is-modern-train

Universal Dependencies - Icelandic - Modern

LanguageIcelandic
ProjectModern
Corpus Parttrain

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

indexsentence 7 - 17 < sentence 18 - 28 > sentence 29 - 39

Og úr því hún nefndi skuldaleiðréttingarnar og önnur mál sem eiga fara í gegnum þingið þá er í því tiltekna máli engin launung á, og ég hef sagt það áður í þessum ræðustól, ég er ekki hrifin af þeim áformum ríkisstjórnarinnar demba inn í framtíðina 80 milljörðum. Ég mun ekki styðja það. Ég sakna svo sem ekki þeirra tillagna en auðvitað er það óþolandi fyrir það fólk sem það gerir, fólk fái ekki svör því óvissan er miklu verri, það er miklu verra ástand en bara skellinn, þá getur maður haldið áfram, en hitt er miklu verri staða. Herra forseti. Eins og ég rakti í ræðu minni biðlaði ég í raun til margra góðra þingmanna sem eru í stjórnarmeirihluta, sem ég þekki af góðu og hef átt gott samstarf við í nefndum þingsins. Það er skynsamt fólk í öllum flokkum og ég vona það búi við það frelsi í flokkum sínum taka sjálfstæðar ákvarðanir og það geti hreinlega fylgt sannfæringu sinni. Ég vona því þannig farið í öllum flokkum og það ekki einhver lúxus sem við búum við í Bjartri framtíð. Herra forseti. Ég þakka spurninga. Það er vissulega eilítið súrrealískt fara vinna á þingi. En við í Bjartri framtíð höfum haft háleitt markmið og mörgum hefur kannski fundist það barnalegt markmið, það svo far out reyna bæta stjórnmálin. En við trúum því ef við gerum það komist hlutirnir í gang, komist áfram. Við sjáum auðvitað þetta er ekkert eðlilegt umhverfi og svona virkar þetta ekki í fyrirtækjum landsins.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees