s-203
| Kroll fannst þá látinn í íbúð sinni ásamt áhöldum til fíkniefnaneyslu. |
s-204
| Samdráttur í prenti mun að óbreyttu leiða til samruna í prentgreininni. |
s-205
| Flugi milli Reykjavíkur og Ísafjarðar hefur þó verið aflýst í dag. |
s-206
| Biskup Íslands tjáði sig á liðnu ári um ýmis brýn samfélagsmál. |
s-207
| Aðgerðaáætlun um eflingu stafrænnar þjónustu var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. |
s-208
| Ég kvartaði yfir armbandinu til Clearsprings en ekkert var gert. |
s-209
| Tilkynnt var um eld í íþróttahúsi Þorlákshafnar klukkan 15:24 í dag. |
s-210
| Erdogan krefst þess hins vegar að Bandaríkin framselji Gülen hið fyrsta. |
s-211
| Þá sá hún svart á hvítu að þarna virtist maðkur í mysunni og ákvað að aflétta búsetuskyldu af staðnum, segir Páll Ágúst sem enn á óuppgerð mál við þjóðkirkjuna sem neiti að greiða honum sanngjarnar bætur. |
s-212
| Jakob hefur verið meðal lykilmanna í liði Borås í vetur og átti hann stóran þátt í því að koma í veg fyrir að liðið tapaði í síðasta leik þegar Borås náði í sigur á útivelli. |
s-213
| En núna hef ég bara hugsað, þegar öllu er á botninn hvolft þá hefur það sýnt sig að þetta fólk ber ekki snefil af virðingu fyrir mér eða mínu lífi og framtíðarvonum eftir afplánun. |
s-214
| Greint er frá málinu á vef RÚV og vísað í umræðu í Facebook-hópnum Mæðratips þar sem móðir fimm ára barns segir frá því að barnið hafi smitast af sjúkdómnum af starfsmanni á leikskólanum. |
s-215
| Gunnar Ólafur Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, sagði í samtali við mbl.is í kvöld fullvíst er að Sindri hafi haft vitorðsmann, eða menn, sem aðstoðuðu hann að komast frá Sogni og að flugstöðinni. |
s-216
| Við sjáum sömuleiðis margvísleg samlegðaráhrif við þessi kaup og að félögin geti sameinað krafta sína, mannauð og þekkingu þegar við tökumst á við stærri verkefni, segir Edvard Björkenheim, framkvæmdastjóri Capacent í Svíþjóð. |
s-217
| Panama-skjölin hafa ekki breytt stefnu okkar, heldur tel ég að þau hafi aukið staðfestu okkar í því að ganga úr skugga um að skattar séu greiddir þar sem hagnaður skapast. |
s-218
| Ég held að samtökin séu fyrst og síðast bara að setja Ísland í þetta forystuhlutverk á sínum vettvangi til þess að tryggja að önnur þjóðþing geti lært af okkar árangri, segir Hanna Birna einnig. |
s-219
| Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, furðaði sig á því að þingsalurinn væri þunnt skipað og hvernig dagskráin væri, þar væri ekki einu sinni að finna atkvæðagreiðslurnar sem frestað var í gær vegna fjarveru þingmanna. |
s-220
| Barnamenningarsjóður Íslands var stofnaður í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins en hlutverk hans er að styðja við fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna og ungmenna. |
s-221
| Þetta er ekki Jóni líkt, hann hverfur ekki og fer eitthvert án þess að láta mig vita, sagði Jana. |
s-222
| Það er mikill heiður að vera í hópi hönnuða sem unnið hafa með H&M;, segir Erdem Moralioglu. |
s-223
| Móðir var dæmd í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir endurtekið ofbeldi gegn börnum sínum þremur yfir margra ára tímabil. |
s-224
| Þegar það tekst ekki sem skyldi, sbr. fyrstu kynslóð af X3-jeppanum, þá hleypa hreintrúarmenn og -konur brúnum. |
s-225
| Mér fannst við finna hvorn annan vel í dag og vorum að ræða það eftir leik að við værum ánægðir með okkar frammistöðu. |
s-226
| Ég hef alltaf sagt að fólk eigi að skrifa til þingmanna og ráðherra til að lýsa yfir ánægju sinni eða óánægju með hlutina. |
s-227
| Að lokum hafi hann verið orðinn svo þreyttur á látunum og ókurteisinni að hann hafi gert nokkuð sem hann væri ekki stoltur af. |
s-228
| Risaeðlurnar eru þriðja sviðsverkið í þríleik um afkima íslensks samfélags og fólk á jaðrinum sem hófst með Gullregni árið 2012 og Óskasteinum 2014. |
s-229
| Þá greinir Die Welt einnig frá því að einn mannanna hafi verið með tvo hnífa sem hann hugðist nota í árásinni í dag. |
s-230
| Hann segir að það sjáist hvernig slys eru að verða og hvar á hafnarsvæðunum og er það eitthvað sem verður nú farið yfir. |
s-231
| Lögreglumaðurinn þorði ekki að kæra málið þar sem hann óttaðist að Jón Trausti og félagar hans myndu hefna sín á sér og fjölskyldu sinni, að því er fram kom í DV á sínum tíma. |
s-232
| Hvað er það sem veldur því að miðaldra kanadískur sálfræðingur nær að kveikja svo í umræðunni að hann fyllir sal Hörpunnar tvö kvöld í röð þar sem menn hlýða á fremur flókin hugtakafyrirlestur á ensku? |
s-233
| Engum þeirra hefur dottið í hug að hreyfa við stjórnarsamstarfinu þó að það sé reist á þeirri stefnu að sjálfstæði og fullveldi landsins sé meðal annars tryggt með NATO-aðild og varnarsamningi við Bandaríkin. |
s-234
| Ég er einna hrifnust af tónlist sjötta og sjöunda áratugarins en hef líka gert tilraunir með eitthvað allt annað eins og til dæmis death metal til að sjá hvort það hafi áhrif á sköpunina. |
s-235
| Myndin sá fyrir fjölmenningarveröld í framtíðarstórborg sem var myrk og drungaleg, á Jörð sem er svo illa farin eftir ónefndar náttúruhamfarir að hástéttirnar hafa allar flúið plánetuna til að halda partíinu gangandi annars staðar. |
s-236
| Arnar segir að hægst hafi aðeins á sölu á nýjum vögnum í maí, en vitlaust hafi verið að gera í sölu á aukahlutum og öðru slíku, sem og í sölu á notuðum vögnum. |
s-237
| Grímur staðfestir að lokaskýrslan hafi ekki borist og að enn sé beðið eftir niðurstöðum úr lífsýnarannsóknum frá Svíþjóð — meðal annars af munum sem lögreglan lagði hald á um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq. |
s-238
| Riyad Mahrez, leikmaður Leicester City, hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína með liðinu á yfirstandandi leiktíð, en 18 mörk Alsírmannsins eigan ríkan þátt í að liðið trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. |
s-239
| Úrsögn Breta myndi ekki aðeins aðskilja Bretland og Írska lýðveldið heldur gæti það haft alvarlegar afleiðingar fyrir Norður Írland, í versta falli gæti hún eyðilagt friðarferlið og leitt til nýs borgarastríðs á Norður Íslandi. |
s-240
| Íslendingar sem vilja sjá leikinn gegn Englendingum ættu því að hafa hraðar hendur, þar sem þeir hafa ekki forkaupsrétt á miðunum, heldur geta allir, hverrar þjóðar sem þeir eru, keypt miða. |
s-241
| Ef það er eitthvað sem ég hef lært þá er það að lífið er lítils virði nema maður leyfi sér að gera þá hluti sem mann langar mest. |
s-242
| Paige Spiranac, 23 ára kylfingur frá Bandaríkjunum, greindi til að mynda frá einelti sem hún fékk í netheimum vegna þátttöku hennar á sterku móti í fyrra. |
s-243
| Það er mikilvægt að við höldum í hefðir um allsgáða og rótgróna lagasetningu öllum stundum, en sérstaklega á þessari stundu, segir í tilkynningu frá Seymour. |
s-244
| Hún hefur stundað nám í Sorbonne-háskóla í París, London School of Economics í London og Columbia-háskóla í New York þar sem hún lærði blaðamennsku. |
s-245
| Þetta samstarf hefur gengið það vel, að fyrst var samið um að gera þetta til reynslu, en síðan var það framlengt, segir Kristján Skúli. |
s-246
| Frestur til þess að skila inn athugasemdum um breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins Skagafjarðar rennur út 25. febrúar og verður þá hægt að kynna sér hvaða athugasemdir hafa verið gerðar. |
s-247
| Hann hefur meðal annars ítrekað uppnefnt hana Pocahontas vegna þess að Warren hélt því eitt sinn fram að hún ætti ættir sínar að rekja til bandarískra frumbyggja. |
s-248
| Við höfðum samband við félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og þeir höfðu sömu sögu að segja, segir Bjarni Sigurðsson, framkvæmdastjóri fasteignasölunnar og leigumiðlunarinnar Spánarheimila. |
s-249
| Í framhaldi af breytingum á eignarhaldi Inkasso var á aðalfundi kosin ný stjórn fyrirtækisins og hverfur Haraldur Leifsson úr sæti stjórnarformanns og í stað hans kemur Emil Helgi Lárusson. |
s-250
| Það er óþarfi að vera með langan og litríkan inngang um hina yfirstandandi rappbylgju í þessum tiltekna dómi, hann hef ég nú skrifað nokkrum sinnum með viðeigandi tilbrigðum. |
s-251
| Reykjavík var skipulögð með einkabílinn að leiðarljósi áður en bifreiðaeign varð útbreidd eða almenn. |
s-252
| Varðandi málefni innflytjenda sagði hann að bregðast eigi við innflytjendamálum á svipan hátt og unglingavandamálum. |
s-253
| Lögregla hefur ekki gefið upp nafn hans, en franskir fjölmiðlar segja hann heita Dino Scala. |
s-254
| Hefur þessi ótti meðal annars smitast út á markaðina, en hlutabréfaverð hefur fallið síðustu daga. |
s-255
| Við vorum komnir á völlinn í hálfleik, þannig að við náðum seinni hálfleik. |
s-256
| Þar kemur fram að í kringum 50% þeirra sem búa í hinum vestræna heimi spili tölvuleiki. |
s-257
| Það er eitt af því sem hefur verið skorið niður og er alveg óskiljanlegt. |
s-258
| Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði um þrjúleytið í dag afskipti af manni í austurborginni vegna veikinda. |
s-259
| Hér fyrir neðan má fylgjast með gangi mála í leiknum í beinni textalýsingu blaðamanns Vísis. |
s-260
| Minnst 70 mótmælendur voru handteknir í þinghúsinu í gær þar sem tilnefning Kavanaugh var til umræðu. |
s-261
| Þessu var hampað mikið á sínum tíma sem miklu stuðlagi og er enn í einhverri spilun þrátt fyrir að öllum ætti að vera ljóst hvað textinn er ógðeðfelldur, þarna er ekkert verið að tala undir rós heldur eru í textanum mjög beinskeittar lýsingar á hræðilegu ofbeldi manns í garð eiginkonu sinnar, segir Ingunn. |
s-262
| Ég missti algjörlega af efni fréttarinnar því að þetta sjónarhorn er mitt uppáhalds í heiminum, segir Ólafur í samtali við mbl.is. |
s-263
| Eru þetta náttúrlega töluverð tíðindi í sjálfu sér og mikil hreyfing á annars óþroskuðum leigumarkaði þar sem við vitum að leigan á Íslandi er mjög há miðað við nágrannalöndin og þarna er um að ræða opinberan aðila sem selur frá sér eignir af þessu tagi til einkaaðila sem hefur auðvitað það að markmiði að hámarka arðsemi sína. |
s-264
| Ómar segir að lögreglumenn sem fylgdust með á svæðinu í dag hafi tekið eftir því að það sé ekki bara á Laugaveginum sem ökumenn virðist ekki virða þá akstursstefnu sem er í gildi er, þrátt fyrir að þar sé ekki um nýlegar breytingar að ræða, á götum eins og Grettisgötu, Klapparstíg og víðar. |
s-265
| Það hafi gert það að verkum að miðar fyrir um 300 af bestu sætum tónleikahallarinnar í Tel Aviv þar sem Eurovision fer fram í maí hafi farið til háttsettra einstaklinga innan fjölmiðla- og íþróttaheimsins, þar á meðal kynnanna tveggja, í stað almennings, þrátt fyrir skýr fyrirmæli KAN um að þau sætI ættu að fara í almenna sölu. |
s-266
| En, hvernig horfa hin misvísandi skilaboð við Gauja, þá varðandi orð og hugtök eins og fitufordómar og líkamsvirðing, sem einhver gæti talið ganga út á það að fólk eigi bara að sætta okkur við þessa yfirþyngt en svo á móti kemur að við eigum líka að klappa þegar einhverjum tekst að ná af sér einhverjum kílóum. |
s-267
| Það eru áhugasamir menn sem þekkja þessa grein mjög vel og vilja koma af stað hreindýraeldi hérna og líka garði fyrir ferðamenn og við höfum sent umhverfisráðherra erindi þess efnis að þarna verið veit heimilt til að aðilar fái ákveðinn fjölda dýra úr hreindýrakvótanum og geti farið af stað með hreindýraeldi sem tengist ferðamennsku, segir Ólafur Áki Ragnarsson sveitarstjóri á Vopnafirði. |
s-268
| Sé svo að þarna sé um afrit af trúnaðarsímtali innan bankans að ræða þá þurfum við auðvitað að ræða það hvernig í ósköpunum þetta barst til fjölmiðla og hvort það sé í raun og veru mögulegt að fyrrverandi bankastjóri Seðlabankans hafi tekið þetta gagn ófrjálsri hendi úr bankanum, og jafnvel fleiri — það hafa fleiri símtöl verið hljóðrituð án vitundar viðmælanda úr Seðlabankanum, allavega á þessum tíma, segir Björn Valur. |
s-269
| Samkvæmt Gottman-hjónunum sem starfrækja Gottman-stofnunina (sem talin er ein sú virtasta þegar kemur að samböndum og rannsóknum á þeim) eru það nokkur atriði sem virðast skera úr um möguleikana á því að seinni sambönd geti orðið góð og jafnvel betri en þau fyrri, og ætla ég að skrifa aðeins um nokkur þeirra hér, segir Linda Baldvinsdóttir, samskiptaráðgjafi og markþjálfi hjá Manngildi, í sínum nýjasta pistli: |
s-270
| Ef að greininni er tryggð sú lagaumgjörð sem þarf að vera og er núna á leiðinni í nýju frumvarpi um fiskeldi, ef að við förum eftir ströngustu reglum í þeim efnum, horfum til Norðmanna — hvað hefur gengið vel hjá þeim og hvað má læra af þeirra fiskeldi í gegnum árin — þá óttast ég ekki að við getum haft hér öflugt fiskeldi á þeim svæðum þar sem er minnst áhætta á að það verði einhver genablöndun við villta laxinn sem við viljum auðvitað alls ekki að gerist. |
s-271
| Einnig hafa þeir ítrekað reynt að fá leigða íbúð, án árangurs. |
s-272
| Þetta er eitthvað sem maður er vanur að sjá í sjónvarpinu. |
s-273
| Eitt skilyrði fyrir borguninni er að upphæðin verði ekki gefin upp í fjölmiðlum. |
s-274
| Með þátttöku stráka og karlmanna er talið að kynjajafnrétti verði náð helmingi hraðar. |
s-275
| Að sögn vakthafandi sérfræðings hjá Veðurstofu Íslands er erfitt að staðsetja skjálftana nákvæmlega. |
s-276
| Að auki væri óljóst hvort hann væri ákærður fyrir sín ummæli eða viðmælenda sinna. |
s-277
| Okkur hefur fundist upp á síðkastið að gæði gagna sem hingað berast eru að minnka. |
s-278
| Við þurfum kannski að skoða að vera með léttari línu með Aroni. |
s-279
| Þetta árið kvaka þau af sömu einlægni: Hatrið mun sigra! |
s-280
| Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi. |
s-281
| Manchester United hefur hins vegar gengið mun verr en Manchester United að koma í veg fyrir mörk andstæðinga sinna. |
s-282
| Við getum bara gert við allt sem er á hjólum, — og rúmlega það, segir Gunnar. |
s-283
| Gengi liðsins hefur verið brösugt undanfarið en þeir hafa unnið 5 og tapað 5 af síðustu 10 leikjum sínum. |
s-284
| Þá tók Ingvar J. Rögnvaldsson vararíkissaksóknara við embættinu og mun gegna því þar til Snorri tekur við í haust. |
s-285
| Neyslurými sem þessi hafa verið starfrækt víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og Kanada og hafa þau gefist vel. |
s-286
| Þetta snýst auðvitað um að vera klókur og átta sig á því fyrirfram hvaða mál geta orðið prófmál. |
s-287
| Ég tek þó fram að aðili sem ráðinn yrði af meirihluta Fjárlaganefndar væri ekki óháður í mínum huga. |
s-288
| Ég velti fyrir mér möguleikanum á því að taka eigið líf, sagði Phelps á ráðstefnu í Chicago. |
s-289
| Getur einhver stjórnmálamaður upplýst mig hvaða fjandans steypa er hér í gangi ár eftir ár og áratugi eftir áratugi? |
s-290
| Eftir að ég varð formaður fjárlaganefndar og fór að skoða kerfið sá ég hvernig þessar stofnanir eru byggðar upp. |
s-291
| Hópur kvenna er nú staðráðinn í að sýna að Finnland sé umburðarlynt og öruggt. |
s-292
| Flest þeirra féllu Andra Rúnari í skaut en var þetta var ekki hans dagur. |
s-293
| Á sama tíma hóf hann að semja kvikmyndatónlist en helgaði sig því þó aldrei. |
s-294
| Líkamsleifar átta fundust í og nærri bænum Paradís í Norður-Kaliforníu í gær. |
s-295
| Það sé vegna galla og skorts á viðhaldi Regins á húsnæði Vodafone í Skútuvogi. |
s-296
| Fjárfestingaumhverfið hér sé þó mun tryggara og með öðrum hætti en fyrir áratug síðan. |
s-297
| Hún er hætt að sjást opinberlega með gleraugu og komin með allt öðruvísi fatastíl. |
s-298
| Flugeldur hafði þar lent í þakskeggi og kviknaði eldur í því út frá honum. |
s-299
| Í einu máli voru sakborningar sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur og málinu ekki áfrýjað til Hæstaréttar. |
s-300
| Sigmundur gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að nýta sér ekki forkaupsrétt að bankanum þegar vogunarsjóðir keyptu hann. |
s-301
| Þeir sem nota slíkar krúsir daglega ættu að lesa aðeins áfram því stóra spurningin er hversu oft við eigum að þrífa þær, því við viljum nota þær aftur og aftur. |
s-302
| Hann á að skoða, kanna, spyrja, sýna sig, vera til staðar, láta í sér heyra, spjalla við fólk og spyrna við fæti þegar þurfa þykir. |