is-modern-dev

Universal Dependencies - Icelandic - Modern

LanguageIcelandic
ProjectModern
Corpus Partdev
AnnotationRúnarsson, Kristján; Arnardóttir, Þórunn; Hafsteinsson, Hinrik; Barkarson, Starkaður; Jónsdóttir, Hildur; Steingrímsson, Steinþór; Sigurðsson, Einar Freyr

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

indexsentence 84 - 94 < sentence 95 - 105 > sentence 106 - 116

Mig langar til þess minna hv. þm. Pál Jóhann Pálsson á þegar hann segir hér aðeins deilt um útfærslu og hversu mikið útgerðin þoli það er í raun og veru enginn sérstakur ágreiningur um það í þjóðfélaginu. Ágreiningurinn í þjóðfélaginu er út af þeim 6,4 milljörðum sem vantar inn í næsta ár við kringumstæður þar sem þarf skera niður vegna þess við fáum ríkisreksturinn láni á hverju einasta ári. Núna þurfum við meira láni í nafni sanngirni. Við búum við þær kringumstæðum núna engin skattlagning er í reynd sanngjörn. Hvað með virðisaukaskatt á mat, er sanngjarnt vera með skatt á mat sem við notum til þess lifa, til þess halda áfram anda? Það er ekki sanngjarnt. Það er ekki endilega sanngjarnt taka 36 46<percent/> af tekjum fólks, en við búum við þann ríkisrekstur þurfa peninga. Þá peninga sem við fáum ekki fáum við sjálfkrafa láni. Við erum sanngirni fyrir útgerðarmenn láni. Það er það sem fólk er ósátt við. Ef ríkisstjórnin hefði komið með tillögur þar sem ekki hefði verið þetta tekjutap fyrir ríkið, hvort sem við köllum það lækkun eða frestun eða afbókun á hækkun eða hvað sem við köllum það, ef eitthvað hefði komið til móts við það, jafnvel þótt það hefði verið tímabundið, hefðu viðbrögðin í samfélaginu ekki verið þau sömu.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees