Sentence view
Universal Dependencies - Icelandic - PUD
Language | Icelandic |
---|
Project | PUD |
---|
Corpus Part | test |
---|
„Þetta afbrigði linar bakverki, þetta slær á ógleði, þessi vara hjálpar þér að sofa á nóttunni“ sagði Dietrich í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Denver í Colorado, þar sem sala á grasi er lögleg.
s-1
n01049022
„Þetta afbrigði linar bakverki, þetta slær á ógleði, þessi vara hjálpar þér að sofa á nóttunni“ sagði Dietrich í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Denver í Colorado, þar sem sala á grasi er lögleg.
'This strain helps with back pain, this strain helps with nausea, this product makes you sleep at night,' says Dietrich from the company's headquarters in Denver, Colorado, where pot is sold legally.
En þar sem lagarammi er ekki til staðar, og í ljósi uppruna grass sem hugbreytandi alþýðulyfs, eru fyrirtæki engu nær.
s-2
n01049033
En þar sem lagarammi er ekki til staðar, og í ljósi uppruna grass sem hugbreytandi alþýðulyfs, eru fyrirtæki engu nær.
But without a legislative framework, and with the grassroots origins of pot as a mood-altering folk remedy, companies are left guessing.
Edit as list • Text view • Dependency trees