Sentence view

Universal Dependencies - Icelandic - PUD

LanguageIcelandic
ProjectPUD
Corpus Parttest


[1] tree
Eystri landamæri Makedóníu við Þrakíu voru tryggð við fljótið Nestus (Mesta).
s-1
w01080128
Eystri landamæri Makedóníu við Þrakíu voru nú tryggð við fljótið Nestus (Mesta).
The Macedonian eastern border with Thrace was now secured at the river Nestus (Mesta).
[2] tree
Næst herjaði Filippus á óvini sína í suðri.
s-2
w01080129
Næst herjaði Filippus á óvini sína í suðri.
Philip next marched against his southern enemies.
[3] tree
Hann sigraði óvini sína í Þessalíu og árið 352 hafði hann örugg yfirráð yfir þessu svæði.
s-3
w01080130
Hann sigraði óvini sína í Þessalíu og árið 352 hafði hann örugg yfirráð yfir þessu svæði.
In Thessaly he defeated his enemies and by 352, he was firmly in control of this region.
[4] tree
Her Makedóna fór alveg Laugaskarði, sem skiptir Grikklandi í tvo hluta, en reyndi ekki hernema það enda var það tryggilega varið með sameiginlegu herliði Aþenubúa, Spartverja og Akkverja.
s-4
w01080131
Her Makedóna fór alveg að Laugaskarði, sem skiptir Grikklandi í tvo hluta, en reyndi ekki að hernema það enda var það tryggilega varið með sameiginlegu herliði Aþenubúa, Spartverja og Akkverja.
The Macedonian army advanced as far as the pass of Thermopylae which divides Greece in two parts, but it did not attempt to take it because it was strongly guarded by a joint force of Athenians, Spartans, and Achaeans.
[5] tree
Þegar Filippus hafði tryggt landamærahéröð Makedóníu kallaði hann saman stóran makedónskan her og hélt langt inn í Þrakíu þar sem hann átti langa sigurgöngu.
s-5
w01080132
Þegar Filippus hafði tryggt landamærahéröð Makedóníu kallaði hann saman stóran makedónskan her og hélt langt inn í Þrakíu þar sem hann átti langa sigurgöngu.
Having secured the bordering regions of Macedon, Philip assembled a large Macedonian army and marched deep into Thrace for a long conquering campaign.

Edit as listText viewDependency trees