is-pud-test-n02027

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest

Javascript seems to be turned off, or there was a communication error. Turn on Javascript for more display options.

Samkvæmt Parker er mikill fjöldi rússneskra leyniþjónustumanna virkur í Bretlandi. Rússar tilkynntu samningum yrði rift í byrjun október. Lögin útlista fjölda skilyrða sem gæti þurft uppfylla svo samningurinn tæki gildi á : Bandaríkin þyrftu draga allt herlið sitt til baka frá löndum sem gengu til liðs við NATO eftir árið 2000, afturkalla allar viðskiptaþvinganir gegn Rússum og endurgreiða kostnaðinn sem hlotist hefur af viðskiptaþvingununum.

Download XMLDownload textSentence viewDependency trees