Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Frakkar samþættu efnahag Kamerún við efnahag Frakklands og breyttu nauðungarvinnukerfinu með því að bæta innviði með fjárfestingum og faglærðum starfsmönnum.
s-1
w01018019
Frakkar samþættu efnahag Kamerún við efnahag Frakklands og breyttu nauðungarvinnukerfinu með því að bæta innviði með fjárfestingum og faglærðum starfsmönnum.
France integrated the economy of Cameroun with that of France and improved the infrastructure with capital investments and skilled workers, modifying the system of forced labour.
1. október 1961 sameinuðust Suður-Kamerúnar, sem áður voru undir stjórn Breta, frönsku Kamerún og mynduðu Sambandslýðveldið Kamerún.
s-2
w01018029
1. október 1961 sameinuðust Suður-Kamerúnar, sem áður voru undir stjórn Breta, frönsku Kamerún og mynduðu Sambandslýðveldið Kamerún.
On 1 October 1961, the formerly British Southern Cameroons united with French Cameroun to form the Federal Republic of Cameroon.
Samkvæmt niðurstöðum atvinnumálaráðuneytisins um alvarlegustu tilfelli barnaþrælkunar vinna 56% 5 til 14 ára barna og tæp 53% 7-14 ára barna vinna með skóla.
s-3
w01018101
Samkvæmt niðurstöðum atvinnumálaráðuneytisins um alvarlegustu tilfelli barnaþrælkunar vinna 56% 5 til 14 ára barna og tæp 53% 7-14 ára barna vinna með skóla.
Department of Labor Findings on the Worst Forms of Child Labor reported that 56% of children aged 5 to 14 were working children and that almost 53% of children aged 7 to 14 combined work and school.
Edit as list • Text view • Dependency trees