Dependency Tree

Universal Dependencies - Icelandic - IcePaHC

LanguageIcelandic
ProjectIcePaHC
Corpus Partdev
AnnotationArnardóttir, Þórunn; Hafsteinsson, Hinrik; Sigurðsson, Einar Freyr; Jónsdóttir, Hildur; Bjarnadóttir, Kristín; Ingason, Anton Karl; Rúnarsson, Kristján; Steingrímsson, Steinþór; Wallenberg, Joel C.; Rögnvaldsson, Eiríkur

Select a sentence

Showing 5 - 104 of 4865 • previousnext

s-5 En margt dvaldist eftir með Aðalsteini konungi.
s-6 hafði Egill þá eitt lang skip mikið. og á hundrað mann eða vel svo.
s-7 En er hann var búinn ferðar sinnar og byr gaf þá hélt hann til hafs.
s-8 Skildust þeir Aðalsteinn konungur með vináttu mikilli.
s-9 Bað hann Egil koma skjótt aftur.
s-10 Egill sagði svo skyldi vera hann skyldi aftur koma þegar er eigi bannaði skyld nauðsyn.
s-11 Síðan fór Egill ferðar sinnar og hélt til Noregs.
s-12 En er hann kom við land. þá fór hann þegar sem skyndilegast í Fjörðu.
s-13 Hann spurði þau tíðindi andaður var Þórir hersir Hróaldsson.
s-14 En Arinbjörn hafði tekið við arfi og hafði hann gerst lendur maður konungs.
s-15 Egill fór á fund Arinbjarnar.
s-16 og fékk þar góðar viðtökur.
s-17 Bauð Arinbjörn honum með sér vera.
s-18 En Egill þekktist það.
s-19 lét hann setja upp skip sitt.
s-20 og vistaði lið sitt.
s-21 En hann fór til Arinbjarnar með tólfta mann.
s-22 og var með honum eftir um veturinn.
s-23 Bergönundur son Þorgeirs þyrni fótar hafði þá fengið Gunnhildar dóttur Bjarnar hölds.
s-24 Var hún komin til bús með honum á Aski.
s-25 En Ásgerður Bjarnar dóttir er átt hafði Þórólf Skalla Gríms son var þá með Arinbirni frænda sínum.
s-26 Þau Þórólfur áttu dóttur unga er Þórdís hét.
s-27 var mærin þar með móður sinni.
s-28 Egill sagði Ásgerði fall Þórólfs.
s-29 og bauð henni umsjá sína.
s-30 Ásgerður varð hrygg mjög við þá sögu.
s-31 En svaraði vel ræðum Egils.
s-32 og tók lítinn af öllu.
s-33 En er leið á haustið þá gerðist Egill ókátur. þögull og drakk oftast lítt.
s-34 En sat oft og drap höfðinu niður í feld sinn.
s-35 Eitt hvert sinn gekk Arinbjörn til hans og spurði hann hvað til bar er hann var svo ókátur.
s-36 En þótt þú sagði hann hafir fengið skaða mikinn um bróður þinn. þá er það karlmannlegt berast slíkt vel.
s-37 Skal maður eftir mann lifa.
s-38 Eða hvað kveður þú .
s-39 láttu mig heyra það.
s-40 Egill sagði hann hafði það þá kveðið fyr skemmstu..
s-41 Arinbjörn spurði hver kona væri er hann orti mansöng um.
s-42 Eða hefir þú fólgið nafn hennar í vísu þessi.
s-43 þá kvað Egill..
s-44 Hér mun vera sagði Egill svo sem oft er mælt. segjanda er allt sínum vin.
s-45 Ég mun segja þér það er þú spyrð um hverja konu ég yrkja þar er Ásgerður frændkona þín.
s-46 Og þar vildi ég hafa fullting þitt til með mér ég næði ráði því.
s-47 Arinbjörn segir honum þykir það vel fundið.
s-48 Skal ég víst sagði hann leggja þar orð til það ráð megi takast.
s-49 Síðan bar Egill upp mál það fyr Ásgerði.
s-50 En hún skaut til ráða föður síns. og þeirra Arinbjarnar frænda hennar.
s-51 Síðan ræðir Arinbjörn þetta mál við Ásgerði.
s-52 og hafði hún en sömu svör fyrir sér.
s-53 En Arinbjörn fýsti þessa máls í hverju orði.
s-54 Síðan fara þeir Arinbjörn og Egill á fund Bjarnar og hefur Egill þar upp bónorð.
s-55 bað Ásgerðar dóttur Bjarnar.
s-56 og Björn tók því máli vel.
s-57 Sagði Arinbjörn myndi þar miklu af ráða með honum.
s-58 En Arinbjörn hvatti þessa mjög.
s-59 lauk því máli svo Egill fastnaði sér Ásgerði og skyldi brullaup það vera með Arinbirni.
s-60 En er þeirri stefnu kom. þá var þar veisla allrisuleg er Egill kvongaðist.
s-61 Var hann þá allkátur það er eftir var vetrarins.
s-62 Frá.
s-63 Egill bjó þá um vorið kaup skip og bjóst til Íslands ferðar.
s-64 Réð Arinbjörn honum það staðfestast ekki í Noregi meðan ríki Gunnhildar var svo mikið. Því henni er sagði Arinbjörn allþungt til þín og hefir þetta mikið spillt er þér Eyvindur skreyja fundust fyr í Jótlandi.
s-65 En er Egill var búinn og byr gaf. þá siglir hann í haf.
s-66 og greiddist vel hans ferð.
s-67 kemur um haustið til Íslands.
s-68 og hélt til Borgar fjarðar.
s-69 hann hafði þá verið utan tólf vetur.
s-70 gerðist Skalla Grímur þá maður gamall.
s-71 Varð hann þá feginn er Egill kom heim.
s-72 Fór Egill til vistar til Borgar. og með honum Þorfinnur inn strangi. og þeir saman menn mjög margir.
s-73 Voru þeir með Skalla Grími allir um veturinn.
s-74 Egill hafði ógrynni lausa fjár.
s-75 En ekki er þess getið Egill skipti silfri því er Aðalsteinn konungur hafði fengið í hendur honum hvorki við Skalla Grím aðra menn.
s-76 Þann vetur fékk Þorfinnur inn strangi Sæunnar dóttur Skalla Gríms.
s-77 En eftir um vorið fékk Skalla Grímur þeim stað Langár fossi. og land inn frá Leirulæk. milli Lang ár og Álft ár allt til fjalls upp..
s-78 En er þinga skyldi um mál manna.
s-79 þá gengu hvorir tveggju þar til er dómurinn var settur.
s-80 og flytja þá fram hvorir sannindi sín.
s-81 Var Önundur allstór orður.
s-82 þar er dómurinn var settur var völlur sléttur. En settar niður heslis stengur í völlinn í hring. En lögð um snæri utan allt um hverfis.
s-83 Voru það kölluð vébönd.
s-84 En fyr innan í hringinum sátu dómendur tólf úr Firða fylki. og tólf úr Sygna fylki tólf úr Hörða fylki.
s-85 Þær þrennar tylftir manna skyldu þar dæma um mál manna.
s-86 Arinbjörn réð því hverjir dómendur voru úr Firða fylki. En Þórður af Aurlandi. hverjir úr Sognu voru.
s-87 Voru þeir allir eins liðs.
s-88 Arinbjörn hafði haft fjölmenni mikið til þingsins.
s-89 hann hafði snekkju alskipaða.
s-90 En hafði margt smáskipa. skútur og róðrar ferjur. er búendur stýrðu.
s-91 Eiríkur konungur hafði þar mikið lið. langskip sex eða sjö.
s-92 Þar var og fjölmenni mikið af búöndum.
s-93 Egill hóf þar mál sitt. hann krafði dómendur dæma sér lög af máli þeirra Önundar.
s-94 Innti hann þá upp hver sannindi hann hafði í til kall fjár þess er átt hafði Björn Brynjólfs son.
s-95 Sagði hann Ásgerður dóttir Bjarnar. en eiginkona Egils, var til komin arfsins. og hún væri óðalborin. og lendborin í allar kynkvíslir. En tiginborin fram í ættir.
s-96 krafði hann þess dómendur dæma Ásgerði til handa hálfan arf Bjarnar lönd og lausa aura.
s-97 En er hann hætti ræðu sinni. þá tók Berg Önundur til máls.
s-98 Gunnhildur kona mín sagði hann er dóttir Bjarnar og Ólafar þeirrar konu er Björn hafði lög fengið.
s-99 er Gunnhildur réttur erfingi Bjarnar.
s-100 Tók ég fyr þá sök upp það allt er Björn hafði eftir átt. ég vissi ein var dóttir Bjarnar önnur, er ekki átti arf taka.
s-101 Var móðir hennar hernumin. En síðan tekin frillu taki. og ekki frænda ráði. og flutt landi af.
s-102 En þú Egill ætlar fara hér sem hvarvetna annars staðar þess er þú hefir komið með of kapp þitt og ó jafnað.
s-103 mun þér það hér ekki týja því Eiríkur konungur og Gunnhildur drottning hafa mér því heitið. ég skal rétt hafa af hverju máli þar er þeirra ríki stendur yfir.
s-104 Ég mun færa fram sönn vitni fyr konungi og dómöndum. Þóra hlað hönd móðir Ásgerðar var her tekin heiman frá Þóris bróður síns. og annað sinni af Aurlandi frá Brynjólfs.

Text viewDownload CoNNL-U