Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Pebe flutti fjölskylduna til Nashville í Tennessee árið 1991 eftir að hafa tryggt sér nýjan útgáfusamning fyrir lagasmíðar sínar.
s-1
w01147010
Pebe flutti fjölskylduna til Nashville í Tennessee árið 1991 eftir að hafa tryggt sér nýjan útgáfusamning fyrir lagasmíðar sínar.
Pebe moved the family to Nashville, Tennessee, in 1991 after securing a new publishing deal for her songwriting.
Kesha og Pebe sömdu lagið „Stephen“ saman þegar Kesha var 16 ára. Kesha hafði svo upp á David Gamson, upptökustjóra sem hún dáðist að, úr Scritti Politti, sem samþykkti að stjórna upptökum á laginu.
s-2
w01147018
Kesha og Pebe sömdu lagið „Stephen“ saman þegar Kesha var 16 ára. Kesha hafði svo upp á David Gamson, upptökustjóra sem hún dáðist að, úr Scritti Politti, sem samþykkti að stjórna upptökum á laginu.
Kesha and Pebe co-wrote the song 'Stephen' together when Kesha was 16, Kesha then tracked down David Gamson, a producer that she admired, from Scritti Politti who agreed to produce the song.
Í ágúst 2015 hafði Kesha veitt litlar upplýsingar um væntanlegu þriðju hljóðversplötuna sína.
s-3
w01147122
Í ágúst 2015 hafði Kesha veitt litlar upplýsingar um væntanlegu þriðju hljóðversplötuna sína.
As of August 2015, Kesha has released little information about her upcoming third studio album.
Edit as list • Text view • Dependency trees