Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Sand- og rykstormar eru náttúruatburðir sem eiga sér stað á þurrkasvæðum þar sem landið er ekki þakið gróðrarlagi.
s-1
w01040100
Sand- og rykstormar eru náttúruatburðir sem eiga sér stað á þurrkasvæðum þar sem landið er ekki þakið gróðrarlagi.
Sand and dust storms are natural events that occur in arid regions where the land is not protected by a covering of vegetation.
Rykstormar hefjast yfirleitt á útjöðrum eyðimarka frekar en í eyðimörkunum sjálfum, þar sem fíngerðari efni hafa þegar fokið burt.
s-2
w01040101
Rykstormar hefjast yfirleitt á útjöðrum eyðimarka frekar en í eyðimörkunum sjálfum, þar sem fíngerðari efni hafa þegar fokið burt.
Dust storms usually start in desert margins rather than the deserts themselves where the finer materials have already been blown away.
Þegar stöðugur vindur fer að blása fara fínar agnir á berskjaldaðri jörðinni að titra.
s-3
w01040102
Þegar stöðugur vindur fer að blása fara fínar agnir á berskjaldaðri jörðinni að titra.
As a steady wind begins to blow, fine particles lying on the exposed ground begin to vibrate.
Við meiri vindhraða lyftast sumar agnir upp í loftstreymið.
s-4
w01040103
Við meiri vindhraða lyftast sumar agnir upp í loftstreymið.
At greater wind speeds, some particles are lifted into the air stream.
Þegar þær lenda rekast þær á aðrar agnir, sem kunna þá að skjótast upp í loftið og koma af stað keðjuverkun.
s-5
w01040104
Þegar þær lenda rekast þær á aðrar agnir, sem kunna þá að skjótast upp í loftið og koma af stað keðjuverkun.
When they land, they strike other particles which may be jerked into the air in their turn, starting a chain reaction.
Edit as list • Text view • Dependency trees