunsannar.
Each map in the exhibition tells its own story, not all factual.
Einnig eru sýnd í fyrsta sinn kort frá breska varnarmálaráðuneytinu sem sýna ímyndaðar kaldastríðsorrustur og sem voru notuð í prófum í herskóla.
s-163
n01067023
Einnig eru sýnd í fyrsta sinn kort frá breska varnarmálaráðuneytinu sem sýna ímyndaðar kaldastríðsorrustur og sem voru notuð í prófum í herskóla.
Also being exhibited for the first time are British Ministry of Defence maps which imagine cold war battles and which were used in military college exams.
Kjördæmið er í umdæminu North Kesteven, þar 62% kjósenda studdu útgöngu úr ESB.
s-164
n01068029
Kjördæmið er í umdæminu North Kesteven, þar 62% kjósenda studdu útgöngu úr ESB.
The constituency is in the council area of North Kesteven, where 62% of voters backed leaving the EU.
Hæfileika hans við að fá svör fyrir hönd skattgreiðenda verður sárt saknað.
s-165
n01068038
Hæfileika hans við að fá svör fyrir hönd skattgreiðenda verður sárt saknað.
His skill in getting answers for taxpayers will be sorely missed.
Christian Wolmar, sem hefur skrifað fjölda bóka um járnbrautasögu, býður sig fram í kosningunum 1. desember.
s-166
n01069004
Christian Wolmar, sem hefur skrifað fjölda bóka um járnbrautasögu, býður sig fram í kosningunum 1. desember.
Christian Wolmar, who has written a number of books on railway history, will stand in the contest on 1 December.
Frjálslyndir demókratar, sem voru fulltrúar þessa auðuga úthverfis til 2010, vonast til að hreppa það aftur með frambjóðanda sínum, Söruh Olney.
s-167
n01069006
Frjálslyndir demókratar, sem voru fulltrúar þessa auðuga úthverfis til 2010, vonast til að hreppa það aftur með frambjóðanda sínum, Söruh Olney.
The Liberal Democrats, who represented the affluent suburb until 2010, are hoping to snatch it back with their candidate Sarah Olney.
Um leið hefur fráskilin eiginkona þingflokksformanns í ríkisstjórninni hafið baráttu sína um þingsætið.
s-168
n01069014
Um leið hefur fráskilin eiginkona þingflokksformanns í ríkisstjórninni hafið baráttu sína um þingsætið.
Meanwhile, the estranged wife of a government whip has launched her campaign to take the seat.
Hann var mjög kurteis og tók þessu karlmannlega, ég er algjörlega brjáluð.
s-169
n01069023
Hann var mjög kurteis og tók þessu karlmannlega, ég er algjörlega brjáluð.
He was utterly gracious and took it like a man, I am beyond furious.
Rúmlega 330 áhafnarmeðlimir eru um borð í skipinu.
s-170
n01070016
Rúmlega 330 áhafnarmeðlimir eru um borð í skipinu.
More than 330 crew are onboard the ship.
Vega benti á að vegna aldurs þeirra væru margir ómeðvitaðir um sögu skipsins.
s-171
n01070017
Vega benti á að vegna aldurs þeirra væru margir ómeðvitaðir um sögu skipsins.
Vega suggested that, because of their age, many would be unaware of its history.
Fólk var drepið þar.
s-172
n01070020
Fólk var drepið þar.
People got killed there.
Kolakynt orkuver í Badarpur, í suðaustur-Delhi, hættir að starfa í 10 daga, auk dísilrafstöðva í borginni.
s-173
n01071009
Kolakynt orkuver í Badarpur, í suðaustur-Delhi, hættir að starfa í 10 daga, auk dísilrafstöðva í borginni.
A coal-fired power station in Badarpur, south-east Delhi, will stop operating for 10 days, along with diesel generators in the city.
Því næst starfaði hann í fjögur ár við útvarpssendingar BBC World Service í Bush House.
s-174
n01072010
Því næst starfaði hann í fjögur ár við útvarpssendingar BBC World Service í Bush House.
He then spent four years with BBC World Service radio at Bush House.
Hann starfaði hjá BBC í áratug.
s-175
n01072012
Hann starfaði hjá BBC í áratug.
He worked for the BBC for a decade.
Í einni margra sorgarfærslna þeirra á Facebook var setning sem hefði kætt Chris: „Ég hef ekki þekkt neinn afrískari en þig.“
s-176
n01072021
Í einni margra sorgarfærslna þeirra á Facebook var setning sem hefði kætt Chris: „Ég hef ekki þekkt neinn afrískari en þig.“
One of their many grieving Facebook posts has a line which would have delighted Chris: “More African than you, I have not known.”
Hver getur stöðvað þetta ástralska lið?
s-177
n01073004
Hver getur stöðvað þetta ástralska lið?
Who can stop this Australia side?
Var ekki lengur innistæða fyrir heilögu tilkalli þeirra til þess að vera bestir í heimi?
s-178
n01073023
Var ekki lengur innistæða fyrir heilögu tilkalli þeirra til þess að vera bestir í heimi?
Was their divine right to the mantle as the world’s best no longer warranted?
Þeir fá eitt tækifæri til að gera yfirbót: með því að vinna Englendinga.
s-179
n01074011
Þeir fá eitt tækifæri til að gera yfirbót: með því að vinna Englendinga.
They have one crack at redemption, beating England.
Það er næstum komið að vendipunkti hjá Suður-Afríkubúum og við verðum að vera jafngrimmir og þeir.
s-180
n01074015
Það er næstum komið að vendipunkti hjá Suður-Afríkubúum og við verðum að vera jafngrimmir og þeir.
South Africa are almost at the point of no return and we have to be able to match their desire.
Hann er hörkulegur í leik sínum en hefur líka mjúkar hendur.
s-181
n01074020
Hann er hörkulegur í leik sínum en hefur líka mjúkar hendur.
He has got that hard edge to his game but also the soft hands.
Við erum með frábært lið og þetta er tækifæri til að stefna fram á við.
s-182
n01074026
Við erum með frábært lið og þetta er tækifæri til að stefna fram á við.
We have a great squad and it is an opportunity for us to take the ship forward.
Maður verður að standa í lappirnar og ég vil frekar að einhver hlaupi á mig en í kringum mig.
s-183
n01074030
Maður verður að standa í lappirnar og ég vil frekar að einhver hlaupi á mig en í kringum mig.
You have to stand up to that and I would rather someone ran at me rather than round me.
Það var eins og hann sveiflaði boltanum fram og aftur á milli þriggja bolla á hvolfi.
s-184
n01075028
Það var eins og hann sveiflaði boltanum fram og aftur á milli þriggja bolla á hvolfi.
It was as though he was flicking the ball back and forth underneath three upturned cups.
Ástralir, sem höfðu herst í nýlegum leikjum sínum í rúgbímeistaradeildinni, voru í hærri gír.
s-185
n01075044
Ástralir, sem höfðu herst í nýlegum leikjum sínum í rúgbímeistaradeildinni, voru í hærri gír.
Australia, hardened by their recent games in the Rugby Championship, were in a higher gear.
Sigur Donalds Trump myndi strax gera heiminn kvíðvænlegri og óstöðugri en hann er nú þegar.
s-186
n01076006
Sigur Donalds Trump myndi strax gera heiminn kvíðvænlegri og óstöðugri en hann er nú þegar.
A Donald Trump victory would immediately make the world more worrying and unsettled than it already is.
Frú Clinton hefur orð á sér fyrir herskáar skoðanir, en þær munu mildast þar sem almenningur í Bandaríkjunum er orðinn þreyttur á stríði.
s-187
n01076017
Frú Clinton hefur orð á sér fyrir herskáar skoðanir, en þær munu mildast þar sem almenningur í Bandaríkjunum er orðinn þreyttur á stríði.
Mrs Clinton has a reputation for a hawkish outlook, but this will be tempered by war-weary public opinion in the US.
Hann hefur mælt með pyntingum.
s-188
n01076030
Hann hefur mælt með pyntingum.
He’s spoken in favour of torture.
Ég á líka erfitt með aðgangsorð.
s-189
n01077018
Ég á líka erfitt með aðgangsorð.
I also struggle with passwords.
Svo eru það svokölluðu sönnu sögurnar, sem eru birtar í formi myndaraða með texta undir þeim.
s-190
n01077030
Svo eru það svokölluðu sönnu sögurnar, sem eru birtar í formi myndaraða með texta undir þeim.
Then there are the so-called true stories that get posted in a series of meaningful pictures with text running underneath.
Að sjálfsögðu skil ég að það þarf að gera greinarmun á Þýskalandi nútímans og stjórn Nasista.
s-191
n01078025
Að sjálfsögðu skil ég að það þarf að gera greinarmun á Þýskalandi nútímans og stjórn Nasista.
Of course, I do understand that modern-day Germany must be separated from the Nazi regime.
Í horninu er stúlka með höfuðklút og í gallabuxum sem er svo látlaus að ég held að hún sé annar aðstoðarmaður.
s-192
n01079015
Í horninu er stúlka með höfuðklút og í gallabuxum sem er svo látlaus að ég held að hún sé annar aðstoðarmaður.
In the corner is a girl in a headscarf and jeans who looks so unassuming I think it’s another assistant.
Listamenn ná til hjarta fólks; þetta er eina skiptið sem við mætumst á sama stað og gleymum því sem aðskilur okkur.
s-193
n01079065
Listamenn ná til hjarta fólks; þetta er eina skiptið sem við mætumst á sama stað og gleymum því sem aðskilur okkur.
Artists reach people at their heart; it’s the only time we meet in one place and put our differences aside.
Á meðal óvenjulegri nafnbóta hans eru alþjóðlegur sendiherra Heilbrigðisstofnunar New York borgar og staða við Viðskiptaháskóla Harvard.
s-194
n01079069
Á meðal óvenjulegri nafnbóta hans eru alþjóðlegur sendiherra Heilbrigðisstofnunar New York borgar og staða við Viðskiptaháskóla Harvard.
His more unusual accolades include global ambassador for New York City Health and Hospitals Corporation, and a place at Harvard Business School.
Ég get bara gert það við lífið mitt.
s-195
n01080039
Ég get bara gert það við lífið mitt.
I can just do that with my life.
Ég vildi horfa á hana með þeim, en þau ákváðu loks að þau vildu frekar horfa á hana án mín.
s-196
n01080042
Ég vildi horfa á hana með þeim, en þau ákváðu loks að þau vildu frekar horfa á hana án mín.
I wanted to watch it with them, but they decided they’d rather watch it without me in the end.
Við getum ekki látið forsetaembættið falla í skaut Donalds Trump, manns sem er með svo mikla kynþátta- og kynjafordóma og svo ótrúlega óhæfur til að vera æðsti yfirmaður heraflans.
s-197
n01081022
Við getum ekki látið forsetaembættið falla í skaut Donalds Trump, manns sem er með svo mikla kynþátta- og kynjafordóma og svo ótrúlega óhæfur til að vera æðsti yfirmaður heraflans.
We can’t let the presidency go to Donald Trump, someone so racist, sexist and incredibly unqualified to be commander-in-chief.
„Fleira fólk grípur til lántöku ... Þótt þessi lán séu ef til vill viðráðanleg núna gætu skyndilegar breytingar á aðstæðum leitt til skuldavanda.“
s-198
n01082014
„Fleira fólk grípur til lántöku ... Þótt þessi lán séu ef til vill viðráðanleg núna gætu skyndilegar breytingar á aðstæðum leitt til skuldavanda.“
“More people are turning to credit … While this borrowing might be manageable now, a sudden change in circumstances could lead to debt problems.”
Rök hennar eru að hann veiti ófullnægjandi vernd fyrir störf og lífskjör bandarísks verkafólks, sem hann kunni að skaða.
s-199
n01083013
Rök hennar eru að hann veiti ófullnægjandi vernd fyrir störf og lífskjör bandarísks verkafólks, sem hann kunni að skaða.
Her reason is that it provides insufficient protection to American workers whose jobs and living standards it might harm.
Í þessu samhengi er vit í því að bölsótast út í viðskipti.
s-200
n01083035
Í þessu samhengi er vit í því að bölsótast út í viðskipti.
In this context, railing against trade makes sense.
Text view • Dependency trees • Edit as list