is-modern-train

Universal Dependencies - Icelandic - Modern

LanguageIcelandic
ProjectModern
Corpus Parttrain
AnnotationRúnarsson, Kristján; Arnardóttir, Þórunn; Hafsteinsson, Hinrik; Barkarson, Starkaður; Jónsdóttir, Hildur; Steingrímsson, Steinþór; Sigurðsson, Einar Freyr

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

indexsentence 62 - 72 < sentence 73 - 83 > sentence 84 - 94

Er hv. þingmaður sammála mér um þörf á skýrum reglum um aðgengi og sýnileika vörunnar í þeim búðum sem taka mundu við ef ríkið héldi ekki áfram einokun sinni? Virðulegi forseti. Til þess taka af allan vafa þá vil ég ekki hv. þingmenn skilji mig þannig ég ekki ánægð með tillöguna. Ég er það, ég er meðflutningsmaður. En það er gott eiga þessar samræður við hv. þm. Össur Skarphéðinsson. Ég er honum alveg sammála um það er mikilvægt efla sjálfstæði þingsins. Það er raunverulega þannig sérstaklega minni hlutinn það hlýtur alltaf vera þannig, hver svo sem þar er hefur ekki mikið um málið segja. Það er ef til vill betur hægt, þrátt fyrir allt tal um mikilvægi samráðs og sátta, þegar þingmenn hafa beinan aðgang málinu. Það er ágreiningur um leiðir og það er mikilvægt við ræðum um þær. Við gætum orðið ósátt við hvaða leiðir ríkisstjórnin vill fara til byggja upp Landspítalann. Ég segi fyrir mig ég vil það alveg á hreinu Landspítalinn verði á einhverjum tímapunkti eign þjóðarinnar, það verði ekki einkaaðilar sem reki hann í stórum stíl. Ég verð segja ég varð svolítið hrædd í þeirri umræðu sem ég átti við hæstv. fjármálaráðherra, þegar ég ræddi þessar leiðir við hann, um hann væri ef til vill ekki sama sinnis.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees