s-3
| Íslands- og bikarmeistararnir fá því ágætis veganesti inn í Íslandsmótsins. |
s-4
| Í staðinn fékk ég urmul af gjöfum frá fallegu fólki. |
s-5
| Nú er langt liðið á ágúst og ekkert hefur gerst. |
s-6
| Heiðrún Lind vildi ekki staðfesta þetta í samtali við Vísi. |
s-7
| En mjög margt áhugavert sem hefur komið í ljós. |
s-8
| Kolbrún tekur á fjölbreyttum og misalvarlegum vandamálum með skjólstæðingum sínum. |
s-9
| Samtals gistu fimmtán manns í fangageymslu í Reykjavík um helgina. |
s-10
| Hlutfall kvenna hefur aukist lítillega, úr 30% í 33%. |
s-11
| Frá og með árinu 2014 hefur markvisst verið unnið að því að minnka hámarkshraða á götum borgarinnar úr 50 km í 30 km. |
s-12
| Fidel Castro gagnrýndi Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, fyrr í dag í grein sem hann skrifaði og birtist í ríkisreknum fjölmiðli landsins. |
s-13
| Ég fór því rólega af stað en þegar ég var að taka sprett á æfingu nokkru síðar fann ég sting neðst við ökklann. |
s-14
| Angelo kvaðst fyrir dómi í dag hafa vitað af þremur pökkum í bílnum en hann sagðist ekki hafa vitað hvað væri í þeim. |
s-15
| Það eru myndirnar Mortdecai og Transcendence sem draga Depp niður, en Mortdecai skilaði fjárfestum tapi og Transcendence kom rétt út á sléttu. |
s-16
| Ástæðan er fyrst og fremst afar stórir árgangar fólks á aldrinum 65 til 79 ára þar sem hlutfallslega fleri lifa lengur en áður. |
s-17
| Um 3.500 mótmælendur voru á svæðinu, sumir grímuklæddir og köstuðu margir hverjir öllu lauslegu í átt að lögreglu sem fjölmennti vegna mótmælanna. |
s-18
| Hugmyndin að brynvörðu tæki sem gæti hrist af sér kúlnaregn og brotist gegnum víglínur andstæðinganna varð reyndar til áður en heimsstyrjöldin braust út. |
s-19
| Sveinn Hjörtur sagðist í samtali við Vísi í gær ekki ætla að kæra kosninguna, en að hann vilji fá afsökunarbeiðni frá flokknum. |
s-20
| Fallbaráttan er galopin núna og við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að halda sæti okkar í deildinni. |
s-21
| Í frétt BBC segir að í fyrstu hafi verið greint frá því að 27 hefðu farist en það hefur verið nú verið leiðrétt. |
s-22
| Sem leikkona kunni hún ákaflega vel við sig þar og ekki leið á löngu þar til Hollywood stjörnurnar hófu að leita til hennar. |
s-23
| Konur sem voru múhameðstrúar sendu mér tölvupósta og tóku eindregið undir það sem ég var að segja en óskuðu líka nær allar nafnleyndar. |
s-24
| Það er þekkt fyrirbæri að þegar flugfélag kemur með nýjan áfangastað á markaðinn verður aukning í farþegafjölda um kannski 10 til 15 prósent. |
s-25
| Guðmundur segir að þegar illa fer eigi vagnstjórinn að taka stjórn á vettvangi, en það hafi augljóslega ekki verið hægt í dag. |
s-26
| LeBron James og Savannah Brinson eiga þrjú börn saman, tvo eldri stráka og svo litla stelpu sem er augljóslega augasteinn pabba síns. |
s-27
| Niðurstaða skýrslunnar er sú að notkun jarðefnaeldneytis í samgöngum á landi í Bretlandi sé að nálgast sögulegt hámark og muni síðan dvína hratt. |
s-28
| Búist er við því að Mkhitaryan verði frá í 10 daga sem útilokar hann frá þátttöku í Manchester-slagnum um næstu helgi. |
s-29
| Út úr þeirri úttekt komu fullt af ábendingum, og ein af þeim var að láta heiti mannauðsdeildarinnar endurspegla betur áherslurnar í jafnréttismálunum. |
s-30
| Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ben Stiller ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag. |
s-31
| Eru þá skuldir vegna lífeyrisskuldbindinga ekki taldar með. |
s-32
| Hvað er besta jólagjöf sem þú hefur fengið? |
s-33
| Hann reyndist einnig hafa fíkniefni í fórum sínum. |
s-34
| Hugur okkar er hjá fjölskyldu stúlkunnar. |
s-35
| En í praxis þá er staðan þessi. |
s-36
| Árið eftir komu fyrstu tvær plötur Ingibjargar út. |
s-37
| Við þurfum að vita hverjir sækja okkur heim. |
s-38
| Þessi mynd er úr ferð Fjallaleiðsögumanna yfir Vatnajökul. |
s-39
| Uppljóstranir Snowdens eru stórflóð frekar en leki. |
s-40
| Það er það sem við gagnrýnum mjög. |
s-41
| Það er greinilegt að Guðmundur er að ná því besta fram í Aroni, sagði Stefán um leikinn í gær. |
s-42
| Þannig eru sigurvegararnir hvattir til að sleppa því að lesa upp langa lista og segja eitthvað sem mun hreyfa við áhorfendum. |
s-43
| Hiti og þurrkur í Ameríku og Evrópu gæti haldist í hendur við óþurrkasumarið sem verið hefur á sunnan- og vestanverðu Íslandi. |
s-44
| Þetta er harður dómur yfir framferði íslensku fjármálastofnanna og fjármálamannanna sem voru mestir og bestir í heimi — fyrir hrun. |
s-45
| Og það sést reyndar vel á Facebook-síðum Páls og Ásmundar Friðrikssonar, sem skipaði annað sætið á lista flokksins. |
s-46
| Ástæðan var ósætti í samningi vegna ímyndarréttar þeirra og launa vegna vinnu á vegum sambandsins í auglýsingum og fleiru þess háttar. |
s-47
| Síðan þá hefur verkefnið verið á miklu flugi því mikill hugur er í forsvarsmönnum Showtime að koma þessu á koppinn. |
s-48
| Mattis sagðist jafnframt hafa áhyggjur af framgangi Rússa á nokkrum vígstöðvum, meðal annars í sýrlensku borginni Aleppo og í Úkraínu. |
s-49
| Hann segir að á þeim sextíu árum sem hann hafi unnið að landgræðslu hafi fólk lært mikið að vinna með náttúrunni. |
s-50
| Minnst sex létu lífið í morgun og 30 særðust þegar loftárásir voru gerðar á skrifstofubyggingu forsetaembættisins í Sanaa, höfuðborg Jemen. |
s-51
| Stelpur virðast samkvæmt rannsókninni frekar upplifa álag og verki og vill Hermundur tengja það við veika sjálfsmynd sem aftur má svo tengja við notkun samfélagsmiðla. |
s-52
| Undanfarin ár hefur Abduraimov komið fram með leiðandi hljómsveitum heims, til dæmis Fílharmóníuhljómsveitinni í Los Angeles, Sinfóníuhljómsveitinni í Boston og Gewandhaushljómsveitinni í Leipzig. |
s-53
| Samkvæmt Birgittu mun Naomi Colvin, fyrrverandi leiðtogi samtakanna sem áður aðstoðaði lekamanninn Lauri Love við að komast hjá framsali, taka verkefnið að sér. |
s-54
| Í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg í hádeginu kemur fram að frumniðurstöður mælinga Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sýni að gerlamagn sé undir viðmiðunarmörkum vestan megin við stöðina við Faxaskjól. |
s-55
| Lykt sem barst frá húsinu gaf lögreglu tilefni til að skoða hvað þær væri að finna og leyndust 16 kannabisplöntur af öllum stærðum fyrir innan. |
s-56
| Wilbek hefur unnið hjá sambandinu í 20 ár, lengst af sem landsliðsþjálfari, fyrst með kvennalandsliðið og síðar með karlana um níu ára skeið. |
s-57
| Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er síðan með vind í seglinn en flokkurinn mælist með 11,0 prósenta fylgi á meðan Framsóknarflokkurinn mælist með 5,9 prósenta fylgi. |
s-58
| Nokkru fyrir miðnætti hafði tekist að leiða nóg rafmagn frá Selfossi og Þorlákshöfn inn á kerfið til að tryggja öllum straum sem þurftu yfir blánóttina. |
s-59
| 45 ára starfsafmæli Íslenska dansflokksins var fagnað með pompi og prakt á mánudaginn og voru rúmlega 100 velunnarar dansflokksins mættir til að fagna þessum áfanga. |
s-60
| Ég fæ reyndar ekki einn sveittan í bréfi — en ég fæ hráefnin sem ég get svo eldað sjálfur og leyft strákunum að smakka. |
s-61
| Ekki stendur til að birta umrætt myndband opinberlega að sögn lögreglustjórans. |
s-62
| Bjarkey sagði í Kastljósi í gær að ábyrgðin lægi hjá kaupanda. |
s-63
| Starfslaun fá 43 einstaklingar, 15 konur og 28 karlar. |
s-64
| Í Skotlandi fórust fjórtán í slysi með Super Puma árið 2009. |
s-65
| Miah veit enn ekki hvers vegna honum var vísað úr fluginu. |
s-66
| Myndband af þessum tveimur ótrúlegu körfum má sjá hér fyrir neðan. |
s-67
| Kristófer hefur verið frábær en við þurfum meiri breidd þar. |
s-68
| Ragnar segir heimahjúkrun sennilega vera þjóðhagslega hagkvæmustu lausn sem við höfum. |
s-69
| Á síðasta ári fæddust 4.034 hér á landi en 2.309 létust. |
s-70
| Ég braut öll rifbeinin í honum því ég hnoðaði svo fast. |
s-71
| Sýknað var í öllum vegamestu atriðunum, meðal annars þeim sem snéru að því hvers vegna Icesave reikningar Landsbankans voru ekki fluttir í dótturfélag. |
s-72
| Opið er fyrir rafræna skráningu í sundið til klukkan tíu í kvöld en allar nánari upplýsingar er hægt að finna á Facebook síðu félagsins. |
s-73
| Í frétt Gildis segir að einnig sé horft til þess að hlutfall lána sjóðsfélaga nálgist nú þau viðmið sem sett séu í fjárfestingarstefnu sjóðsins. |
s-74
| Í stefnu CNN er því haldið fram að með framferði sínu hafi Trump og embættismenn hans brotið gegn 1. og 5. grein stjórnarskrá landsins. |
s-75
| Gerðar voru prófanir annars vegar á fólki á aldrinum 18 til 30 ára og hins vegar á fólki á aldrinum 65 til 80 ára. |
s-76
| Fólk var aðeins að fara í burtu en þeir sem eru að fara á Bræðsluna eru að fara á tónleika í kvöld. |
s-77
| Sökum þessa hefur stjórn Haga nú ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu vegna málsins og mun á næstunni senda Samkeppniseftirlitinu nýja samrunatilkynningu, á breyttum grundvelli. |
s-78
| Til samanburðar greiddi Sýn upphaflega um 700 milljónir króna fyrir sýningarréttinn og var Vodafone síðan tilbúið til að teygja sér upp í 1200 milljónir. |
s-79
| Sýklalyfjaónæmar bakteríur eru taldar ein helsta ógn við heilbrigði í heiminum og talið er að um 700 þúsund manns deyi árlega af þeirra völdum. |
s-80
| Við sjáum að fólk jafnvel stekkur út daginn eftir, bókar seint á kvöldi og er farið daginn eftir, segir Þórunn. |
s-81
| Svo fór að Ólafur Ragnar dró framboð sitt til baka. |
s-82
| Madrid aðeisn stigi á eftir Valencia í þriðja sæti deildarinnar. |
s-83
| Samtök kvenna af erlendum uppruna hlutu í dag Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar. |
s-84
| Ísland í dag — Tjaldaði 9 m 2 gestaherbergi í stofunni |
s-85
| Ég stjórnaði þessu með hreinu, hollu og sykurlausu mataræði. |
s-86
| Hann var kominn á flugvöllinn í Ciudad Juarez snemma í morgun. |
s-87
| Sigurður Már Jónsson er f jölmiðlafulltrúi ríkisstjórnarinnar og starfar í forsætisráðuneytinu. |
s-88
| Hver hefði trúað því að knús, og faðmlög væru bólgueyðandi? |
s-89
| Við spilum rjómann af því sem Suður-Afríka býður upp á. |
s-90
| Gunnar Þorsteinsson heldur uppá heimkomuna með skallamarki eftir fyrirgjöf Magnúsar Björgvinssonar. |
s-91
| Elstu frásagnirnar eru frá sjöunda áratugnum og sú nýjasta frá því í fyrra. |
s-92
| Það er ekki verið að bæta kjör öryrkja um eina einustu krónu. |
s-93
| Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar lagði fram sömu tillögu síðasta sumar en það náði aldrei lengra. |
s-94
| Skattrannsóknarstjóri fær ekki upplýsingar um hver eigandi aflandsfélagsins Dekhill Advisors Limited sé frá svissneskum skattyfirvöldum. |
s-95
| Ég bjóst bara við skoti uppi eða niðri og valdi rétt horn. |
s-96
| Vegakerfið var hannað til þess að vera auðvelt yfirferðar, meira að segja á regntímabilinu. |
s-97
| Ekki einungis fann Ása að hún gæti gert meira heldur kviknaði sterk þörf. |
s-98
| Hins vegar fækkaði íbúum tveggja sveitarfélaga; Vesturbyggðar um tíu og Strandabyggðar um tuttugu. |
s-99
| Hernaðarumsvif á norðurslóðum aukast því miður á næstunni, að sögn Borgars Þórs Einarssonar, aðstoðarmanns utanríkisráðherra. |
s-100
| Háhyrningar, stærstir höfrunga og öflugustu rándýr í höfunum, þykja mjög skarpir. |
s-101
| Á fimmtudag og föstudag: Suðlæg átt og bjartviðri N- og A-lands, en skýjað og stöku skúrir annars staðar. |
s-102
| Þannig það er engin leið að rata neitt nema maður sé með manneskju með sér, ef maður er blindur eða sjónskertur. |