is-modern-dev

Universal Dependencies - Icelandic - Modern

LanguageIcelandic
ProjectModern
Corpus Partdev
AnnotationRúnarsson, Kristján; Arnardóttir, Þórunn; Hafsteinsson, Hinrik; Barkarson, Starkaður; Jónsdóttir, Hildur; Steingrímsson, Steinþór; Sigurðsson, Einar Freyr

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

indexsentence 62 - 72 < sentence 73 - 83 > sentence 84 - 94

Það gefur okkur tilefni til velta því fyrir okkur hvort jarðvegurinn eða aurinn bara farinn og hvort meiri aur komi og þetta byrji allt upp nýju ef við stækkum lónið. Ég get ekki metið það. Það eru jarðfræðingar, jöklafræðingar og aðrir sem þurfa gera það fyrir okkur alþingismenn. Ég tel mjög varhugavert Forseti hringir. við leyfum okkur setja okkur í þessi spor án þess hafa faglega hæfni til þess. Virðulegi forseti. Aðeins fyrst um hugmyndir okkar, mínar og okkar í Bjartri framtíð, um bjóða út þessar hlutdeildir. Ég held því þurfi vera skipt niður. Við viljum ekki hafa þetta 100<percent> á algjörlega opnum markaði, ekki enn sem komið er, og þá tala ég fyrir sjálfa mig. sjálfsögðu er mikilvægt skipta því eitthvað upp. Það eru byggðasjónarmið þarna inni, það eru mismunandi útgerðaraðilar, mismunandi útgerðarform sem þarf hugsa út í. Hvað varðar leigukvóta eða þá leið sem hv. þingmaður nefndi hef ég ekki skoðað hana nógu vel en hún er sett fram, held ég, til þess skipta hlutanum upp á einhvern ákveðinn hátt. Hvað varðar 10 kr. Forseti hringir. þá kemst ég ekki í fara yfir það.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees