Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Disibodenberg-klaustrið var yfirgefið og lagðist í rústir í kjölfar siðaskiptanna.
s-1
w02015084
Disibodenberg-klaustrið var yfirgefið og lagðist í rústir í kjölfar siðaskiptanna.
The Disibodenberg cloister was disbanded and fell into ruin as a result of the Reformation.
Í dag má sjá víðfeðmar rústir þar.
s-2
w02015085
Í dag má sjá víðfeðmar rústir þar.
Today, expansive ruins can be viewed there.
Sænskt herlið lagði Rupertsberg-klaustrið í rúst í þrjátíu ára stríðinu árið 1632.
s-3
w02015086
Sænskt herlið lagði Rupertsberg-klaustrið í rúst í þrjátíu ára stríðinu árið 1632.
The Rupertsberg cloister was destroyed during the Thirty Years' War in 1632 by Swedish troops.
Uppflosnuðu nunnurnar voru fluttar í Eibingen-klaustrið.
s-4
w02015087
Uppflosnuðu nunnurnar voru fluttar í Eibingen-klaustrið.
The displaced nuns were moved to the Eibingen cloister.
Síðar var byggt yfir rústirnar.
s-5
w02015088
Síðar var byggt yfir rústirnar.
The ruins were later built over.
Edit as list • Text view • Dependency trees