Dependency Tree

Universal Dependencies - Icelandic - Modern

LanguageIcelandic
ProjectModern
Corpus Parttrain

Select a sentence

Showing 1 - 100 of 2703 • previousnext

s-1 Virðulegi forseti. Ég þakka hv. þingmanni fyrir ræðuna, hún var fróðleg fyrir nýjan þingmann eins og mig.
s-2 Ég kem hér upp í raun til þess hv. þingmann til fræða mig aðeins betur.
s-3 Hv. þingmaður ræddi niðurskurðinn til Vinnumálastofnunar og mér finnst það líka athyglisvert starfsendurhæfingarsjóður dettur alveg út úr tryggingagjaldinu.
s-4 Hvað þykir þingmanninum um þá gjörð ríkisstjórnarinnar?
s-5 Við sjáum þetta náttúrlega líka með Fæðingarorlofssjóð, þar er tryggingagjaldið, það sem fer í sjóðinn, lækkað um næstum því helming.
s-6 Mig langar spyrja svolítið um reynslu þingmannsins í þessum efnum, því ég er læra það hér á þingi og í nefndarstörfum þetta er bara gert án nokkurs samráðs við þá er eiga í hlut, atvinnulífið og auðvitað launþegana sem borga þetta tryggingagjald líka eða hluta af því eða vinna upp í það.
s-7 Ég vil spyrja hvort það venja og þyki eðlilegt ríkið geti einhliða og án samráðs stillt af hlutfall tryggingagjaldsins og þannig lækkað þessa sjóði án þess spyrja kóng prest.
s-8 Svo fer ég kannski aðeins betur inn á þetta með Vinnumálastofnun og starfsendurhæfinguna í seinna andsvari.
s-9 Virðulegi forseti. Ég vil koma hér upp og lýsa einskærri gleði yfir því hvernig forseti tekur í þetta mál.
s-10 Það er greinilegt hann hefur skoðað þetta, þessi þingsályktunartillaga kemur ekki á óvart.
s-11 Fólk hugsar á sömu nótum og það er mjög gott.
s-12 Mig langar svo árétta það sem kemur fram í tillögunni kynslóð sem meðal annars ég tilheyri það eru kannski ekki allir af eldri kynslóðinni sem skilja það, þótt það svolítið óþægilegt viðurkenna það hér í ræðustól, hvað Facebook spilar stóran þátt í lífi minnar kynslóðar, þetta er fyrsti staðurinn sem maður dettur inn á á netinu og maður nær sér í upplýsingar þaðan.
s-13 Þetta er þægileg leið til gera það.
s-14 Nethegðun hefur breyst á þann veg menn nenna ekki smella mörgum sinnum með músinni þannig eftir því sem þægilegra er nálgast upplýsingar, því líklegra er maður nái í þær.
s-15 Ef maður þarf stíga mörg skref, eins og á hinni ágætu heimasíðu Alþingis, eru meiri líkur á maður hætti og fari gera eitthvað annað.
s-16 Þetta er mikilvæg leið til komast í tengsl við fólkið og ég er ánægð með þessar undirtektir.
s-17 Herra forseti. Ég tek undir með hv. þm. Katrínu Júlíusdóttur.
s-18 Og úr því hún nefndi skuldaleiðréttingarnar og önnur mál sem eiga fara í gegnum þingið þá er í því tiltekna máli engin launung á, og ég hef sagt það áður í þessum ræðustól, ég er ekki hrifin af þeim áformum ríkisstjórnarinnar demba inn í framtíðina 80 milljörðum.
s-19 Ég mun ekki styðja það.
s-20 Ég sakna svo sem ekki þeirra tillagna en auðvitað er það óþolandi fyrir það fólk sem það gerir, fólk fái ekki svör því óvissan er miklu verri, það er miklu verra ástand en bara skellinn, þá getur maður haldið áfram, en hitt er miklu verri staða.
s-21 Herra forseti. Eins og ég rakti í ræðu minni biðlaði ég í raun til margra góðra þingmanna sem eru í stjórnarmeirihluta, sem ég þekki af góðu og hef átt gott samstarf við í nefndum þingsins.
s-22 Það er skynsamt fólk í öllum flokkum og ég vona það búi við það frelsi í flokkum sínum taka sjálfstæðar ákvarðanir og það geti hreinlega fylgt sannfæringu sinni.
s-23 Ég vona því þannig farið í öllum flokkum og það ekki einhver lúxus sem við búum við í Bjartri framtíð.
s-24 Herra forseti. Ég þakka spurninga.
s-25 Það er vissulega eilítið súrrealískt fara vinna á þingi.
s-26 En við í Bjartri framtíð höfum haft háleitt markmið og mörgum hefur kannski fundist það barnalegt markmið, það svo far out reyna bæta stjórnmálin.
s-27 En við trúum því ef við gerum það komist hlutirnir í gang, komist áfram.
s-28 Við sjáum auðvitað þetta er ekkert eðlilegt umhverfi og svona virkar þetta ekki í fyrirtækjum landsins.
s-29 Ef hver höndin er upp á móti annarri og fólk hlustar ekki hvert á annað kemst enginn lönd strönd.
s-30 Það er vissulega háleitt markmið reyna breyta þessu en þetta er grundvallaratriði, ég tel, í farsæld íslenskrar þjóðar.
s-31 Hér stoppar allt of margt og við erum ekkert ofboðslega klár enn sem komið er tala saman.
s-32 Ég hafði miklar væntingar til þess fjalla um þessa skýrslu og gera það eftir settum leikreglum hér á Alþingi.
s-33 Ég vil trúa því áður en annað kemur í ljós hér fólk vinna af heilindum og meini það sem það segir, það vilji hlusta á alls konar sjónarmið og það hafi eitthvað segja.
s-34 En ég hef orðið fyrir vonbrigðum með það.
s-35 Hæstv. forseti. Ég þakka svörin, bæði frá virðulegum forseta og sömuleiðis þingmanninum, þó svo ég haldi áfram og lýsi vonbrigðum mínum yfir því fólk ekki á staðnum til taka þátt í því starfi sem á fara fram hér.
s-36 Ég beini því til forseta finna lausn á því.
s-37 Hv. þingmaður talaði svolítið um stóru millifærsluna svokölluðu eða skuldaniðurfellinguna eins og við könnumst við hana.
s-38 Ég tók eftir því þingmaðurinn nefndi við værum ekki með neina greiningu á því hver fengi hvað og hver borgaði á endanum.
s-39 Um það er ég henni hjartanlega sammála.
s-40 Í því sambandi vil ég spyrja hana nánar út í það hvernig við veltum vanda samtímans á undan okkur og hver muni á endanum borga.
s-41 Frú forseti. Ég vil þakka hv. þm. Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur fyrir ræðuna.
s-42 Hún var sannarlega inspírerandi og þingmaðurinn fór ágætlega eða mjög vel yfir af hverju hún tekur þá afstöðu sem hún hefur tekið gagnvart Evrópusambandinu.
s-43 Við erum sammála um við viljum sjá samning og skoða hvernig hann lítur út og við vitum það er ekkert ljóst með aðild fyrr en við sjáum hvað í honum stendur.
s-44 er það svo ferlið er í uppnámi og ég vil spyrja þingmanninn hvort hún álíti hlé á viðræðum skárri kostur en rjúfa þær alveg.
s-45 Forseti SilG: Forseti vill biðja hv. þingmann nota fyrst og fremst íslenskt mál.
s-46 Herra forseti. Ég þakka hv. þingmanni fyrir falleg orð varðandi frumvarpið sem við leggjum fram um hefndarklám.
s-47 Það er í raun birtingarmynd þess við lifum í nýjum veruleika.
s-48 Við lifum allmikið í netheimum, á hverjum degi, og þar gerast ýmsir hlutir, bæði góðir og vondir.
s-49 Við verðum vakna og vera í takt við það, láta lögin vera í takt við þann veruleika sem við búum við.
s-50 Hv. þingmaður talaði um vitundarvakninguna og þá miklu samvinnu sem stjórnvöld fóru í á síðasta kjörtímabili.
s-51 Stjórnvöld á þeim tíma eiga mikið hrós skilið fyrir hafa farið fram með vitundarvakningu varðandi kynferðisbrot, einkum brot er snúa börnum.
s-52 Þau gerðu það í miklu samstarfi við ýmis félagasamtök og hagsmunaaðila.
s-53 Það er auðvitað þyngra en tárum taki sjá þá vinnu verða engu þrátt fyrir fyrirheit þingmanna úr öllum flokkum í kjölfar druslugöngunnar í sumar.
s-54 Þá vildi enginn skera neitt niður.
s-55 Þá vildu allir bæta í, þá vildu allir halda áfram sama flotta starfinu og gera betur.
s-56 En það er aldeilis ekki sjá í þessu fjárlagafrumvarpi og það er skömm því.
s-57 Virðulegi forseti. Við gætum kannski aflað meiri tekna.
s-58 Ég veit ekki hvort þess þarf, ég held það þurfi bara forgangsraða öðruvísi.
s-59 Mér verður tíðrætt um þessa 80 milljarða sem fara í skuldaniðurfellingu.
s-60 Ég hefði gjarnan viljað sjá þá fara í innviði og í lækkun skulda.
s-61 Ég hefði gjarnan viljað sjá vaxtakostnaðinn lækka hjá ríkinu.
s-62 Ég held það séu ýmsar aðrar leiðir til setja hlutina fram svo þeir séu réttlátari og betur til þess fallnir þjónusta alla og mismuna ekki fólki eftir því hvort það á peninga eða ekki.
s-63 Það er vegur sem við virðumst vera farin rata, sem er mjög óhugnanlegt, við séum komin á þann stað.
s-64 Ég er svo kvöldsvæf, ég held ég orðin þreytt, ég man ekki hver seinni hluti spurningar hv. þingmanns var.
s-65 Hún getur þá kannski skerpt á því í næsta andsvari.
s-66 Herra forseti. Ég þakka hv. ræðumanni fyrir ræðuna.
s-67 Ég verð viðurkenna ég er ein af þeim sem hafa tekið barnið sitt með í áfengisbúð eins og hún.
s-68 Ég vissi það ekki fyrr en núna, þegar ég stóð hér til hliðar í þessari umræðu, það væri einhver sérstök skömm því.
s-69 Ég vil skila henni til baka.
s-70 Það eru ekki allir sem eiga í erfiðleikum með áfengi, raunar fæstir.
s-71 Við verðum hafa það í huga í allri þessari umræðu og gæta ákveðins meðalhófs þegar við erum ræða þessi mál.
s-72 Ég vil spyrja hv. þingmann hvað hún sjái fyrir sér varðandi aðbúnað vínsölu í breyttu rekstrarformi.
s-73 Er hv. þingmaður sammála mér um þörf á skýrum reglum um aðgengi og sýnileika vörunnar í þeim búðum sem taka mundu við ef ríkið héldi ekki áfram einokun sinni?
s-74 Virðulegi forseti. Til þess taka af allan vafa þá vil ég ekki hv. þingmenn skilji mig þannig ég ekki ánægð með tillöguna.
s-75 Ég er það, ég er meðflutningsmaður.
s-76 En það er gott eiga þessar samræður við hv. þm. Össur Skarphéðinsson.
s-77 Ég er honum alveg sammála um það er mikilvægt efla sjálfstæði þingsins.
s-78 Það er raunverulega þannig sérstaklega minni hlutinn það hlýtur alltaf vera þannig, hver svo sem þar er hefur ekki mikið um málið segja.
s-79 Það er ef til vill betur hægt, þrátt fyrir allt tal um mikilvægi samráðs og sátta, þegar þingmenn hafa beinan aðgang málinu.
s-80 Það er ágreiningur um leiðir og það er mikilvægt við ræðum um þær.
s-81 Við gætum orðið ósátt við hvaða leiðir ríkisstjórnin vill fara til byggja upp Landspítalann.
s-82 Ég segi fyrir mig ég vil það alveg á hreinu Landspítalinn verði á einhverjum tímapunkti eign þjóðarinnar, það verði ekki einkaaðilar sem reki hann í stórum stíl.
s-83 Ég verð segja ég varð svolítið hrædd í þeirri umræðu sem ég átti við hæstv. fjármálaráðherra, þegar ég ræddi þessar leiðir við hann, um hann væri ef til vill ekki sama sinnis.
s-84 Þá hugsaði ég: Jæja, það er kannski betra ég veit ekki hvort ég á segja þetta láta kyrrt liggja.
s-85 Það er vissulega mikilvægast í þessu stóra máli fólk Forseti hringir. komist samkomulagi og þetta gert í sátt.
s-86 Frú forseti. Ég verð vera ósammála hv. þm. Össuri Skarphéðinssyni um nefndin hafi ekki afstöðu, hún hefur það einmitt og skýrir hana ágætlega.
s-87 Afstaðan er okkur vantar meiri upplýsingar.
s-88 Afstaðan hefði alveg getað orðið hjá einhverjum hætta bara algerlega en það er öll atvinnuveganefnd sem skrifar undir þetta álit og vill hæstv. ráðherra vinni áfram með málið.
s-89 Það er góð afstaða finnst mér og það er vel af sér vikið.
s-90 Ég er mjög ánægð með vinnu nefndarinnar í þessu máli og við skrifum öll undir og færum ráðherra skýr skilaboð til vinna áfram með málið þannig við getum stuðst við betri upplýsingar svo ríkja megi sátt um þá niðurstöðu sem verður í framhaldinu.
s-91 Herra forseti. Ég þakka svarið.
s-92 Við erum þá alveg sammála, hv. þingmaður og ég.
s-93 Við eigum það líka sammerkt vera meðflutningsmenn á þessu máli.
s-94 Ég verð segja í mínum huga er það mjög skýrt þetta fært í annað form verða vera mjög skýrar reglur um hvernig aðgengi er háttað, hvernig útstillingu í búðum er háttað.
s-95 Það er nokkuð sem þarf ræða og finna út úr.
s-96 Mergur málsins er mér finnst fjarstæðukennt það þurfi endilega vera ríkið sem selji þessa vöru frekar en einhverja aðra.
s-97 Ég vil treysta öðrum til þess og ég tel þegar aðgengið mjög gott hjá ÁTVR.
s-98 Ég er ekki viss um það breytist mikið eða salan aukist mikið við þessa breytingu.
s-99 Herra forseti. Ég þakka fyrirspurnina.
s-100 Nei, ég verð játa ég ekki hvað það hafi átt vera, nema ef verið gæti skýrslan hafi einfaldlega verið of jákvæð og sýnt Evrópusambandið í of jákvæðu ljósi fyrir stjórnarþingmenn, er ég spekúlera, ef þeir hafa ekki séð sér fært verja það halda ekki áfram, þetta væri of góður díll, ég veit það ekki, ég hreinlega veit það ekki.

Text viewDownload CoNNL-U