Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
Samkvæmt Parker er mikill fjöldi rússneskra leyniþjónustumanna virkur í Bretlandi.
s-1
n02027007
Samkvæmt Parker er mikill fjöldi rússneskra leyniþjónustumanna virkur í Bretlandi.
According to Parker, Russian Secret Service agents are active in large numbers in Great Britain.
Rússar tilkynntu að samningum yrði rift í byrjun október.
s-2
n02027019
Rússar tilkynntu að samningum yrði rift í byrjun október.
Russia announced a suspension of the contract at the beginning of October.
Lögin útlista fjölda skilyrða sem gæti þurft að uppfylla svo samningurinn tæki gildi á ný: Bandaríkin þyrftu að draga allt herlið sitt til baka frá löndum sem gengu til liðs við NATO eftir árið 2000, afturkalla allar viðskiptaþvinganir gegn Rússum og endurgreiða kostnaðinn sem hlotist hefur af viðskiptaþvingununum.
s-3
n02027021
Lögin útlista fjölda skilyrða sem gæti þurft að uppfylla svo samningurinn tæki gildi á ný: Bandaríkin þyrftu að draga allt herlið sitt til baka frá löndum sem gengu til liðs við NATO eftir árið 2000, afturkalla allar viðskiptaþvinganir gegn Rússum og endurgreiða kostnaðinn sem hlotist hefur af viðskiptaþvingununum.
The law delineates a number of conditions whose fulfillment could bring the agreement back into effect: the USA would have to withdraw all of its troops from countries who joined NATO after 2000, rescind all of the sanctions against Russia as well as reimburse the costs that have been incurred as a result of the sanctions.
Edit as list • Text view • Dependency trees